Morgunblaðið - 17.06.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.06.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1983 19 Skattskrá Vesturlands- umdæmis Akranesi, 1. júní. SKATTSKRÁ Vesturlandsumdaemis fyrir árið 1982 hefur verið lögð fram. Hæstu gjaldendur eru þcssir: Einstaklingar: 1. Soffanías Cecelsson, Grundarf., útg.m., 530.726,- 2. Sæmundur Sigmundsson, Borgarnesi, bifr.stj., 503.145,- 3. Run61fur Hallfreðsson, Akranesi, útgerðarm.,463.119,- 4. Stefán Sigurkarlsson, Akranesi, apótekari, 322.030,- 5. Guðjón Guðmundsson, Akranesi, læknir, 227.116,- 6. Bragi Níelsson, Akranesi, læknir, 220.367,- .7 .Guðmundur Árnason, Akranesi, læknir, 210.083,- 8. Guðjón Bergþórsson, Akranesi, skipstj., 204.749,- 9. John Fenger, Akranesi, fjárm.stj., 195.880,- 10. Kristján Pétursson, Akranesi, skipstj., 185.934,- Fyrirtæki: 1. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi, 2.688.237,- 2. H.B. & co hf., Akranesi, 2.429.977,- 3. Hvalur hf., Hvalfirði, 1.892.112,- 4. Hraðfr.hús Ólafsvíkur, Ólafsvík, 1.444.759,- 5. Þorgeir & Ellert hf., Akranesi, 1.212.282,- JG Skátar með fjáröflun BANDALAG íslenskra skáta hefur í hyggju að fara á alheimsmót skáta sem haldið verður í Kanada 4.—15. júlí. Þeir verða í því tilefni með sölu- tjöld í miðbænum á þjóðhátíðardag- inn og einnig munu þau ganga um borgina í fullum skrúða og selja ís- lenska fánann. Einnig munu þau vera með smámiðahappdrætti og kostar hver miði 10 krónur. Fyrrnefnt mót munu um 15.000 skátar víðsvegar að úr heiminum sækja og eru þar af um 700 stúlk- ur, en þetta er í fyrsta skipti sem þeim er leyft að sækja samkundur sem þessa. Sýning á sjónvarps- tækni RADÍÓSTOFAN hf. og japanska fyrirtækið Hitachi Denshi hafa síðustu daga kynnt sjón- varpsmyndavélar og ýmis tengd mælitæki fyrir íslenskum kvik- myndagerðarmönnum og for- svarsmönnum auglýsingastofa. Er sýning þessi tengd áformum sjónvarpsins um að hefja birt- ingu auglýsinga á myndböndum með haustinu. Opið hús verður fyrir áhuga- menn um sjónvarpstækni í húsakynnum Ismyndar, Síðu- múla 11, á morgun, laugar- daginn 18. júní milli kl. 10 og 16. SUMARTILBOÐ Litstækkun á aðeins9kr 20x25cm Þessistærð Litmyndir samdægurs Filman í framköllun fyrir kl. 11. Myndirnar tilbúnar kl. 17. Verið velkomin! Ef þú lætur framkalla og kópiera 5 lit- filmur (35mm 135-12, 24,36) hjá okkur á tímabilinu 24. maí til 1. september 1983, bjóðum við þér eina litstækkun 20x25 á aðeins 9 kr., gegn framvísun 5 filmupoka á þínu nafni til staðfestingar um viðskiptin. LJOSMYNDAÞJÓNUSTAN HF. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI 85811

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.