Morgunblaðið - 17.06.1983, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1983
31
Jón Páll Sigmarsson:
„Hef aldrei verið sterkari“
—stefni að því að lyfta 1000 kg
Kraftlyftíngamaðurinn Jón Páll Sigmarsson setti um síöustu helgi
nýtt Evrópumet í réttstöðulyftu í flokki 23 ára og yngri. Á sama móti
varö Jón Noróurlandameistari. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Jón nær
góðum árangri á erlendri grund. Jón hefur æft mjög vel í vetur og
hefur sett markiö hátt í íþróttagrein sinni. Mbl. spjallaöi viö kappann
og innti hann eftir því hvaó væri framundan af mótum og hvert væri
takmark hans á árinu.
— Eg hef aldrei veriö í betri æf-
ingu en einmitt nú og jafnframt hef
ég aldrei veriö sterkari. Enda hef
ég æft óhemju vel að undanförnu
þrátt fyrir að aöstæðurnar séu
slæmar. Ég var eftir atvikum
ánægöur meö árangur minn á
Noröurlandameistaramótinu á
Zico kominn
til Ítalíu
Zico kom til Udine á Ítalíu í gær
og voru múgur og margmenni
sem fögnuöu honum viö komuna.
Hann sagöi viö komuna aö hann
ætlaöi aö fara til Sviss um helg-
ina og horfa á landsleik sem
Brasílía á aö leika þar og síöan
ætlar hann aó dvelja í viku í Flór-
ens og slappa af áöur en æfingar
byrja á fullu.
„Ég er staóráöinn ( því aö
endurgjalda þá vinsemd sem mér
hefur veriö sýnd hér í dag og ég
vonast til aö vió verðum Ítalíu-
meistarar næsta ár,“ sagöi Zico.
En italir eru ekki af baki dottnir
viö aö leita sér aö snillingum frá
Brasilíu, þrátt fyrir aö búiö er aö
setja bann viö kaupum á nýjum
erlendum leikmönnum þar í landi.
Roma er á höttunum eftir Socrates
og á hann aö taka viö af Falcao, en
útséö er um aö samningar náist
milli hans og Roma. Einnig hefur
heyrst aö Roma hafi augastaö á
hinum frábæra miövallarleikmanni
Toniho Cerezo, en ekkert er enn
komið á hreint hver þaö verður
sem tekur viö af Falcao.
dögunum. En þaö er ekkert laun-
ungarmál aö ég ætlaöi mér aö
gera betur. Ég lyfti 950 kg saman-
lagt en takmarkið var 965 kg. Það
geröi útslagiö aö þegar ég var aö
lyfta 367,5 kg í hnébeygjunni þá
missti ég jafnvægið, datt framfyrir
mig og því varö lyftan ógild. Ég hef
verið aö fara upp meö 370 kg í
hnébeygjunni og tekið 330 kg
þrisvar í röð í hnébeygju á æfing-
um og á því aö geta fariö upp meö
þessa þyngd léttilega.
En þaö mistókst því miður.
Bekkpressan er líka aö koma hjá
mér. Þar er ég í framför. Ég er
staðráöinn í því að bæta árangur
minn og takmarkið er að nálgast
1000 kg sem mest. Auðvitað væri
stórkostlegt aö lyfta rúmlega þaö
og aö því er að sjálfsögöu stefnt.
Framundan er íslandsmeistara-
mót í kraftlyftingum, en þar sem ég
var svo óheppinn aö snúa mig illa
á ökkla þá er óvíst hvort ég verö
vel undir þaö mót búinn og hvort
ég get keppt.
En í haust þá er heimsmeistara-
mót í Gautaborg og líka Norður-
landameistaramót hér á landi. Þá
verö ég aö vera í góðri æfingu Þar
gefast góð tækifæri á aö sýna
hvaö í manni býr. Þá voru meö mér
á Noröurlandameistaramótinu
efnilegir og sterkir kraftlyftinga-
menn, þeir Hjalti Árnason, Höröur
Magnússon og Torfi Ólafsson, sem
er aðeins 18 ára gamall. Þeir eiga
allir eftir aö spjara sig á mótunum
sem eru framundan. Þaö sýndi
frammistaöa þeirra í Noregi, sagöi
Evrópumethafinn sterki. — M
• Jón Páll Sigmarsson, kraftlyftingamaöur, hafur aldrai varió sterkari
en núna aö eigin sögn. Hann setur markió hátt og stefnir aó því að
lyfta meira en 1000 kg samanlagt í hnébeygju, bekkpressu og rétt-
stööulyftu. Ujósm. Morgunblaðið/Ólafur K.M.
GULLNA STRONDIN
býður þér í 10 ára
afmælisveislu Útsýnar
í Lignano
Þú átt dýrölega daga í vændum í Lignano. Hér hjálpast allt aö til aö gera
sumarleyfiö yndislegt: gistiaöstaöa og þjónusta í sérflokki, friösælt fag-
urt umhverfi, allt svo hreint og baöaó í blómum, frábært loftslag, hrein
gullin ströndin í fárra skrefa fjarlægó, fjöldi ódýrra veitingastaöa meö
Ijúffengan mat og vín, úrval verzlana meó glæsilegan varning, hvíld eöa
Brottfarardagar: Og veröiö — þaö er alveg
21/6, 12/7, 26/7, 2/8, 9/8, 16/8, 23/8, einstakt — eða allt frá kr.
3Ö/8. - _
2 eöa 3 vikur. | f »280b™ G«n8í27/5'm.
skemmtun og Ijúft líf viö hvers manns hæfi.___________________
Stórkostlegar kynnisferðir undir leiösögn þaulkunnugra fararstjóra Út-
sýnar til Feneyja, Flórens, Rómar eöa ógleymanleg þriggja landa sýn:
Júgóslavía, Austurríki og ítölsku Alparnir.
Þetta er sérhönnuð sumarleyfisparadís handa þér.
Við tókum nokkra farþega tali 1. júní og spuröum:
„Hvað finnst þér um sumarleyfið hér?“
„Lignano er stórkostlegur staður sem mætir kröf-
um jafnvel vandlátustu viðskiptavina. Allt um-
hverfið og aöstaðan vekur ánægju og vellíðan.
Viö getum ekki sett út á neitt.“
Jónína Benediktsdóttir og Stefán E. Matthíasson,
Spóahólum 20, Reykjavík.
„Lignano er dýrðlegur staöur fyrir þá sem vilja
hvíla sig en einnig njóta lífsins. Snyrtimennska er
einstök, svo og öll þjónusta, annars hefðum við
ekki komið hingaö aftur."
Ragna Pálsdóttir og Kjartan Bjarnason,
Gnoóarvogi 56, Reykjavík.
REYKJAVIK:
Austurstræti 17.
Símar: 26611.
20100.
27209.
AKUREYRI:
Hafnarstræti 98.
Sími: 22911.
Sendum öll bestu
kveðjur úr
þessari
sumarparadís.
„Lignano býöur upp á allt sem öll fjölskyldan kýs
og óskar sér og öll þjónusta og fararstjórn er
frábær. Þess vegna erum viö komin hingað aftur."
Birgir Örn Birgis og fjölskylda,
Dalalandí 10, Reykjavík.