Tíminn - 12.08.1965, Qupperneq 12

Tíminn - 12.08.1965, Qupperneq 12
TÍMINN 12 1966 ALLT Á SAMA STAÐ 1966 HEIMSÞEKKTUR FYRIR LIPURÐ, STYRKLEIKA OG SPARNEYTNI ÞAD ER AÐEINS EINN „JEEP", og hann er aðeins framleiddur af KAISER-VERK- SMIÐJUNUM. MEYER-STÁLHÚS, DRIFLÁS, H. D. TENGSLI, KRAFTMIKIL MIÐSTÖÐ, VARAHJÓL, SÆTI FYRIR SEX, TOPPGRIND, FRAMDRIFSLOKUR, DRÁTTARBEIZLl. VÉLIN ER 75 HESTÖFL VIÐ 4000 SNÚNINGA. — AUÐVELT AÐ KOMAST AÐ ÖLLUM VIÐGERÐUM. VARAHLUT|RN|R ERU ÁVALLT TIL. PANTIÐ JEEP 1966 — HRINGIÐ EÐA SKRIFIÐ. BÆNDUR! VIÐ GETUM SENT YÐUR JEPPANN, SÉ ÞESS ÓSKAÐ GEGN SANNGJÖRNU GJALDI. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. Stangveiðimenn Á VATNASVÆÐI ÖLFUSÁR OG HVÍTÁR í ÁRNESSÝSLU. Stangveiðimönnum á vatnasvæði Ölfusár og Hvít- ár Árnessýslu skal bent á að daglegur veiðitími á stöng er frá kl. 7 til 12 og frá kl. 15 til 22. TVÆR STULKUR Viljum ráða 2 stúlkur til starfa á skrifstofu vorri, aðra til að færa vélabókhald og hina við vélritun og bréfaskriftir á erlendum málum. Nánari upplýsingar hjá skrifstofustjóranum, (ekki í síma). INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS. Sýslumaður Árnesinga. VERZLUNARSTARF STARFSFÓLK í KJÖRBÚÐIR Viljum ráða starfsfólk í kjörbúðir vorar strax eða síðar. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.Í.S Sambandshúsinu. STARFSMANNAHALÐ SIGURVIN Framhald af 5. síðu þingmenn stjórnarflokkanna allir nieð tölu. . . Þessi langa og harða barátta fyrir bættum samgöngum mark aði sín spor í byggðum Vest fjarða. Fólk í hálfveglausum héruðum átti svo erfitt með að skilja hvers «vegna Alþingi felldi slíkar tíllögur árum sam- an þ. á. m. 9,5 millj. kr. lán til tveggja landshluta, en sam þykkti sama daginn 70 millj. kr. vegalán til Suðumesja á- greiningslaust. Nú voru góð ráð dýr. Aldan var risin. En hún mátti ekki brotna, að minnsta kosti ekki yfir þá, sem komið höfðu í veg fyrir vegalán til Vestfjarða og Austurlands. 1964 eru sett ný vegalög. Fjárveitingar eru auknar veru lega með nýjum benzínskatti. Ríflega helmingur þeirrar hækkunar gengur til Reykjavík ur, kaupstaða og kauptúna, sem ekki höfðu áður fjár- veitingar til vega úr ríkissjóði og auðvitað hverfur svo nokk ur hlutinn í sívaxandi dýrtíð. En hækkuðum fjárveiting um fylgdi böggull skammrifi, hvað Vestfirði snerti. Nú skyldu þeir ekki hljóta 19— 20% af nýbyggingarfénu, eins og áður, heldur 14,3—15,6%. Þannig varð vegaáætiunin fyrir 1964 og þanig er áætlunín fyrir næstu fjögur árin 1965—68. Er þá miðað við þjóðvegi ut- an kaupstaða og kauptúna eins og áður. Ef Vestfirðir hefðu haldið hlut sínum í fjárveitingum þessi 5 ár, hefðu þær orðið nærri 13 millj. *kr. hærri á þessu 5 ára tímabili, en þæi voru ákveðnar. Þessar ráðstafanir valdhaf- anna á Alþingi, að fella allar tillögur um vegalán til Vest- fjarða í 5 ár í röð og að lækka FIMMTCDAGUR 12. ágúst 1965 BÍLAKAUP Saab, 65 glæsilegur bíll, skipti möguleg á V. W ‘63—64. Consul Cortíma ‘65 De luxe, ekinn 6 þús. km. Verð: 160 ConSul Cortina ‘64 skipti möguleg á ódýrari bíl. Verð 140 þús. Consul Cortína ‘63, allskonar skipti möguleg. Verð: 130 þús. Commer Cup ‘63 skipti mögu- leg á sendiferðabifreið Verð: 90 þús. Opel Kadett ‘63 skipti mögu- leg, fasteignatryggðar gre’iðsl ur koma til greina. Opel Caravan ‘60 skipti mögu leg á Rússajeppa með diesel- vél, Verð. 105 þús. Opel Caravan ‘55 skipti á yngri station með peninga milligjöf. Taunus 17 m ‘59 fólksbifreið hagstætt verð ef samið er strax. Sodiac ‘58 skipti möguleg á stærri og yngri bíl sjálfskiptu- um. Buick ‘54 Hardtopp sérlega góður, verð: 65 þús staðgreitt Dodge ‘57 8 sýl sjálfsk góður samkl. með greiðslur, verð 85 þús. Mercedes Benz 180 ‘55 fæst fyrir fasteignatryggðar greiðs) ur. Chervolet ‘59 skoðaður ‘65. I samkl. með greiðslur Verð 85 þús Chevrolet ‘58 station mjög góður bíll, verð: 110 þús sam komulag. Chevrolet ‘57 6 sýl sjálfsk. Verð 80 þús. Zephýr, 62 — samkl með greiðslur, verð 120 þúsund, skipti möguleg. Willys jeppi ‘47 góður bíll, skipti möguleg á V.W. Verð samkomulag. Mercedes Benz ‘180 ‘60 ekinn 9 þús km skipti á ódýrari, verð 160 þúsund. Otpel Kapitan ‘55 með nýrri vél, skipti möguleg á jeppa verð: samkomulag. Látið bílinn standa hjá okkur og hann selst örugglega. BÍLAKAUP (Rauðará) Skúlagötu 55. Sími 15812. hlut Vestfj. af nýbyggingarfé um fjórðung, einnig í 5 ár. dugðu til þess að Vestfirðingar létu hlutaðeigandi aðila vita það, að þessum vinnubrögðum yrði ekki unað lengur. 2 vél Þá loksins gerist Það, undir þinglok í vor, að ríkisstjórnin tekur upp í vegaáætlun lán til Vestfjarðavega. Fimm ára barátta hafði borið nokkurn árangur. En langan veg hefði mátt leggja fyrir þann hluta lánsfjárins, sem brunnið hefur upp í eldí verðbólgunnar á þessum 5 árum, miðað við að lánsféð hefði fengizt 5 árum fyrr. Það er svo önnur saga hvern ig tekizt hefur til um skíptingu á vegafé Vestfjarða í 4 ára áætluninni. Má það heita furðulegt, að þegar miklu hærri upphæð er tíl skipta, en áður, þá skuli um 20 vegir enga fjárveitingu eiga að fá næstu 4 ár. Og varla munu Strandamenn gleyma hvernig þingmenn stjórnarflokkanna tóku beiðni þeirra, t. d. um að tengja Árneshrepp við þjóð vegakerfið nú í sumar, svo að ekki ógni Þeim annar ísavetur til. Sigurvin Einarsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.