Morgunblaðið - 01.07.1983, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.07.1983, Blaðsíða 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983 í sjónvarpinu hefur aldrei verið til persóna á við J.R., andstyggi- legur og iilgjarn og jafnframt fullur sigurgleði, spilltur og sjálfs- elskur; lygari og svindlari, minnir á kínverska réttinn sæt-súrt svínakjöt. Persónan í sjónvarpsþáttunum „Dallas“ sem hún móðir hans elskuleg, Miss Elly, sagði um J.R.: „Þú átt ekki til í þér neina ærlega taug.“ Persónan er mótuð af slíkri snilld að jafnvel móðir hans heldur að hann sé skepna. Viku eftir viku fær J.R. ekki það sem hann á skilið, nema þegar hann var skotinn og þá vorkenndu honum allir. Vondí náunginn varð góði náunginn. að getur veriö að þú hlæir bara að þessu en J.R.-fyrir- bærið er aö breyta þjóöfé- lagssögunni. Fljótlega veröur kom- in ný manngerö sem tekur J.R. sér til fyrirmyndar. „Og þú ert rótin aö þessu öllu,“ sagöi ég viö Larry Hagman. „J.R. heldur uppi Dalls, og þú heldur uppi J.R. Þú hefur þennan eiginleika sem þarf, þessa sigurglöðu mannvonsku. Þegar þú birtist á skjánum er eins og mykju- lykt bregöi fyrir. Þaö er af þínum völdum aö allir þessir ungu menn veröa spilltir, siölausir og þannig aö enginn getur veriö óhultur um stúlkuna sína meö þeim. Þú hefur meiri áhrif á bandarísku þjóöina núna en George Washington.” „Þaö er fjandakorniö alveg rétt hjá þér," sagöi hann. „Þú ert glöggskyggn." Hvaö finnst J.R. sjálfum um þróun siðmennir.gar- innar. „Mér finnst hún fín Vertu kvikindi. Vertu ágjarn. Rektu rýting í bakið á besta vini þínum. Geröu eitthvað. Þaö er betra en aö btöa eftir því aö ríkiö geri þaö fyrir þig.“ Larry Hagman fæddist í Forth Worth og þar átti hann heima þar til hann var fimm ára, „en um það leyti skildu foreldrar mínir.“ Móöir hans varð síöar þekkt leikkona á Broadway undir nafninu Mary Martin. Hún var 16 ára þegar hún gifti sig og 17 ára þegar Larry fæddist. Þegar foreldrar hans skildu var hann sendur til ömmu sinnar i Kal- iforníu. Hann gekk í herskóla. „Þaö var besti staöurinn fyrir stráka sem þurftu aga á fimmta áratugnum.“ „Þurftir þú aga?“ „Þaö var þaö sem ég fékk. Fólk fær ekki alltaf þaö sem þaö þarf í lífinu." Hann lagöi stund á leiklistar- fræöi fyrsta áriö í Bard-háskóla. „Þaö var eini skólinn sem ég komst í meö þær einkunnir sem ég hafði. Þær voru hræöilegar. Þeir ríku komust þá í alla skóla. Þaö er aö veröa þannig aftur. Þannig ætti þaö að vera, kostirnir viö aö vera ríkur,“ segir hann hlæjandi. „Mér fannst gaman að leika þar en svo var ég látinn smíöa leik- myndir og gera búninga. Ég haföi engan áhuga á því. Ég hætti." Sami maðurinn og réöi móöur hans í fyrsta hlutverk hennar réöi hann í músíksirkus og hann söng og dansaöi um allt New Jersey-ríki í ýmsum söngleikjum. Þegar hann var tvítugur baö móöir hans hann aö fara til London og leika í „South Pacific". Kóreustríöiö stóð þá yfir. Á tutt- ugasta og fyrsta afmælisdaginn sinn gekk hann í bandaríska flug- herinn meö þeim skilmálum aö fá aö vera áfram í Englandi. „Mig langaöi ekkert aö láta skjóta á mig í Kóreu. Ég er enginn asni.“ I fjögur ár setti hann upp og stjórnaöi sýn- ingum i Englandi, Frakklandi og Noröur-Afríku. Móöir hans bauö honum aö taka viö búgaröi í Brasilíu er hann var laus úr herþjónustu 1956. „Þaö hentaöi mér ekki,“ sagöi Larry Hagman. „Þá hefði óg þurft aö læra annað tungumál. Svo óg fór aftur til New York og hóf glæstan feril minn sem sviösleikari. Ég lék í fjórum leikritum á Broadway á einu leikári. Ekkert þeirra gekk.“ Síöar fékk hann vinnu í Los Angeles, hann fékk aðalhlutverkið, lék góöa náungann í „Disu“ (I Dream of Jennie), framhaldsþátt- unum sem lengi gengu í sjónvarp- inu. „Ég var tilbúinn aö taka viö hlutverkinu og hlutverkið hentaöi mór vel,“ sagöi Larry Hagman um hlutverk Nelsons ofursta. Heppni er bara hálf sagan, maður þarf aö vera tilbúinn fyrir hlutverkin." Er hugsanlegt aö þessi maður sé brjálaöur, alveg snarvitlaus? Þaö er þaö sem myndavélin sýnir okkur í þessum dásamlegu senum í Dall- as þar sem hann er aö eyöileggja vini sína og fjölskyldu. „Larry Hagman er leikari af guös náð,“ segir Philip Mengel, fjár- málaráöunautur hans og vlnur. „í verunni er hann alger andstæöa J.R. Hann er skemmtilegur og óhátíðlegur. Hann er góðhjartaður og mikill fjölskyldumaöur. En fyrst og fremst er hann mikill grínisti, sem elskar aö skemmta sór. Þaö er ekki hægt aö hugsa sér mann sem er ólíkari J.R.“ Humphrey Bogart í hlutverki glæpamannsins var dæmi um þann sigilda góöa náunga undir yf- irboröi haröjaxlsins. Larry Hagman er Bogie þessarar kynslóöar. Sá eini fyrir utan hann sem hefur þennan töframátt í sjónvarpi er Al- an Alda. Hann er góöi náunginn sem undir niöri er góöur náungi. „Ég dáist að því hvernig Alda gerir hlutina," sagði Hagman. „Dá- ist aö því hvernig hann vinnur, stjórnmálaskoöunum hans, jafn- réttisáhuganum. Hann er fyrir- mynd. Alan Alda er eins og mór finnst aö notaleg rótthugsandi manneskja eigi aö vera. Hvort óg taki þátt í stjórnmálum? Ég er í Friöar- og frelsisflokknum. I Ví- etnam-stríöinu vildu þeir koma okkur burt þaöan. Ég kaus Spock lækni þrisvar. Maöur, sem viöur- kennir aö hafa ruglaö tvær kyn- slóöir, ég gat ekki staöist aö kjósa hann." Meöan viö ræddum saman sát- um viö í nýju skrifstofunni hans. Þaö er eina herbergið sem eftir er af því fræga Hagmans-húsi í Malibu-hverfinu. „Þú myndir ekki trúa því hvernig hér leit út,“ sagöi Hagman, stoltur yfir eyöilegging- unni, saginu og hamarshöggunum í bakgrunninum. „Viö erum aö breyta notalegu óbrotnu 40 ára gömlu húsi í notalegt óbrotiö hót- el.“ Ævisaga Hagmans er tengd byggingarsögu hússins. „Viö hitt- umst í fyrsta sinn þegar húsiö leit út eins og þaö heföi orðiö fyrir sprengju," segir Peter Fonda. „Þaö eina sem var í lagi var nudd- baöið." Eiginkona Larry Hagmans, Maj, sem er hönnuöur, er sífellt aö breyta húsinu. (Þaö eyöilagöist aö mestu í flóöunum sem nýlega uröu í Kaliforntu.) Annar vinur þeirra sagöi aö þaö gæfi hjónabandinu kjölfestu. Miödepillinn í lífi hans er vid- eosjónvarpssamstæöan sem hann er aö koma upp. „Ég er meö allar græjur sem meö þarf í bransanum. Óllu er fjarstýrt, þaö er byggt inn í vegg eins og manntafl." En hann horfir ekki einu sinrn á sjónvarp, eöa hvaö? „Aö vtsu ekHi, en mér finnst gaman aö gömlúfn bíómyndum og aö sjá hvar óg hef fariö og verið." Hefur hann horft á sjálfan sig nýlega? „Jamm. Ég sá nýju CBS-sjónvarpsmyndina og óg var frábær. Nú heitir hún „Lífshættu- legt stefnumót" (Deadly Encount- er). Fyrst hét hún „Ránfuglar” og svo „Ameríski örninn". Þetta er saga um tvær þyrlur sem veröa ástfangnar. Ég leik ekki J.R. Ég leik venjulega persónu, góöa náungann." Videomiöstööin var byggö inn sem hluti af nýju kvikmyndafyrir- tæki Hagmans, Majlar-fólagsins, sem til stendur aö framleiöi sjón-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.