Morgunblaðið - 01.07.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983
35
Larry Hagman í hlutverki J.R. Ewing
Larry Hagmann meö eiginkonu ainni f baöinu
fræga...
Þaö er einungis eitt af furðutiltækjum
J.R. aö neita aö tala á sunnudögum.
Er hann vitlaus í alvöru? Eöa bara aö
plata okkur? Viötaliö tók bandaríski
blaöamaöurlnn Marvin Kitman.
Á spítalanum eftir aö banatilræðiö var gert, en þá var ýmsum
spurningum ósvaraö, svo sem hver var þaö sem beindi byss-
unni að J.R.? Og hvernig myndi hann svara fyrir sig?
varpsmyndir og tilraunaþætti. „Ég
sé aö allir aðrir eru að þessu, því
ekki ég? Áttu einhver góð handrit?
Skrúögangan á ströndinni er
meiriháttar fyrirbæri við Hagman-
heimiliö um þrjúleytið um helgar.
Stundum eru allt aö 500 manns
með en venjulega 50—200. Stund-
um ber Larry Hagman einkennis-
búning varðanna í Tower í London
(Beefeaters), eöa hann er í górillu-
galla, karatebúning eöa indíána-
klæöum meö fajðrir, perlur og
medalíur. Hann ber með sér flautu
og trommu og spilar eftir því sem
andinn blæs honum inn. Hagman
stjórnar skrúögöngum til aö halda
upp á þjóöhátíöardag Bandaríkj-
anna, og daginn þegar Ellsberg lét
New York Times frá Pentagon-
skjölin eöa verkalýösdaginn.
„Oftar er nú ekkert sérstakt til-
efni,“ sagöi Peter Fonda, sem er
dyggur göngumaöur. „Siöurinn
hófst á sjöunda áratugnum. Þaö
var engin ástæöa eöa tilgangur.
Þaö var meira gaman aö fara í
skrúögöngu en í gönguferö."
„Lífiö gengur út á þaö aö
skemmta sér? Er þaö ekki?“ sagöi
Hagman.
Larry Hagman hætti aö tala á
sunnudögum fyrir 12 árum. Ég
spuröi hann hvers vegna. „Ja, þaö
er ágæt leiö til aö aga sig svolítið,"
sagöi hann. „Þaö byrjaöi þegar ég
vann viö sýningu og á virkum dög-
um þurfti ég aö öskra heilmikið.
Röddin í mér gaf sig. Ég varö aö
þegja yfir helgi. Á mánudag var
röddin betri. Þögnin geröi mér
gott.“
Þegar ég ræddi viö Larry Hag-
man var hann aö búast til aö
leikstýra „Dallas". Hann sér um
þrjá þætti. Ég spuröi hann um aö-
ferðir hans. „Ég beiti tveim grund-
vallarboöum: Geröu þetta hraðar
eöa hægar. „Hvaö á ég aö gera
núna? spyr leikari. Gera þaö betur
segi ég! „Hvaö viltu fá út úr þessani
senu? man ég aö Linda Grey (Sue
Ellen) spuröi síöast. „Geröu hana
betur,“ sagöi ég. Hún sagöi: „Já,
ég skil.“ Mér finnst líka ágætt aö
segja: „Viö skulum hafa þetta eins
og þú vilt.“ Þetta hefur mig nefni-
lega alltaf dreymt um aö leikstjóri
segöi viö mig. Betur getur ósk ekki
ræst í starfi sem snýst um þaö aö
J.R.-fyrirbærið er að
breyta þjóðféiagssögunni.
„Lífið gengur út á það að
skemmta sér, er það
ekki?“
láta óskir rætast. Fjandinn hiröi
þaö. Viö erum ekki aö leika Shake-
speare.”
Venjulega kemur Larry Hagman
heim um sexleytiö. „Þá fer ég í
sturtu, tek af mér faröann og ber á
mig krem til aö halda húöinni
hreinni; blanda mór drykk, hvítvín
og sóda; fer í gegnum póstinn og
hendi því sem skyggir á hamingj-
una; fer í nuddbaö; kveiki bál á
ströndinni. Þá er klukkan oröin
átta eöa níu. Og Maj er búin aö
laga súpu og japanskt salat. (Viö
boröum léttan mat.) Klukkan hálf-
tíu er ég kominn í rúmið og sofn-
aður.“
Skemmtanalffiö felst í því aö
fara í nuddbaðið. Maj teiknaöi
þaö. Hún hefur gert um 100 slík.
Þeirra var þaö fyrsta. Philip Meng-
el sagöi okkur aö Larry Hagman
heföi þá kenningu aö fjölskylda
sem færi saman f baö héldi saman.
Á laugardagskvöldum situr Larry
Hagman gjarnan í baöi meö göml-
um vinum. „Fyrst fara strákarnir í
baö, svo stelpurnar. Ekki mikiö um
blönduö böö. Engin ástæöa til aö
vera í baöfötum."
Líf Larry Hagmans er svo heil-
brigt aö þaö er næstum meö ólík-
indum. Hann hefur t.d. veriö
kvæntur sömu konunni síöan
1954. Hagman kynntist Maj Axel-
son í London 1951 þegar veriö var
aö æfa „South Pacific”. Hún er
þremur árum eldri en hann og
starfar sem hönnuöur. Þau eiga
tvö börn: Heidi sem er 24 ára og
Preston sem er tvítugur. Hagman-
hjónin leggja hart aö sér til aö
hjónabandið gangi vel. Maj leikur
mjög mikilvægt hlutverk í lífi
Larrys. Umboösmaöurinn hans,
Swifty Lazar, sendi honum handrit
aö framhaldsþáttum þar sem ein
persóna átti aö vera algjört svín.
Maj las handritiö fyrst. „Þetta er
hlutverkiö. Fáöu þaö,“ sagöi hún.
„Og þaö geröi ég,“ sagöi Larry
Hagman.
Um samband sitt viö móöur sína
sagöi Hagman: „Ég held þaö hafi
veriö upp og ofan. Hún er bara 17
árum eldri en ég, viö heföum getaö
veriö systkini. Gagnstætt föður
hans fannast Mary Martin ágætt
aö hann vildi veröa leikari. „Hún
hvatti mig alltaf.“ Böndin milli
þeirra hafa styrkst meö árunum.
Föstudagskvöld eitt í ágústmán-
uöi síðastliðnum henti þaö í San
Fransisco að sendibíll ók yfir
gatnamót á rauöu Ijósi og á leigu-
bíl sem Mary Martin var í á leiö í til
kvöldverðar í Kínahverfi. Hún slas-
aöist í árekstrinum. Umboösmaöur
hennar, Ben Washer, lést og vin-
kona hennar, Janet Gaynor, slas-
aöist alvarlega. Meöan Mary var
aö ná sér fór Hagman í heimsóknir
til hennar þótt margra stunda ferö
sé úr stúdíóinu á spítalann.
„Hann er dásamlegur viö
mömmu sína,“ sagöi Peter Fonda.
„Þaö hvernig Larry var við mömmu
sína geröi mér kleift aö vera hjá
pabba. Ég er stórhrifinn af Hag-
man. Ég get ekki aö því gert.“
Greinilega líkist hann ekki J.R. f
vináttu sinni.
Hagman leitaði einu sinni til
sálfræðings. Það var eftir fyrsta ár-
iö sem gekk svo vel í „Dfsu“. Hon-
um var sagt aö vera hamingusam-
ur. Ráöiö hjálpaði honum aö ráöa
viö ástandið.
Hagman er nú 51 árs. „Ég á
bara eftir 50 ár í viðbót,“ segir
hann. „Þættirnir eru sýndir í 67
löndum, áhorfendur eru 400 millj-
ónir. Nú er ég á toppnum. Mér
fannst ekkert erfitt aö veröa
fimmtugur. Ég er miklu klárari
núna en ég var þegar ég var 49.“
Persónur í sjónvarpsþáttum eru
fyrirmyndir margra í þjóðfélaginu.
Ég get ímyndað mér J.R. gefa
unga fólkinu ráöleggingar svo
sem: „Gætiö þess aö standa ekki
berskjölduö, klekkiö á öörum áöur
en þeir klekkja á ykkur, því tíminn
læknar öll sár. Hefurðu gert mis-
indisverk dagsins, svo sem aö
svindla á besta vini þínum?“
Eöa eru þessar ráöleggingar
sóttar i „Spaug og visku“ eftir
Larry Hagman, góömennið í hlut-
verki skúrksins?
Þótt
viö trúum
öll á
sólríkt sumar
er
vissara
aö eiga
regnfrakka
svona til vonar
og vara
Mikid úrval af
fallegum sumarfatnaði.