Morgunblaðið - 01.07.1983, Blaðsíða 10
HVAD ER AD GERAST UHIHELGINA?
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983
FERDALOG
Kynningarferð
á vegum Nátt-
úruverndar-
félags Suð-
vesturlands
Náttúruverndarfé/ag Suðvest-
urlands fer í sína fyrstu laugar-
dagslerð á mcrgun til kynningar
á fyrirhuguðu Náttúrugripasafni
íslands.
Fariö verður frá Norræna húsinu
kl. 13.30, 2. júlí, og komið til baka
um kl. 18.00. Verð er kr. 150 fyrir
fullorðna, en ókeypis fyrir börn.
Þrjár
helgarferð^
á vegun
ÚtiviFíar
Á vegum ferOafélagsins Úti-
vístar veröa farnar þrjár helgar-
ferðir í kvöld og er brottför frá
bensínsölu BSÍ. Ferð verður í
Húsafell, önnur á Eiríksjökul og
sú þriðja í Þórsmörk.
Á laugardag verður kl. 13.00
ferö sem nefnist „Kjarvalsslóöir á
Þingvöllum“ og hefst hún á Kjar-
valsstööum, þar sem Þingvallasýn-
ing Kjarvals verður skoðuð, en síö-
an verður haldið áleiðis til Þing-
valla þar sem myndlistarkennari
leiðbeinir í útiteikningu. Þá veröur
farið í eins dags ferð í Þórsmörk á
sunnudag kl. 8.00, kl. 13.30 veröur
Viöeyjarferð og kl. 13.00 göngu-
ferð í Maradal á Hengilssvæöinu.
Ferðafélag íslands:
Skoðunarferð
í Þórsmörk
um helgina
Skoðunarferð verður farin á
vegum Ferðafélags íslands í
Þjórsárdal laugardaginn 2. júlí kl.
13.00. Leiösögumenn veröa Gísli
Gestsson safnvöröur og Bjarni
Ólafsson yfirsmiöur. Þeir sýna
sógualdarbæinn og farið verður
að Stöng.
Gengiö veröur á sunnudag um
ALLTAFÁ LAUGARDÖGUM
LESB^KIN r
Með andstæðum <■
forteiknum i
Grein eftir Egil Helgason um andstæöurnar
á Gróðri jarðar eftir Hamsun og Sjálfstæðu
fólki Halldórs Laxness. i
Er ekki nóg komiö
af sexi?
Hér er fjallað um sexiö sem nauösyn í neysluþjóðfélaginu, eitthvað sem maður þarf eins og bíl eða sjónvarp. En hvaö varð um ástina?
Málari með norrænan
arf í farangrinum
Um Danann Sven Havsteen Mikkelsen sem sýndi í vor í Norræna húsinu og er dæmi- gerður fyrir norrænt svipmót í myndlist, sem nú sést ekki lengur.
Vönduð og menningarleg he/garlesning
m .HrgMOTpl
Meira en þú geturímyndad þér!
Fyrirlestr-
ar um ísland
og Svíþjóð
í Norræna
húsinu
Unnur Guöjónsdóttir heldur á
vegum Norræna hússins, tvo
fyrirlestra laugardaginn 2. júlí.
Fyrri fyrirlesturinn veröur kl.
15.00 og fjallar hann um Svíþjóö,
en kl. 17.00 veröur fluttur fyrir-
lestur um Island sem ætlaöur er
norrænum feröamönnum. Fyrir-
lesturinn um Svíþjóö flytur Unnur
á íslensku, en þann sem fjallar
um ísland á sænsku. Klæöist
Unnur íslenskum haldbúningi og
sænskum þjóöbúningi í þessu til-
efni.
Gagnheiöarveg, sem er gömul
gönguleiö upp frá Svartagili / Þlng-
vallasveit aö Uxahryggjarvegi.
Kvöldferöir veröa á vegum fó-
lagsins á hverjum miövikudegi
fram yfir verslunarmannahelgi og
hefjast þær kl. 20.00.
Páll Jóhannes-
son á tón-
leikaferð um
Norðurland
Páll Jóhannesson, tenórsöngv-
ari, heldur tónleika á fimm stööum
á Noröurlandi dagana 2.-9. júlí
og veröa fyrstu tónleikarnir í
Safnahúsinu á Sauöárkróki 2. júlí
kl. 15.00, en á sunnudag syngur
Páll í Siglufjarðarkirkju kl. 17.00.
Einnig kemur Páll fram í Miögaröi,
Hafralæk í Aöaldal og í Borgarbíói
á Akureyri í feröinni.
Píanóleikari er Jónas Ingimund-
arson, en á efnisskránni eru m.a.
verk eftir Emil Thoroddsen, Pál ís-
ólfsson, Karl O. Runólfsson, Moz-
art, Beethoven, Verdi og fleiri.
Dómkirkjan:
Hörður Áskelsson
leikur á orgeliö
Næstkomandi sunnudag klukk-
an 17 leikur Höröur Áskelsson á
orgeliö í Dómkirkjunni í 30 til 40
mínútur. Kirkjan veröur opnuö
stundarfjóröungi fyrir tónleikana
og er aögangur ókeypis. Þessir
tónleikar á sunnudaginn veröa þeir
fyrstu í röö tónleika sem haldnir
veröa á sunnudögum í Dómkirkj-
unni i júlí og ágúst.
Listatrimm
Stúdentaleikhússins:
Spænskt
tónlistar- og
bókmenntakvöld
Tónlistar- og bókmenntakvöld
verður á vegum Stúdentaleik-
hússins sunnudaginn 3. júlí og
hefst kl. 20.30. Flytjendur eru þeir
Arnaldur Arnarson gítarleikari og
Jóhann Sigurðsson leikari hjá LR.
Dagskráin tengist Spáni og
veröa flutt þrjú smáverk fyrir gítar
eftir Isaac Albeniz svo og verkiö
„Platero og ég“ eftir spænska
Nóbelsskáldiö Juan Ramón Jimén-
ez en tónlistina viö verkiö samdi
italinn Mario Castel Nuovo.
Dagskráin veröur aöeins flutt i
þetta eina sinn.
Þá verður einnig á vegum Lista-
trimms Stúdentaleikhússins síö-
asta sýning á dagskránni „Óstööv-
andi flaumur" á laugardaginn 2.
júlí og hefst sýningin kl. 20.30.
Norræna húsiö:
Danskur
harmónikuleikari
heldur tónleika
Sunnudaginn 3. júlí nk. heldur
Kúrt Markússen harmónikutón-
leika fyrir almenning í Norræna
húsinu. Kúrt varö í fyrsta sæti af 22
þátttakendum í keppni ungra
hljóðfæraleikara sem nýlega fór
fram í danska útvarpinu. Hann
varö einnig í þriöja sæti í meistara-
keppni Dana I harmónikuleik á
þessu ári. Kúrt er hér á vegum 3.
klúbbsins. Þórólfur Þorsteinsson
kemur einnig fram á tónleikunum á
sunnudaginn, en þeir hefjast
klukkan 15.
Þrjár hljóm-
sveitir á
tónleikum í
Laugardalshöll
Breska hljómsveitin Echo & The
Bunnymen er nú stödd hér á landi
í annaö sinn og heldur tónleika í
Laugardalshöllinni, sem hefjast kl.
20.00. Auk Bretanna koma fram
hljómsveitirnar Egó og Grýlurnar.
Veröur þetta í fyrsta sinn sem Egó
kemur fram meö tveim nýjum
meölimum sem bæst hafa í hóp-
inn.
Forsala aögöngumiða hefur ver-
íð í hljómplötuverslunum undan-
farna viku, en miöaverö er kr. 390.