Morgunblaðið - 01.07.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.07.1983, Qupperneq 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983 langmest ba yarjlíka áberandi á kvenfataframleiöendum og vör um þeirra. Föt fyrir konur á öllum aldri og konur af öllum stæröumr- —i t 1—i—i i—i—I—i r flegntt Hvernig svo sem á því stendur, hafa tískuhönnuöir alla tíö — aö langmestu leyti — beint athygli sinni og sköpunargleöi aö kven- fatnaði. Sennilegast mest vegna þess, aö sagt er að konur séu aö eðlisfari mjög glysgjarnar, aö ekki ‘ ké tjalaö utn“f^]u hgagja rnáá Kfctnuf j I- \ \ ""f-""' '? "" j ' j ' L | sjálfar segja að þær séu ekki hræddar viö aö reyna eitthvað nýtt ----- ■ •' ■ ............. ........... og gera allt til aö vera „ööruvísi*1 og þetta vitj tískuhönnuöir auðvitaö. Þegar tískuhönnuöir frá flestum Evrópulöndunum kynntu tísku- framleiöslu sína, sem seld verður í verslunum næsta haust og vetur, \ 1,50 Að vísu voru allar sýningarstúlkurn- ar þvengmjóar og ræfilslegar, en hönnuöir og seljendur framleiðst- unnar þreyttust ekki á aö básúna yfir innkaupendum, aö fatnaður þeirra væri framleiddur í öllum -j-J-1---X...li |l i l .liíiimii.ml...'.lÍ-L-1--1- stæröum, en ekki aöeins í nr. -'i..f...\----»" "i........‘1-------1 ......■"!. Hesselhoj heldur sér við víðan og þægilegan klæðnað eins og >st. 36—38 eins og sýnt var. Eitthvað •f t r~- • j f -f r— 'r ~t f ■■■■■" virðkst pó pörjnuðir veröa oipnitj [ giajdþrbta hvgð quanpvnpir fnertir, vegna þes$ Ibita áftur til tísk- unnar eins og hún var um áriö 1950. Tíska Guöný Bergsdóttir Lausar yfirhafnir Kvenfrakkar og kápur eiga að vera meira eöa minna meö karl- mannasniöi næsta haust og vetur, spá hönnuöir. Yfirhafnirnar eiga aö vera stórar, reyndar nærri of stór- ar, og liggja laust aö líkamanum. Kragarnir eiga aö vera stórir og oft eru yfirhafnirnar meö spæl eöa spennu í bakið eöa meö lauslega bundnu belti. Vasarnir eiga líka aö vera stórir og ásaumaöir. Sjalkrag- ar og ýmsar leggingar úr t.d. leöri, veröa einnig áberandi. Síddin er misjöfn, en flestir hönnuöir vilja hafa hana um eöa rétt fyrir neöan hné. En framar öllu viröast hönnuöir leggja mesta áherslu á vönduð efni og hér má nefna alull, mohair, alpacca, kambgarn, camel o.fl. Hvaö jakka snertir, eru þeir mjög herralegir í sniöi, bæöi ein- og tvíhnepptir og oft með myndarlegum heröapúö- um. Þá finnast bæöi stuttir og síöir jakkar. Þeir eru yfirleitt víöir og þægilegir, oft meö litlu belti. Heröalínan á aö vera breið og ermarnar mjög víðar út frá öxlun- um, en þrengjast svo fram aö úln- I liö. Fangamörk og ýmis klúbb- merki, sem karlmenn hingaö til hafa haft einkarétt á, viröast nú einnig ætla aö veröa vinsæl á kvenyfirfatnaði. Biússur Bæöi blússur og skyrtur fyrir kvenfólk eiga aö vera úr ýmsum herraskyrtuefnum eöa úr þunnu silki, þunnri ull eöa jersey. Þær eiga aö vera í hefðbundnum stíl án mikils skrauts. Blússan/skyrtan má gjarnan vera eins og tveim númerum of stór og verður því frjálsleg og allt aö því hiröuleysisleg. Auövitaö á ekki aö hneppa lengra upp en allra nauösynlegast þykir! Margir hönnuöir eru hrifnir af blússum/skyrtum sem eru hneppt- ar á ská í annarri hliö á rússneska vísu, aörir hafa þær hnepptar á annarri — eöa báöum öxlum og enn aörir hafa þær hnepptar í bak- iö. Stórar „leöurblökuermar", þröngar um úlnliöinn og háir, litlir kragar veröa „in“, segja hinir sköp- unargiööu hönnuöir. Buxur og pils Einnig buxurnar eiga aö vera meö herrasniði, einfaldar, oft með uppábrotum og meö mjög greini- legum pressubrotum. Þær eiga aö vera lausar í mitti og um mjaömir, oft meö belti, en þröngar niöur. Sídd á buxum er eins mismunandi og hönnuöirnir eru margir. Nokkrir hönnuöir vilja aö konur gangi í mjög þröngum buxum, svona eins og þær sem dansarar nota. Krókódílabelti eiga vel vlö slíkar buxur. Pilsin eiga aö vera „kynæsandi" segja blessaöir hönnuöirnir, meö löngum, oþnum klaufum á annarri hliö eöa jafnvel aö aftan. Oft eiga lítil vesti vel viö pilsin. Svo er þaö enn tíska aö nota stóra litríka háls- klúta og binda þá um mittiö. Langir kyrtlar og ermalausir yfir litlar blússur eöa peysur, eiga líka Góöar fréttir fyrir frímerkjasafnara Frímerki Jón Aðalsteinn Jónsson Póstkassi fyrir bréf, sem verða handstimpluö Hvort sem safnarar gleöjast yfir frímerkjamiðum þeim, sem nú hafa veriö teknir í notkun, eöa ekki, ætti önnur frétt örugglega aö gleöja vandláta safnara. Er þaö uppsetn- ing sérstaks póstkassa í aöalpóst- húsi Reykjavíkur. Öll þau bréf, sem í hann veröa látin fá svokallaöa handstimplun. Um áratuga skeiö hefur vél- stimplun frímerkja tíökazt hér á landi viö almennan póst og færzt stööugt í aukana. Hinu er svo ekki aö neita, aö vandlátir safnarar láta þess konar frímerki helzt ekki í söfn sín. Þannig má meö réttu segja, aö vélstimpluö frímerki séu 2. flokks vara, enda kaupa sumir erlendir kaupmenn þau ekki. Fram aö þessu hafa safnarar í Reykjavík og á ýmsum öðrum stööum, þar sem vólstimplun þekkist, oröiö aö fara bónarveg aö póstmönnum til aö fá bréf sín handstimpluö. Auövitaö fylgir því nokkurt ónæöi fyrir póstmenn, en af áratuga reynslu er mér bæöi Ijúft og skylt aö segja þaö, aö þeir hafa reynzt okkur söfnurum mjög vel í þessum efnum sem öörum. Fyrir rúmum áratug dvaldist ég í Umeá í Norður-Svíþjóö, bæ ekki ósvipuöum aö stærö og Reykiavík. Eg varö þess fljótlega áskynja aö þar var í aöalpósthúsinu póstkassi, ætluöum bréfum til safnara. Aö sjálfsögöu notfæröi ég mér þessa þjónustu og fannst hún góö. Þegar heim kom, færöi ég þetta í tal vlö menn og impraöi á málinu á fund- um í Félagí frímerkjasafnara, en því miöur án árangurs. Núverandi stjórn L.Í.F. tók þetta mál svo upp á liönu hausti «a reyndist þaö þá auösótt. Hins vegár hafa alls konar tafir dregiö máliö á langinn, svo aö þaö er fyrst nú, aö póstkassi þessi er oröinn veruleiki. Miövikudaginn 15. júní sl. hittust nokkrir menn úr stjórn L.i.F. á að- alpósthúsinu, R-1, ásamt póst- meistaranum í Reykjavík, skrif- stofustjóra hans, deildarstjórum og ýmsum öörum starfsmönnum póstsins. Tilefniö var þaö aö taka téöan póstkassa í notkun. Póst- meistarinn mælti nokkur orö og lét í Ijós ánægju meö þessa þróun mála og yfir samvinnu viö samtök frímerkjasafnara. Undir þau orö tók svo formaöur L.Í.F., um leiö og hann þakkaöi þetta framtak póst- yfirvalda í þágu frímerkjasafnara. Nokkrum vandkvæöum var bundiö aö finna þessum póstkassa staö í aöalpósthúsinu. Endirinn varö sá, aö honum var komíö fyrir í hurö í kjallara pósthússins. Er gengiö að honum frá Austurstræti. Er þaö sama leiö og þeir fara, sem láta stimpla frímerki á útgáfudög- um. Þegar inn er komiö, blasir skilti viö á huröinni, þar sem stendur: Póstkassi fyrir bróf sem veröa handstimpluð. Á þessu get- ur enginn villzt. Þá er rétt aö taka þaö skýrt fram, aö allir eiga jafnan aögang aö þessum póstkassa, ef þeir vilja láta handstimpla venjuleg bréf sín eöa kort. Þá hefur veriö komiö fyrir á vegg til hægri handar kunnri mynd frá fyrstu frímerkjasýningu hér á landi, FRÍMEX 1958. Er þetta allt einkar smekklega gert, og vil ég leyfa mér aö færa póstmeistaran- um í Reykjavík og mönnum hans beztu þakkir fyrir þetta framtak. Von mín er sú, aö safnarar og aörir, sem láta sér annt um góöa stimplun, notfæri sór þessa þjón- ustu sem oftast. Þaö mun áreiö- anlega gleöja margan viötakanda póstsendinga. NORDIA 84 og kynn- ing hennar Þegar þetta er skrifaö, er ekki nema um ár, þar til hin mikla nor- ræna frímerkjasýning hefst ( Reykjavík, en hún veröur opnuð 3. júlí 1984 í Laugardalshöllinni. Frá þessu hefur svo oft veriö sagt hór í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.