Morgunblaðið - 01.07.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.07.1983, Blaðsíða 11
HVAD ER AÐ GERAST UM HELGINA? MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983 43 ÍWvrWi Kammertón- leikar á Akureyri Kammerblásarar Tónlistarskól- ans á Akureyri halda sunnudaginn SÝNINGAR Listmunahúsið: Sýning á verkum Stefáns frá Möörudal í tilefni 75 ára afmaelis Stefáns V. Jónssonar, málara frá Mööru- dal, er í dag opnuð sýning á verk- um hans á vegum Listmunahúss- ins og listaverkaverkstæóisins Morkinskinnu. Á sýningunni sem er sölusýning, eru verk Stefáns frá ýmsum tímum 3. júlí tónleika í íþróttaskemmunni á Akureyri. Einleik á básúnu leikur Edward Frederiksen en tónleikarnir hefjast kl. 20.30. og m.a. verk hans „Vorleikur” sem mikilli hneykslun olli er þaö var fyrst sýnt fyrir aldarfjóröungi. Sýningin veröur opin alla virka daga frá kl. 10.00—18.00 og um helgar frá kl. 14.00—18.00 fram til sunnudagsins 10. júlí. Málverka- sýning í Eden Um þessar mundir stendur yfir málverkasýning í Eden í Hvera- geröi. Þaö er Magnús G. Magnúss listmáiari sem þar sýnir verk sín. Þessi sýning stendur fram yfir næstu helgi. Ljósmynda- sýning í Vestmanna- eyjum Á vegum Ljósmyndasafnsina hefur veriö opnuö ( Safnhúsinu í Vestmannaeyjum sýning á gömlum Ijósmyndum þaöan. Sýningin er liöur í hátíðahöld- um vegna þess aö tíu ár eru nú liðin frá því eldgos hófst í Eyj- um. Á sýningunni eru myndir eftir fimm Ijósmyndara, þá Magnús Ólafsson, Lárus Gíslason, Kjart- an Guðmundsson, Ólaf Magn- VESTMANNAEYJAR MYNDIR FRÁ LIÐINNI TÍÐ SAFNAHÚSIÐ í VESTMANNAEVJUM JÚLÍ 1983 ússon og Gísla Friörik Johnsen. Myndirnar eru allar frá fyrstu áratugum þessarar aldar og eiga þaö sameiginlegt aö lýsa mannlífi og bæjarbrag í Eyjum. Samsýning mynd- listarmanna í Eyjum í tilefni hátíðahalda í Eyjum 3. júlí nk. efna myndlistarmenn þar til samsýningar dagana 1.—5. júlí. Samsýningin veröur helguð byggingu gróöur- og sólskála við dvalarheimili aldraöra í Eyjum og er í tengslum viö hana efnt til happdrættis og eru vinningar eitt verk eftir hvern þeirra sem sýnir. Sýningin veröur haldin í húsi Akógesfélaga og sýna í neöri sal þau Alda Björnsdóttir, Guögeir Matthíasson, Guöjón Ólafsson, Guöni Hermansen, Jóhann Jónsson, Ftagnar Engilbertsson, Sigurfinnur Sigurfinnsson og Skúli Ólafsson. í stlga og efrl sal sýnir Sigmund Jóhannsson teikningar sinar. Félagar í Garöyrkjufélaginu sjá um innheimtu aögangseyris og sölu happdrættlsmiöa jafnframt því sem þeir skreyta sýningarsal- inn blómum. Jóhann G. Jóhannsson sýnir í Gallerí Lækjartorgi JÓHANN G. Jóhannsson, mynd- listar- og tónlistarmaöur, opnar sýningu á eigin verkum í Gallerí Lækjartorgi í dag, laugardaginn 2. júlí. Jóhann sýnir 70 vatnslita- myndir, allt verk sem hann hefur unniö á síöastliönum þremur ár- um. Sýninguna nefnir Jóhann Smáljóö í lit. Keppt í öllum flokkum í kvartmílukeppni Kvartmílukeppni verður haldin 2. júlí á vegum Kvartmíluklúbbs- ins og hefst hún kl. 14.00. Keppnin fer fram á Kvartmílu- brautinni viö Straumsvík og veröur keppt í öllum flokkum, þ.e. skelli- nöðruflokk, mótorhjólaflokk, standard-flokk, Modified Stand- ard, Street Eliminator og Street Altered-flokk. Keppendur mæti meö bifreiöar sínar í öryggisskoöun kl. 11, en keppnin gefur stig til íslandsmeist- aratitils. SILVER Meiriháttar samstæða stereo GREIÐSLUSKILMALAR EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF Bergstaðastræti 10A Simi 16995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.