Morgunblaðið - 01.07.1983, Page 16

Morgunblaðið - 01.07.1983, Page 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983 rao3nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Aga'tur dagur til aA gleyma allri ábyrgð og fara í skemmtiferð eða gera eitthvað skemmtilegt. Kinnig gaeti félagsskapur við ástvin þinn verið nóg. ® NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl I*ú nærd ánægjulejíu sambandi viA fjolskyldu þína og ert ánægtVur) med heimili þitt og framtídina. Gerdu eitthvað reglulega skemmtilegt með fjöl- skyldunni k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Góður dagur ef þú ert á ferða- lagi, í heimsókn hjá góðum vini eða vinnur að skemmtilegu tómstundastarfi. Heyndu bara að vera anægtVur) á ódýran hátt. jjlSé! KRABBINN 49* 21. JÍINÍ—22. JÚLÍ Verslaðu eitthvað fyrir þig sjálfa(n) og láttu ekki fara í taugarnar á þér í hvernig skapi maki þinn er. Stofnaðu sjóð til styrktar málefni sem þér kjert. í«í|LJÓNIÐ ð?i^23. JÚLl-22. ÁGÚST l*ú ert ánægðfur) og samvinnu fús í dag og eignast auðveldlega kunningja. Þú færð hjálp við það sem þú ert að gera. Þér verður falin formennska í félagi sem þú ert í. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Þú ert mjög rómantísk(ur) í dag. Stutt ferð á ákveðinn stað er hugsanleg. Kvöldinu er gott að eyða með ástvini, láttu ekk- ert trufla ykkur. Vh\ VOGIN V/lfr* 23. SEPT.-22. OKT. I*ú kynnist fólki «em hefur sömu skoðanir á hlutunum og þú. Gleymdu þér samt ekki við of miklar rökræður. Þú ert í góðu skapi, eyddu samt ekki of miklu. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Farðu gætilega ef þú ert á ferða- lagi. Þú ert í góðu skapi og lang- ar út að skemmta þér, leyfðu öðrum að njóta hamingju þinnar með þér. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ini færð hugsanlega andlegan stuðning í samhandi við áætlan- þínr fyrir framtíðina. Einnig gæti þetta orðið góður dagur ef þú ferð í stutta ferð með maka þfnum. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Góður dagur til að helga maka þínum tíma þinn, sýna honum athygli eða gefa honum gjöf. Mál sem þú vekur athygli á fær mjög góðar undirtektir. |f§1 VATNSBERINN ■Si 20.JAN.-18.FEB. Góður dagur ef þú ert f gift- ingarhugleiðingum. Kómantíkin hefur öll völd, ef þú leynir ekki tilfinningum þínum. Þú gæti fengið vinning í happdrætti. S FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Reyndu að koma heilsunni í lag með því að hvíla þig vel. I*ú hefðir naman af að bjóða heim til þín vinum og kunnini'jum í kvöld. Reyndu að taka meiri þátt í félagsmálum. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS BG /ETTI BIGINLBGA EKK' AD TR.AÞKA A 'PtSSUM LlTLU VE5AL/NSS VARNAX- LAUSU BLÓAAUM " ::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiHisiiiiiipiiiHiiiiiiyiiiiiin LJOSKA FERDINAND DRÁTTHAGI BLÝANTURINN BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sex spaöar í suður með hjartadrottningu út. Þetta er spil Paul Lukacs sem sýnt var í þættinum í gær: Norður ♦ ÁK32 V 7532 ♦ D98 ♦ D3 Austur ♦ G1098 V 1094 ♦ K65 ♦ 542 Suður ♦ D7654 VÁK ♦ Á102 ♦ ÁKG Spaðaásinn er tekinn í öðr- um slag og legan kemur í ljós. Vinningsleiðin byggist á því að austur eigi tígulkónginn, en vestur tígulgosann og a.m.k. fjögur hjörtu. Laufi er spilað þrisvar og frílaufið trompað. Þetta er nauðsynlegt því sagnhafi má ekki missa rautt spil, þótt það blasi nú ekki al- veg við á þessu stigi málsins. Næsta skrefið er að taka há- manninn í hjarta sem eftir er, fara inn á borðið á spaða og trompa hjarta. Loks er spaða- drottningin tekin og ... Nordur ♦ - V7 ♦ D98 Vestur ♦ - Austur ♦ - ♦ G ▼ G ¥- ♦ G73 ♦ K65 ♦ - Suður ♦ 7 V - ♦ Á102 ♦ - ♦ - ... síðasta spaðanum spilað. Og við það gerist ýmislegt. Austur lendir inni og verður að spila frá tígulkóngnum og gefa sagnhafa þar með 11. slaginn. En tökum eftir því að vestur lendir jafnframt i kast- þröng þegar síöasta trompinu er spilað. Hann verður að halda í hjartagosann og neyð- ist því til að fara niður á gos- ann annan í tígli. Austur spil- ar tígli og fær norður slaginn á áttuna (besta vörn). En nú gleypir tíguldrottningin gos- ann og 12. slagurinn fæst á tígultíuna. Stórkostlegt spil. Spil Rúmenans sem við sáum í gær, og líkur benda til að sé stolið, gengur nákvæm- lega eins fyrir sig. Áttum hef- ur verið umturnað og einstaka spil færð til, en annars er þetta sama spilið. SKÁK Vestur ♦ - VDG86 ♦ G743 ♦ 109876 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Torino á Italíu í maí kom þessi staða upp í viðureign ítalanna Di Donna og alþjóðlega meist- arans Toth, sem hafði svart og átt leik. 37. — Hg4!, 38. Dd3+ (Ekki 38. fxg4? - Rxg4+ 39. Kh3 - Rf2+ og mátar) 38. — g6, 39. Dd6 — Hg5, 40. g4 — He5! og hvítur gafst upp, því að hann á enga viðunandi vörn við hótuninni 41. - Dh4+, 42. Kgl - Hel - • mát.* . .................

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.