Morgunblaðið - 19.08.1983, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.08.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983 41 víninu (ég læt lesendur sjálfa um að þýöa þessa setningu). „Ég er mjög bjartsýnn á vin- sældir ilmvatnsins," bætir hann svo viö. YSL er óhætt aö vera bjartsýnn, því ilmvötn hans Y og Opium, sem ætlað er konum, og Kouros, sem er fyrir karla, hafa selst grimmt um allan heim. Hann er spuröur hve lengi ilm- vatniö hafi veriö í framleiöslu. „Þaö hefur tekiö um 3 ár aö þróa ilmvatnið og hefur þaö tekið sífelldum breytingum á þessum tíma. Ég hef fylgst mjög náiö meö því, eins og ööru, sem framleitt er í mínu nafni,” segir hann svo. YSL reynir aö lýsa ilmvatninu aö ósk eins blaðamannsins. Segir hann þaö bera rósailm og inn- blásturinn að ilmvatninu sé annars vegar fenginn frá bleikum rósum, sem prýöa garöinn viö húsiö hans í Marakesh í Marokkó og hins veg- ar ást hans á París, sem hefur aliö hann og nært í áratugi. En ilmvatnsglasiö sjálft er eins og skorinn demantur og pakkning- in utan um glasiö er í rósrauöum lit. Allt afar smekklegt. Piern Bergé horfir é aö tjaldabaki é fyrstu tískusýningu þeirra féiaga. Karlmaöur bætist í hópinn, þaö er hr. Robert Miller, sem er for- stjóri ilmvatnsfyrirtæksisins sem ber nafn Yves Saint Laurent. Aödáendur og vinir YSL eru líka alltaf aö koma aö boröinu og kyssa hann og þrýsta hönd hans um leiö og þeir óska honum til hamingju. Sjálfur viröist Saint Laurent fremur hlédrægur og hljóölátur og lætur framkvæmda- stjórann um aö tala. Nú sýnir Catherine Deneuve á sér fararsniö, greinilega oröin þreytt á öllu umstanginu. Kona greiðir henni leiö út úr mannþröng- inni sem er í kringum hana. Þaö var mikill glæsibragur yfir þessum hádegisveröi og margt fyrirfólk var þarna samankomiö og svo auðitaö þeir, sem áttu aö kynna hiö nýja ilmvatn á einn eöa annan hátt. Viö frá islandi þekkt- um ekki mörg andlit. Kona ein vakti þó sérstaklega athygli okkar vegna útlits. Var okkur sagt aö hún væri þekktur dálkahöfundur í Frakklandi. Þaö sem geröi þessa konu frábrugöna hinum gestunum, sem yfirleitt voru afar fágaöir í klæöaburöi, var aö stóreflis nagl- bítur hékk i keöju um háls hennar yfir skræpóttum kjólnum og í eyr- unum héngu miklir eyrnalokkar úr semalíusteinum. Nokkuð frumleg samsetning ekki satt? Óhætt var aö segja aö konan væri hrópandi andstæöa viö þá glæsimennsku, formfegurð og jafnvægi sem ann- ars ríkti í þessari garöveislu og er einkennandi fyrir allt sem Yves Saint Laurent stendur fyrir. En hver er þessi Yves Saint Laurent? Viö skulum rekja sögu hans stutt- lega. HVERNIG HANN BYRJAÐI I júlímánuöi 1960 haföi Yves Saint Laurent komiö fram meö sýningu hjá Dior-tískuhúsinu, sem síöar kom í Ijós aö boöaöi meiri breytingar en flestar aörar frá hans hendi, en eigendur Dior-tískuhúss- ins voru áhyggjufullir. Sýning Yves var full af hugmyndum sem hann haföi sótt til borgarstrætanna, eins og svörtum leöurjökkum og rúllu- kragapeysum. Saint Laurent talaöi götumál í akademíu tískunnar. Reiöin, sem hann vakti, varö til þess aö fólk tók ekki eftir aö leö- urjakkar hans og prjónaföt voru eins fáguö og hugsanlegt var. Þaö tók ekki eftir aö hann var aö gefa fáguninni nýja, nútímalega merkingu á sama hátt og Chanel haföi gert fyrir aöra kynslóö. Mán- uöi síöar var hann kvaddur í herinn og þegar hann kom til baka var staöa hans sem yfirmanns tísku- sköpunarinnar hjá Dior ekki lengur laus. Marcel Boussac, eigandi Dior- fyrirtækisins, bauö honum aö ferö- ast um heiminn sem nokkurs kon- ar almannatengslafuiltrúi fyrirtæk- isins. Jacques Rouet, fram- kvæmdastjóri Dior, stakk upp á aö Boussac stofnaöi lítiö sérfyrirtæki undir nafni Yves Saint Laurent, en Boussac var á móti því. I september 1961 varö Pierre Bergé formlega hægri hönd Yves á viöskiptasviöinu, þegar þeir Yves opnuöu tveggja herbergja skrif- stofu í La Boétie-götu, þar sem þeir greiddu húsaleiguna af sparifé sínu. Áöur en mánuöur var liöinn höföu þeir fengiö fjármagn úr ólík- legri átt, þar var á ferðinni banka- stjóri frá Atlanta í Georgíu aö nafni J. Mack Robinson, en hann haföi viðskiptatengsl i Sviss. Suzanne Luling, starfsmaöur hjá Dior og stuöningsmaöur Saint Laurent, haföi komið þeim í samband. I La Boétie-götu höföu þrír stuðn- ingsmenn Dior gengiö til liös viö Yves, þau Victoire Thérond, sem varö framkvæmdastjóri og sem sá um viöskiptavini, Claude Licard, sem varö yfirmaöur teiknistofu og Gabrielle Buchaert, sem varö blaðafulltrúi. Þá kom Cassandre, snjallasti leturgeröarmaður Frakka á þessari öld til skjalanna og prýddi hæfileika Yves með því aö beita hæfileikum sínum viö aö forma nafniö Yves Saint Laurent og YSL-stafina, sem áttu eftir aö sjást í nær öllum heimshornum. Gæfan var Saint Laurent hliö- holl enn einu sinni. Tískuhúsinu Manguin haföi nýlega veriö lokaö, en þar voru fullbúnar vinnustofur þar sem hægt var aö sníöa og sauma módelin fyrir sýningu Yves Saint Laurent, sem þá stóö fyrir dyrum. Þaö var komiö fram yfir miönætti 28. janúar 1962, þegar hópur saumakvenna bar fötin inn í húsiö viö Spontini-götu sem Saint Laurent haföi tekiö á leigu. Nokkr- um klukkustundum síöar hófst þar fyrsta sýning þessa tilvonandi tískukóngs í hans eigin nafni. FYRSTA TÍSKU- SÝNINGIN Mánudaginn 29. janúar, morg- uninn sem hann hélt fyrstu sýningu sína í Spontini-götu, biöu allir spenntir eftir útkomunni. París var iöandi af sögusögnum og pískri: „Þeir höföu ekki næga peninga til aö Ijúka viö fatnaöinn ... “ „Hann réð ekki viö þetta einn ... “ „Pierre Bergé ætlar aö fara á ein- hvern bar og hitta hr. Robinson, tryggingamann frá Suöurríkjunum, og fá meiri peninga ... “ Allir i París sem máli skiptu komu í tísku- hús Saint Laurent. Frú Lopez, greifynja af París, dóttir hennar, Anna prinsessa, hertogafrúin af Wúrtemberg, eiginkona Daniels Courtois og eiginkona Edmonds de Rothschilds, baróns. Þær voru allar þarna aö fagna Saint Laurent. Þeir sem komu til aö kaupa fyrir verslanir höföu búist viö aö hann gæfi þeim nýja línu. Þaö haföi hann gert áöur hjá Dior með „trap- ezunni". Þaö sem atvinnumennirn- ir skildu ekki var aö tíska Balenci- agas var aö fjara út, tískuhúsið Dior var aö verða leiöinlegt, Gi- venchy haföi tekiö upp endurtekn- ingastíl Balenciagas, Chanel var hinn raunverulegi einvaldur í tísku- heiminum, og Saint Laurent, sem horföi á allt í gegnum stóru gler- augun sin, vissi þaö betur en nokk- ur annar. Á mánudeginum er þessari sögulegu sýningu lauk, fór allt á ringulreiö í salnum. Saint Laurent var ýtt fram fyrir tjöldin. Aödáend- urnir réöust aö honum og hann varö aö foröa sér inn í fataklefa. Pierre Bergé stóö uppi á stól og stjórnaöi umferöinni út úr salnum. Eftir 18 mánaöa dvöl í eyöimörk tískuheimsins var Saint Laurent oröinn fjóröa afliö í þeim sama heimi. Fyrst var Chanel, þá Bal- enciaga, svo Dior, en næstu 20 ár- in yröi það Saint Laurent. Hvers vegna hefur þessi maöur haft svona ótrúleg áhrif í tvo áratugi? í fyrsta lagi sleppti hann öllum aukaatriöum og leitaöi aftur til grundvallarhugmynda tískunnar. Þennan mánudag fyrir 20 árum sýndi hann í „grundvailaratriöum“ þaö sem hann er enn aö sýna: Túniku, sportfatnaö, sem fengið haföi hátískusvip. Föt meö mjúk- um línum, þar sem tæknin er aldrei áberandi en alltaf ekta. Föt sem hægt er aö nota næstum enda- laust. Tísku sem var og veröur ævinlega fyrir þá sem eru ungir í anda. Föt sem ekki bera konuna ofurliöi. Liti sem eru blandaöir og samdir af list sem minnir á Pic- asso. Kímni og kæti. Fegurö og yndi. 20 ÁRUIÝISÍÐAR Bandarískur blaöamaöur segir svo frá viötali er hann tók viö Saint Laurent á síðastliönu ári, en þá voru 20 ár liöin frá því hann hóf rekstur eigin tískuhúss og 23 ár liöin frá því hann byrjaöi aö stunda þaö sem hann kailar „skáldlega iöju“ sína, sem er aö hluta starf, aö hluta þráhyggja, aö hluta list og aö hluta upphafin sölumennska: „Þegar viö komum aö hitta Yves Saint Laurent var hann aö byrja aö vinna aö næstu tískusýningu sinni. Hann var eins og venjulega fullur kvíða þrátt fyrir aö hann hafi hald- iö 78 sýningar á þessum tveim ára- tugum. Hann var búinn meö flestar skissurnar og sum léreftssniöin Hér heldur eftirlætissýn- ingarstúlka YSL, Mounia, é atóru glasi af hinu nýja ilmvatni, Paría. voru tilbúin, en Saint Laurent var meö sviösskrekk. „Ég er taugaóstyrkari núna en ég var fyrir fyrstu sýninguna mína. Eg er aö hætta öllu enn einu sinni. Tuttugu ár — unglingsárin eru liöin og þroskaárin aö hefjast. Mér líöur eins og byrjanda,“ sagöi hann viö blaðamanninn. „Þaö fer fyrir mér eins og Próst,“ segir Saint Laurent og er bæöi að kvarta og miklast. „Starf mitt mun gleypa mig.“ Blaömaöurinn bað hann um að segja sér hver væri kjarninn í starfi hans. „Maöur endurskapar sama hlut- inn, en þaö er samt endursköpun," svaraöi hann, „maöur stillir streng sinn þannig aö rétt nóta hljómi á réttri stundu. Þaö felst í því aö ná tökum á því sem er aö gerast innra meö manni. Sú blanda er upphaf sköpunarinnar í mínum huga.“ En hvaö hefur áhrif á sköpun- argáfu hans? „Konur, sannar konur, hafa ómetanleg áhrif á sköpunargáfu mína, eöa viö skulum segja aö þáttur þeirra sé einstæöur. Þáttur sýningarstúlknanna er þó alveg sérstakur af því aö þær eru allar fulltrúar fyrir mismunandi kvengeröir og líkamar þeirra og hreyfingar segja mér svo ótal margt, stundum sé ég fyrir mér kjól viö aö sjá hvernig sýningar- stúlka handleikur efni. Þær flíkur, sem mér þykja best- ar af öllu sem ég hef gert, eru flíkur sem ég tók aö láni frá karl- mönnum: Blazerjakkinn, síðbuxna- dragtin, bolurinn, dragtin í öllum sínum myndum, tvíræönin vekur áhuga minn. Þannig er lífiö núna. Karlmenn klæöast á kvenlegri hátt og konur klæöast eins og karlar. Þau eru i sams konar fötum.“ Saint Laurent sagöist í þessu viötali vilja eiga stórverslun, sem seldi aöeins vörur sem hann og aöstoöarmenn hans heföu hann- aö. Þar ætti allt aö fást nema mat- ur. Hann hefur aldrei haft áhuga á mat. Yves haföi heyrt að stórverslun- in „Aux Trois Quartier” kynni aö vera til sölu og orörómurinn haföi gert hann spenntan, segir blaða- maöurinn. „Þaö gæfi mér styrk aö eiga eig- in stórverslun," sagöi Yves, „og þaö gæfi mér visst frelsi.“ — Hvaö myndir þú gera, setja blóm í hnappagatiö og ganga um á milli deilda,? spuröi blaöamaöur- inn hann stríönislega. „Nei, nei,“ sagöi hann, „ég væri hiö mótandi afl. Svo myndi ég sjá um sýningarnar.“ Eitt ár er liðið síðan Yves Saint Laurent sagöi þessi orö og hver veit nema aö þessi draumur hans eigi eftir aö rætast, eins og svo margir aörir sem hann hefur átt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.