Morgunblaðið - 25.08.1983, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1983
Fiug og bíil
á einstöku verði
Við bjóðum flug til Amsterdam og glæsilegan bílaleigubíl á verði
sem á sér enga hliðstæðu í íslenskum ferðatilboðum.
Brottfarardagar:
September: 2, 9, 20.
Verð frá kr.9.706.-
Miðað við fjóra í bílaleigubíl í A-flokki í eina viku.
Barnaafsláttur kr. 4.000.
Innlfalið: Flug til og frá Amsterdam, bílaleigubíll, ótakmarkaður
kílómetrafjöldi, allar nauðsynlegar tryggingar, og söluskattur.
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Rauðavatn
LMIAS
FASTEIGNASALA
SÍDUMULA 17
82744
Þessi fallega eign er til sölu. Ibúöarhúsiö er ca. 80 fm
ásamt bílskúr og áhaldahúsi. Öll umgengni og viöhald er
fyrir fyrirmyndar. Lóöin er 2800 fm erfðafestuland, sér-
staklega vel ræktuö og hirt. Verðhugmynd 1.750 þús.
AGNUS AXELSSON
6911
2ja herb. íbúðir
Bræöratunga Kóp.
Osamþykkt íbúð í tvíbýli ca. 50 fm i
ágætu ástandi.
Grundarstígur
Ca. 50 fm í timburhusi, nýmáluö, ný
teppi, nýtt baó.
Kóngsbakki
Mjög góö ca. 65 fm íbúö á 1. hœö.
Þvottaherb.»íbúóinni.
3ja herb. íbúðir
Digranesvegur
90 fm á 1. haað meö sér inngangi. 2
svefnherb. meö skápum. Fallegar Inn-
réttingar i eldhúsl. 28 fm bílskúr. Svalir
í suöur. Jafnvel i skiptum fyrlf 2)a herb.
íbúö í Kópavogi.
Goóatún Garðabæ
56 fm íbúö á jaróhasó. Sér inng., ný
teppi, góöur 55 fm bílskúr.
4ra herb. íbúðir
Alfhólsvegur Kóp.
80 fm íbúö á 1. hæö. 25 fm eínstakl-
íngsíbuö » kjallara.
Raöhús og einbýli
Noröurbrún
280 fm á tveimur hæöum. Alls 5 svefn-
herb. Húsbóndaherb. 38 fm stofa.
Sauna Báskúr. Ræktuö lóö.
Laufbrekka — Parhús
Fallegf hús, alls ca. 150 fm. 4 svetn-
herb., 28 fm stofa. Fallegur garöur meö
gróöurtiúsl. Matjurfagarður. Alf! sér. 28
fm bilskur \
Arnartangi Mos.
Einbýli, 4 svefnherb., góö stofa, gott
eldhús AHt 150 fm. Falleg ræktuö lóö.
45 fm btlskúr.
MARKADSPIÓNUSTAN
Rauöarárstíg 1.
Bóbert Arni Heiöarsson hdl.
Anna E. Borg.
M
V^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
28444
2ja herb.
BLIKAHÓLAR, 2ja herb. 68 frn
íbúö á 2. hæö í 3 hæöa húsl.
Verð 1.100 þús. Falleg íbúð.
3ja herb.
NÝLEG í AUSTURBÆ, 3ja
herb. ca. 80 fm íbúð á 3. hæö í
enda. Fallegt hús og vðnduð
íbúö. Laus í okt. nk. Verð 1.600
þús.
LAUGARNESVEGUR, 3ja herb.
ca. 90 fm ibúð á 1. hæö í þríbýli.
Góð íbúð. Bílskúrsrétlur. Verð
1.500 þús.
Raöhús
HVASSALEITI, raðhús á 2
hæðum, samt. um 220 fm að
stærö. Sk. m.a. í 4—5 sv.herb.,
borðstofu, setustofu o.fl. Gott
hús í fallegu umhverfl. Gæti
losnaö fljótt.
RAUOÁS, raöhús á 2 hæðum,
samt. um 180 fm. Selst fokhelt
aó innan, en frágengió aö utan.
Til afh. í haust. Verð 2,4 millj.
Einbýiishús
LÆKJARÁS, einbýllshús á 2
hæöum um 420 fm aö stærð.
Sér íbúð á neðri hæð. Stórt og
fallegt hús á góóum stað.
KVISTLAND, einbýlishús á
einni hseð, samt. um 300 fm að
stærð. Glæsilegt hús á besta
staö. Lóð í sérflokki.
HIISEIGNIR
VELTUSUNDtl Q_ g|#8il
SIMI2S444 flK 9Hlr
Daníel Árnason,
lögg. fasteignasali.
Hafnarfjörður — einbýlishús í smíöum
Glæsilegt einbýlishús á einum besta útsýnisstaðnum í Hvömm-
unum. Húsiö er tvær hæðir 160—170 fm hvor haeð. Á neðri
hæð er innb. bílskúr, geymsla og inng. fyrir efri hæö og sam-
þykkt 2ja herb. sér íbúð. Húsið er nú fokhelt meö tvöf. verksm.
gleri í gluggum og járni á þaki.
Stelkshólar — 4ra herb.
Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýll. Góöar innr. Góö
sameign.
Viö Hlemmtorg — 4ra herb.
Nýstandsett góö 4ra herb. (búö á 2. hæö skammt frá Hlemmt-
orgi. íbúðin skiptist í 2 svefnherb., saml. stofur, eldhús og baó.
íbúðin er laus. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. íbúö.
Hafnarfjörður — 2ja herb. m. bílskúr
Góö 2ja herb. íbúð á 3. hæö í fjölbýlishúsi viö Álfaskeiö. Góöur
upphitaöur bílskúr fylgir. Ákv. sala.
Asparfell — 3ja herb. lyftuhús
Mjög góö 3ja herb. (búö á 3. hæö í lyftuhúsi viö Asparfell.
Þvottaherb. á hæöinni. Góðar innréttingar. Mjög gott útsýni.
Matvöruverslun — Reykjavíkursvæði
Til sölu matvöruverslun í ört vaxandi hverfi í nágrenni Reykja-
víkur. Góö velta, gott húsnæöi.
Iðnaðarhúsnæði — 1000 fm óskast
Vantar um 1000 fm iðnaöarhúsnæði í Austurborginni, Vogum
eöa Ártúnshöföa. Húsnæóiö má vera á tveim hæöum.
3ja og 4ra herb. óskast
Vantar 3ja—4ra herb. íbúöir í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar-
firði. Sérstaklega 3ja herb. íbúöir í vesturbænum í Reykjavík.
Mjög góð útb. fyrir góða íbúö.
Fasteigna- og skipasala
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
Eignahöllin
Hverfisgöfu76
JWfcP
FASTEICNASALAN
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 14 2. hæö
Tunguvegur
Einbýlishús 140 fm. Allt á einni
hæö. Bílskúrsréttur. Fallegur
garður. Verö 2,6 millj.
Kambsvegur
Sérhæö 130—140 fm. Rúmlega
tilbúin undir tróverk. Verð
1800—1850 þús.
Hvassaleiti
Góð 4ra herb. 108 fm íbúð á 2.
hæö ásamt bílskúr. Verö
1850—1900 þús.
Blöndubakki
3ja herb. 85—90 fm íbúð á 3.
hæð. Ekkert áhvílandi. Verð
1400—1450 þús.
Asparfell
Tvær 3ja herb. íbúðir 80—90
fm í lyftuhúsi. Verð 1300 þús.
Tjarnarstígur — Seltj.
Góð 3ja herb. íbúð á jaröhæð,
100 fm. Bílskúrsréttur. Verö
1250 þús.
Háaleitísbraut
Góö 2ja herb. íbúö á 2. hæð, 70
fm. Verð 1200 þús.
Álfheimar
2ja herb. kjallaraíbúö, 65 fm.
Verö 900—950 þús.
27080
15118
Helgi R.Magnússon lögfr.
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17.s: 21870,20998
Lyngmóar
Ný 2ja herb. 70 fm íbúð á 3.
hæö. Rúmlega tilbúin undir
tréverk. Bílskúr getur fylgt.
Blikahólar
2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæð.
Vesturberg
2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæö.
Langahlíð
3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæð.
Melabraut
3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæö
(jarðhæö).
Lundarbrekka
3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæö.
Fossvogur
Til sölu 4ra—5 herb. 110 fm
íbúö á 2. hæö vió Álfaland.
Selst fokheld, en sameign frá-
gengin. Bílskúrsréttur.
Eskihlíð
4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæð.
Hvassaleiti
4ra herb. 117 fm íbúð á 2. hæð
m. bílskúr.
Arnarhraun
4ra—5 herb. 120 fm íbúð á 2.
hæð. Bílskúrsréttur.
Barmahlíð
4ra herb. 127 fm íbúö á 2. hæö.
Bílskúrsréttur.
Hjarðarhagi
5 herb. 140 fm íbúö á 2. hæö í
þríbýlishúsi.
Ásgarður
Gott raöhús. 2 hæöir og kjallari.
Völvufell
Raöhús 140 fm. Bílskúr.
Kársnesbraut
Húseign með 2 íbúöum. Á efri
hæö er 4ra herb. íbúö. Á neöri
hæö er 3ja herb. íbúö. Sérinng.
í báöar íbúöir. 40 fm bílskúr.
Arnarnes
Einbýlishús um 200 fm auk
bílskúrs. Falleg ræktuö lóö.
í smídum — Kóp.
2ja, 3ja og 4ra herb. ibúöir til-
búnar undir tréverk og máln-
ingu. Sameign þ.á m. lóö og
bílastæöi frágengin.
í smíðum — Garðab.
2ja herb. 79,5 fm og 3ja herb.
97,5 fm íbúöir tilbúnar undir
tréverk og málningu í 6 íbúöa
stigahúsi. Bílskúrar geta fylgt.
Hilmar Valdimarsaon, a. 71725.
Ólafur R. Gunnarsson viðtk.fr.
Brynjar Franaaon, a. 46802.
FA5TEIGIMAIVIIÐI-UIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
Sérhæð
Til sölu ca. 165 fm vönduö efri sérhæö ásamt bílskúr. v. Nýbýlaveg.
Hæöin er rúmgott stigahús, forstofuherb., þvottaherb. og geymsla,
hol, eldhús, stór stofa og svefnherb. og baö. Góðar innréttingar.
Mikið útsýni.
Markarflöt — einbýli
Til sölu 190 fm einbýlishús é einni hæð ásamt ca. 40 fm bílskúr.
Húsiö er ekki fullgert. Skiptist í forstofu, gang, gestasnyrtingu, búr,
eldhús, borðstofu, arinstofu, húsbóndaherb. Á sérgangi er sjón-
varpsherb., 5 svefnherb., böö og þvottaherb. Húsiö er að mestu
byggt úr timbri. Skemmtileg teikning. Ræktuö lóö. Mjög skjólgóður
staöur.
Smáíbúðahverfi — parhús
Til sölu vandaö parhús. Kjallari og tvær hæöir. Rúmir 200 fm ásamt
bílskúr. Mjög fallegur garður. Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrt-
ingu, hol, eldhús meö vandaðri innréttingu, boröstofu og samliggj-
andi stofur. Uppi eru 3 svefnherb. og bað. Stórar svalir. I kjallara eru
þvottaherb., geymslur o.fl.
Hjarðarhagi — 5 herb.
Til sölu 135 fm íbúö á 3. hæð (efstu) í fjórbýli. Hæöin skiptist í hol,
eldhús, stórar stofur o.fl. Stórar suðursvalir. Útsýni.
Eyjabakki — bílskúr
Til sölu ca. 100 fm mjög vönduö og vel um gengin 4ra herb. íbúö á
1. hæð. Undir íbúöinni er innbyggöur bílskúr.
Ailar ofangreindar eignir eru ákveöið í sölu.
Vantar. Hef kaupanda aö góöri hæö í Kópavogi. Æskilag maó
fjórum svefnherb.
Vantar. Hel kaupanda aö góðu ainbýliahúsi ca. 150—200 fm. í
Kópavogi eóa Garóabæ. Mikil útborgun í boöi.
Vantar. Haf kaupanda aó tvíbýlishúai með 3ja og 5 harb. íbúö.