Morgunblaðið - 25.08.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.08.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1983 Sími 50249 Rocky III meö Sylvester Stallone. Besta Rocky-myndin af þelm öllum. Sýnd kl. 9. 3ÆJARBÍC6 *■' Sími 50184 í greipum dauðans First blood Æsispennandi ný bandarisk lltmynd byggð á samnefndri metsölubók eftir David Morrel. Aðalhlutverk: Sylveater Staloone. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. IGNIS KÆLISKÁPUR ILBOD 15.190 kr. Vegna magninnkaupa getum við boðið 310 It. kæliskáp á tæki- færisverði (staðgr.): 15.190.- kr. Sérstaklega sparneytinn með polyurethane einangrun. Málm- klæðning að innan. Hljóðlátur, öruggur, stílhreinn. Möguleiki á vinstri og hægri opnun. Gott fernupláss. Algjörlega sjálfvirk afþyðing. Hæð159cm. Breidd 55 cm. Dýpt 60 cm. Góðir greiðsluskilmálar. ARMULA8 S:19294 TÓNABÍÓ Sími31182 Dr. No * 007 The doubie T means he has a leense Ib kiN mhen he chooses where he chooses whom he chooses' IAN FLEMING S — Dr.No — THl HHST JAMIS 80*0 TUM A0VITTTU81' Njósnaranum Jamoa Bond 007 hefur tekist að selja meira en mllljarö aö- göngumiöa um viöa veröld síöan fyrstu Bond-myndlnni, Dr. No, var hleypt af stokkunum. Tveir óþekktir leikarar léku aöalhlutverkin í mynd- inni Dr. No og hlutu þau Sean Conn- ary og Uraula Androaa bæöi heims- frægö fyrir. Þaö sannaöist strax í þessari mynd aö engínn ar jafnoki Jatnoa Bond 007. Loikatjóri: Tor- onco Young. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Stjörnubió frumaýnir óakaraverölaunakvikmyndina: Heimsiræg ensk verölaunakvlkmynd sem fariö hefur sigurför um allan heim og hlotiö veröskuldaöa athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta óskars- verölaun í apríl sl. Leikstjóri: Richard Attenborough. Aðalhlutverk: Ban Kingsley, Candice Borgon, lan Charloson o.fl. íslonskur toxti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. Myndin ar sýnd í Dolby Stereo. Miðasala frá kl. 16.00. B-salur Sýnd kl. 7.05, 9.05. Hanky Panky Sýnd kl. 5. Leikfangið Sýnd kl. 11.15. Gódandagim! “BEDS' IS AN EXTEAOKDtNABY FTLM, ABX3 POMANTIC ADVENTUBX MOVIE, THZ BEST SINCE DAVTD LEASTS ‘LAWBENCE CT ABABLIC WARREN BEATTY DIANE KEATON Frábær mynd sem fékk þrenn óskarsverölaun. Besta letkstjórn Warren Beatty. Besta kvlkmynda- taka Vittorio Steraro Besta leikkona i aukahlutverki Maureen Stapelton. Mynd sem lætur engan ósnortin. Aöalhlutverk: Warren Boatty, Diano Keaton og Jack Nicholson. Leik- stjóri: Warren Boatty. Sýnd kl. 5 og 9. hækkað vorö Stúdenta- leikhúsiö Elskendurnir í Metró. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Þriðjudaginn 23. ágúst kl. 20.30. Fimmtudaginn 25. ágúst kl. 20.30. Síðustu sýningar. Félagsstofnun stúdanta v/Hringbraut. Sími 19455. Veitingasala. InnlánwtidMkipti Iriá til InnNiiáttkipln BINAÐARBANKI ' ÍSLANDS AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTAHF Stórmynd byggö á sönnum atburö- um um heföarfrúna, sem læddist út á nóttunni til aö ræna og myröa feröamenn: Vonda hefðarfrúin (The Wicked Lady) Sérstaklega spennandi, vel gerð og leikin, ný ensk úrvalsmynd í lltum, byggö á hinni þekktu sögu eftir Magdalen King-Hall. Myndln er sam- bland af Bonnie og Clyde. Dallas og Tom Jones. Aöalhlutverk: Faye Dunaway, Alan Bates, John Gielgud. Leikstióri: Michael Winner. íslenskur texti. Bönnuó innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11. Hækkaö verð. BÍÓBÆR Einvígið Nú sýnum viö aftur þessa frábæru gamanmynd. Myndin er kokteill af Stripes og MASH. Um einn einfald- an sem segir embætfismönnum nkisins stríö á hendur á all óvenju- legan hátt. Aöalhlutverk: Edward Hermann, Geraldine Page. isienskur texti. Sýnd kl. 9. Ljúfar sæiuminningar Adult film. Best porno in town. Bönnuð innan 18 ára. 4. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 11. Poltergeist Frumsynum þessa heimsfrægu mynd frá MGM I Dofby Sfereo og Panavísion. Framleiöandinn Steven Spielberg (E.T., Ránið á tfndu örk- inni, Ókindin og fl.) segir okkur f þessari mynd aöeins lltla og hugljúfa draugasögu. Enginn mun horfa & sjónvarpið meö sömu augum eftir aö hafa séð þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað varð. LAUGARÁS Símsvari V7 32075 Endursýnum þessa frábæru mynd. Sýnd kl. 5 og 7.10. JÖRÐ ÓSKAST Tvær ungar og áhugasamar fjölskyldur óska eftir að kaupa góöa 40—80 kúa jörö. Tilboö sendist blaðinu merkt: „Jörö — 8623“ fyrir 1. október. Með ailt á hreinu Lokatækifæri til aö sjá þessa kostulegu söngva- og gleöi- mynd meö Stuömönnum og Grylum Leikstjóri: Ágúst Guómundsson. Sýnd kl. 3, 5. 7,9 og 11. Tatarafestin Alistair Maclean's Hörkuspennandi Panavision-litmynd, byggö á sögu eftir Alistair MacLean meó Charlotfe Rampling — David Birney — Michel Lonsdale. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. FRED WttimSON PftM GBIER Hörkuspennandi og lífleg bandarísk litmynd meö Fred Williamson — Pam Grier. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 11.10. Þrælmögnuö kvikmynd um stórbrotna fjöl- skyldu á krossgötum. Afburöa vel leikin og djarflega gerö. Eftirmlnnanleg mynd um miklar tilflnningar. Úrvalsmynd fyrlr alla. Ummæli gagnrýnenda: .Fjallar um viöfangsefni sem snertlr okkur Öll- — .Undarlegur samruni heillandi draums og martraöar" .Veisla fyrir augaö" — .Djarf- asta tilraun i íslenskri kvikmyndagerö". Aöal- hlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir og Þóra Fríöriksdóttir. Leikstjóri: Kristín Jó- hannesdóttír. Sýnd kl. 7 og 9. Fáar sýningar. ms'éÍMM’Cisiuiá | vTW _ nsms srsu' uvwr 1 Einfarinn Hörkuspennandi litmynd um haröjaxlinn McQuade í Texas Ranger, sem heldur uppi lögum og reglu í Texas. meö Chuek Norr- is, David Carradíne, Barbara Carrsra. íslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.