Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 24
kl. 18—01 Kántrístjarnan Hallbjörn Hjartarson geröi stormandi lukku í Óðali fyrir hálfum mánuöi, þegarhann skemmti tyrir troöfullu húsi. Við sýnum kvöld myndbands- upptöku af framkomu Hall- bjarnar á Laugardalsvelli og í Óðali og hvetjum viö alla aðdáendur Hallbjarnar og meðlimi KR-stuð klúbbsins til að mæta og berja hina einu sönnu íslensku Kántrí-stjörnu augum á sjónvarpsskerminum Tónleikar M/3ja hæðin Centaur Opiö í kvöld frá 9—01. Aldurstakmark 18 ára Miöaverö kr. 150. Þessar rútur eru til sölu Mercedes Benz 0 302 árg. 1966 og 1967. 50 farþega. Ástand og útlit gott. Skipti möguleg. Einnig greiösla með fasteignatryggðu skuldabréfi að hluta. Uppl. á bílasölunni Ás, sími 24860 og síma 76253 á kvöldin. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983 Atvinnuhúsnæói óskast Sunnudagurí H0LUW00D Hinn geipivinsœliGÍ\lðmUHCLUr Haukur leikur og syngur öll gömlu góóu lögin í kvöld. Skála fell í fyrsta skipti í kvöld að sjálfsögðu í Holly- wood, stelpurnar úr Björkunum meö súp- atriöi. Kynnum í kvöld þaö nýjasta í dansmúsíkinni í Bretlandi. Aðgangur kr. 95. Sjáumst Hollywood Mánudagur Stelpurnar úr Björkunum. Aðgangseyrir kr. 95. Kælivélar hf. Mjölnisholti 14, Reykjavík, sími 10332. Tökum að okkur uppsetningar, eftirlit og viðhald á kæli- og frystikerfum til sjós og lands. Einnig kæliskápa- og frystikistuviðgerðir. Leitumst viö aö veita goða þjónustu. ^glýsinga- síminn er 2 24 80 Atvinnuhúsnæói óskast til kaups eöa leigu fyrir starfsemi okkar, sem í dag er auglýsingaráögjöf, áætlanagerö og umsjón meó auglýsingabirtingum, teiknistofurekstur og kvikmyndageró. Æskileg stærð húsnæðis: a) 700-1000 m2, ef lofthæö er allt aó 4 m. b) 400-600 m2, ef lofthæó er um 6 m og möguleikar eru á innréttingu á tveim lofthæóum aö hluta. Sambland af þessum lofthæóum kemur einnig til greina. Að ödru leyti er áhersla lögð á eftirfarandi atridi: 1. Sem fæstar buróarsúlur eóa buröarveggir séu inni á gólfflötum. 2. Stæói eöa stæöismöguleikar séu fyrir allt aó 20 bifreiöar. 3. Hægt sé aö aka bifreið inn á gólf kvikmyndageróar. Kaup og/eða leiga kemur til greina. Nánari upplýsingar gefa Höröur Daníelsson eöa Hallur A. Baldursson í síma 43311 á skrifstofutíma næstu 3 vikur. Auglýsingastofa ____________KÍristínar hf_____________________ Byko-húsinu Nýbýlavegi 6 sími (91 )-43311

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.