Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983
77
1EK
AKANDI
SVARAR j SÍMA
10100 KL. 10—12
FRÁ MANUDEGI
^ TIL FÖSTUDAGS
tíywmvii
Þad sem betur mætti fara
hjá Ríkisútvarpinu
Þorleifur Kr. Guðlaugsson skrif-
ar:
Velvakandi.
Eyþór Þórðarson skrifar í
Velvakanda þann 19. ágúst sl. um
að Ríkisútvarpið kosti of miklu
til dagskrárgerðar. Það má nú
minna sjá og er ég honum mjög
sammála. Hvers vegna ekki að
stilla útgjöldum í hóf, þegar allt
verðlag er í hámarki?
Ég er að vísu ekki sammála
Þórði í því að fella niður dagskrá
um miðjan daginn, því það þarf
að borga fólki dagkaupið sitt
hvort sem er, en það má stytta
Órökrétt-
ur saman-
burður
Matthías Halldórsson, læknir,
skrifar:
Kæri Velvakandi.
Mætti ég nota dálkinn til að
senda ungum og niðurbrotnum
starfsfélaga kveðju mína og upp-
örvun.
Auðunn Svavar Sigurðsson,
aðstoðarlæknir á skurðdeild
Borgarspítalans, ber saman í
bréfi sínu 26. ágúst sl. laun sín,
sem eru 19.000 krónur, við vænt-
anleg laun Þrastar ólafssonar,
hagfræðings hjá Verkamannafé-
laginu Dagsbrún, sem eru 32.000
krónur á mánuði.
Hér eru laun nánast reynslu-
lauss læknis borin saman við
laun hámenntaðs hagfræðings,
sem hefur margra ára reynslu í
ýmsum trúnaðarstörfum og hef-
ur nú gerst forsvarsmaður eins
stærsta verkalýðsfélags á land-
inu.
Ég vil gleðja Auðun með því að
hann getur horft fram til betri
daga, þegar hann er hættur að
„halda í haka“ fyrir skurðlækna
Borgarspítalans. Hann verður
líklega ekki bundinn af fastri yf-
irvinnu eins og aumingja Þröst-
ur. Læknar með svipaðan starfs-
aldur og Þröstur eru margir með
hærri laun en hann. Er heimilid
mín fyrir því skattskráin og
persónuleg reynsla. Sumir eru
jafnvel með margfalt hærri laun
.íílfeþsUC.
dagskrána og hætta öllu nætur-
útvarpi. Það er verkefni einka-
framtaksins að glíma við og
áhugamanna, og á að vera
frjálst.
Ríkisútvarpið á ekki að vera
diskótek. Ríkisútvarpið á að
senda út frá kl. 8.00 að morgni til
kl. 22.30 að kvöldi. Það er til
dæmis furðulegt að láta marga
lesa fréttir og afkáralegt mjög að
heyra tvo lesa sína setninguna
hvor til skiptis. Það er eins og
leikæfing til útvarpsflutnings og
hljómar mjög undarlega. Fjöldi
þátta sem fluttir eru af mörgum
aðilum, færu mikið betur ef
fluttir væru af einum. Svona
mætti lengi telja.
Þá langar mig að minna á
gömlu og góðu regluna að halda
innlendum og erlendum fréttum
aðskildum.
Örugglega mætti spara svo
milljónum skipti í rekstri út-
varpsins og ættu menn að hafa
það hugfast að þeir eru að fara
með annarra fé. Ég skora á
Ríkisútvarpið að lofa okkur
hlustendum að sjá eða heyra
hvað ýmsir dagskrárliðir kosta,
því í raun og veru eru þeir unnir
fyrir okkar peninga. Sumir þætt-
ir eru hreint einskis virði og
verra, þeir hafa ekkert erindi í
útvarpið að mínum dómi, ef það
á að kallast virðuleg stofnun,
eins og alltaf er verið að klifa á.
Að þessu frátöldu finnst mér
dagskrá Ríkisútvarpsins nokkuð
góð. Maður missir af öllum frétt-
um til hádegis, en við því getur
Ríkisútvarpið ekkert gert, þær
eru líka lesnar oft á dag og
endurteknar, svo það skiptir ekki
öllu máli.
Þessu vildi ég bæta við það,
sem Eyþór Þórðarson frá Nes-
kaupsstað hafði að segja um
Ríkisútvarpið.
Með vinsemd.
Vísa vikunnar
Grimmur var hann Gvendur jaki
gátu hinir ekki baun.
Með kraftalegu kverkataki
kom hann Þresti á fimmföld laun.
Hákur
GÆTUM TUNGUNNAR
Sagt var: Hjónin litu á hvort annað.
Rétt væri: Hjónin litu hvort á annað.
52? SIGGA V/öGA É VLVtmi
Fjölbrautir
Garðaskóla
Skólinn veröur settur fimmtudaginn 1. sept. nk. kl.
11.00. Þá veröa afhentar stundaskrár, bókalistar og
fleira gegn greiöslu nemendagjalds kr. 700 (haustönn
og vorönn). Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
föstudaginn 2. sept.
Skólastjóri
Sala
verðbréfa
Gengí pr.: 26. ágúst 1983
Daglegur gengLsútreikningur
Spariskírteini
ríkissjóðs
Gengi m.v. 4,5% ávöxtun- 4,5% ávöxtun- Söiugengi Naffn- Ávöxtun
arkröfu pr. arkrafa gild- m.v. 2 afb. vextir umfram
kr. 100.- ir fram til: á ári (NLV) varötr.
1970 2.«. 16.163 5.02.1984 1 ár 95,18 2% 9%
1971 1.fl. 13.902 15.09.1985 2 ár 92,18 2% 9%
1972 1.fl. 13.068 25.01.1986 3 ár 90,15 2%% 9%
1972 2.fl. 10.421 15.09.1986 4 ár 87,68 2%% 9%
1973 1.fl. 7.985 15.09.1987 5 ár 85,36 3% 9%
1973 2.ft. 7.904 25.01.1988 6 ár 82,73 3% 9%%
1974 1.fl. 5.052 15.09.1988 7 ár 80,60 3% 9V« %
1975 1.fl. 3.866 10.01.1984 8 ár 77,72 3% 9%%
1975 2.fl. 2.849 25.01.1984 9 ár 75,80 3% 9%%
1976 1.fl. 2.535 10.03.1984 10 ár 72,44 3% 10%
1976 2.«. 2.152 25.01.1984 Ath.: 9—10% ávöxtun umfram verötr.
1977 l.fl. 1.825 25.03.1984
1977 2.H.
1978 i.n.
1978 2.H.
1979 1.fl.
1979 2.A.
1980 1.ft.
1980 2.fl.
1981 1.fl.
1981 2.fl.
1982 1.fl.
1982 2.fl.
1983 1.fl.
1.565
1.237
100
858
642
527
406
348
261
245
183
141
10.09.1983
25.03.1984
10.09.1983
25.02.1984
15.09.1984
15.04.1985
25.10.1985
25.01.1986
15.10.1986
1.03.1985
1.10.1985
1.03.1986
Happdrættislán
ríkissjóðs
Gengi m.v. 4,5% ávöxtun-
arkrölu pr.
kr. 100.-
1973 — C 5.393 1.10.1983
1974 — D 4.653 20.03.1984
1974 — E 3.296 1.12.1984
1974 — F 3.298 1.12.1984
1975 — G 2.203 1.12.1985
1976 — H 2.014 30.03.1986
1976 — I 1.612 30.11.1988
1977 — J 1.434 1.04.1987
1981 1.fl. 284 1.05.1986
Kaupendur óskast: að góóum verótryggóum
veóskuldabréfum
Verótryggð
veóskuldabréf
Óverðtiyggð
veðskuldabréf
m.v. 2 afb. á ári
18% 20% «7%
1 *r 70 71 84
2 *r 58 60 78
3 ár 51 52 7«
4 ár 45 47 71
5 ár 41 43 69
Óverðti
veðskuldabréf
m.v. 1 afb. á ári
18% 20% 47%
1 ár 60 61 75
2 ár 50 51 69
3 ár 43 45 64
4 ár 38 40 61
5 ár 35 37 59
Ath.: Gengi bráfa er háð gjalddaga
þeirra.
H
KAUPÞING GEFUR ÞER GOÐ RAÐ
KAUPÞING HF
Husi verzlunannnar. 3 haeð. simi 8 69 88