Morgunblaðið - 28.09.1983, Qupperneq 16
56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1983
iPÁ
§3
IIRÚTURINN
ll 21. MARZ—19.APRIL
Þú ert mjög heppinn í fjármál-
um í dag. I»ú skalt taka þátt í
öllum bingóum og hlutaveltum
sem þú kemst í. Ástamálin
ganga líka mjög vel hjá þér.
m
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
Iní hefur mjög gott af því að
stunda líkamsrækt og borða
hollari mat. I»ú ert duglegur að
vinna í dag og afkastar heil
miklu í vinnunni.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl —20. JÚNÍ
W ættir að taka þátt í íþróttum
og vera sem mest úti við. Hittu
vini þína og skemmtu þér
kvöld. I*ú hefur heppnina með
þér í fjármálum.
yjgjj KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLÍ
Iní getur gert góð kaup í dag ef
þú ferð að versla til heimilisins.
W ert mjög duglegur og af-
kastamikill í dag. Reyndu að
vinna að því að gera framtíðina
öruggari.
Í«?|LJÓNIÐ
fl?<^23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
W skalt gera eitthvað menning
arlegt í dag. Farðu í rannsókn
arleiðangur, þér verður jafnvel
falið að vera hópstjóri. I»ú ert
jákvæðari en þú hefur verið
undanfarið.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Heilsan er betri og þú hefur
meira mótstöðuafl. I»ú færð
tækifæri til að vinna þér inn
aukatekjur með næturvinnu eða
annarri vel borgaðri vinnu.
r*h\ VOGIN
PJ’jSá 23. SEPT.-22. OKT.
I*ú átt gott með að vinna með
öðrum og afrekar líka mest á
þann hátt. Taktu þátt í góðgerð-
arstarfsemi. Heilsa þín er miklu
skárri.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I*ú þarft að gæta að matarræð-
inu og forðast mannfjölda í dag.
I*ú ert heppinn í fjármálum. At-
hugaðu vel hvernig hagstæðast
er að fjárfesta.
fiÍM BOGMAÐURINN
MnJJI 22. NÓV.-21. DES.
I*ú ert mjög duglegur í dag og
vilt hafa sem mest að gera.
Taktu þátt í hópverkefni eða
einhvers konar góðgerðarstarf-
semi. Vertu fljótur að svara
þeim bréfum sem þú færð.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
I*ú þarft að hafa nóg að gera í
dag og helst að hafa sem flesta í
kringum þig. I*ú ert mjög dug-
legur og samvinnuþýður. Taktu
þátt í rökra'ðum og láttu aðra
vita hvað þér finnst.
VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
l*ú ert mjög kraftmikill og dug-
legur í dag. I*ú hefur gaman af
íþróttum og helst skaltu taka
þátt sjálfur. Farðu rólega í sak-
irnar ef þú flækist í deilur eða
lögbrot.
K FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
lleilsan er að lagast og þú ert
mjög duglegur og afkastamikill
í vinnunni í dag. I*ú færð auka
greiðslur og mikið hrós fyrir vel
unnin störf.
X-9
I $Hhh!
1 K-RAKK4Iíy f*l
1J íSKbewM') T;f
Wi ?
LJOSKA
11 ÉG JÓPLA PEGAK
É<3 BER HANA
FRAM
§&#
1* —
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Sveit Karls Sigurhjartar-
sonar vann yfirburðasigur á
sveit Þórarins Sigþórssonar í
bikarleik sveitanna sl. sunnu-
dag. Karl skoraði 17 IMPa
nettó í fyrstu lotunni, en gerði
síðan út um leikinn í næstu
lotu, sem fór 71—0! Hinar
tvær loturnar voru spilaðar
með hangandi haus og tókst
Þórarni að minnka muninn
lítilsháttar.
En hér er athyglisverðasta
spil leiksins, „glæsileg" fórn á
þriðja sagnastigi yfir al-
slemmu! Við nefnum engin
nðfn.
Vestur gefur; A-V á hættu.
Norður
♦ 832
V DG10876
♦ G75
♦ K
Vestur Austur
♦ D764 ♦ ÁKG9
♦ 2 VÁ5
♦ ÁD ♦ K43
♦ DG10986 ♦ Á752
Suður
♦ 105
VK943
♦ 109862
♦ 43
Vestur Noröur Austur SuAur
Pass 2 tíglar Dobl 3 spaAar
I)obl Pass!? Pass Pass
Hvað er hér á seiði? Við
skulum reyna að grafast fyrir
um það. Opnun nórðurs á
tveimur tíglum er MULTI,
getur verið eitt af þrennu:
veikir tveir í hjarta, veikir
tveir í spaða eða sterk þrílita
hönd. Suður meinti þrjá spaða
sem hindrun í lit makkers —
þ.e.a.s. hann ætlaðist til að
norður breytti í fjögur hjörtu
með hjartalit. Norður mis-
skildi sögnina, hélt að suður
væri með langan spaðalit, og
passaði því.
Suður varð því þeirrar
ánægju aðnjótandi að spila
níu slaga samning doblaðan og
fá engan slag. En vera þó viss
um að stórgræða á spilinu
samt!! Níu niður utan hættu
gera 1700, en fyrir alslemmu í
spaða fá A-V 2210. Svo hér gat
verið um sveiflu upp á 510 að
ræða. En alslemma sem bygg-
ist á svíningu er ekkert til að
hrópa húrra fyrir og A-V á
hinu borðinu létu 6 spaða
duga.
SMÁFÓLK
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í
Dortmund í V-Þýzkalandi í
vor kom þessi staða upp í skák
enska alþjóðameistarans Nig-
els Short og rúmenska stór-
meistarans Michaels Suba,
sem hafði svart og átti leik.
YOU'KE THR0U6M LYINé IN
THAT THIN6 ALL PAY
UJATCHING TV ANR EATINé
JUNK FOOP.'ANP YOU'RE
60NNA START EXERCI5IN6Í
Nei, ég held nú síður! Þú
kemur ekki nærri þessum
baunapoka!
Það er búið spil að liggja
svona á pokanum daginn út
og daginn inn, glápa á sjón-
varp og éta snarl. Nú ferðu að
byrja í æfingum!
En hvað verður um bauna-
pokann minn? Hver notar
hann?
51. — Hc3!, 52. Bxc3 — bxc3 og
Short sá sig tilneyddan til að
gefast upp, því annað svörtu
frípeðanna verður óumflýjan-
lega að drottningu.