Morgunblaðið - 28.09.1983, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 28.09.1983, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1983 59 BÍH HOK HOIUM 5>ími 7AOfin ®*-o Sími78900 Laumuspil (They all laughed) "W . Ný og jafnframt frábær grin- mynd með úrvalslelkurum. Njósnafyrirtækiö „Odyssy" er gert út af „spæjurum" sem njósna um eiginkonur og at- hugar hvaö þær eru aö bralla. Audrey Hepburn og Ben Gazz- ara hafa ekki skemmt okkur eins vel síöan í Bloodline. **** (B.T.) Aöaihlv.. Audrey Hepburn, Ben Gazzsra, John Ritter. Leikst|.: Peter Bogdanovich. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. i SALUR2 Splunkuný söngva-. gleöi- og grinmynd sem skeöur á gaml- árskvöld 1983. Ýmsir frægir skemmtikraftar koma til aö skemmta petta kvöld á diskó- tekinu Saturn. Þar er mikill glaumur, superstjarnan Malc- olm McDo.rell fer á kostum, og Anna Björns lumar á eln- hverju sem kemur á óvart. Aö- alhlutverk: Malcom McDow- ell, Anna Björnsdóttir, Allen Goorwitz, Daniel Stern. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö. Myndin er tekin í Dolby- Stereo og sýnd i 4ra rása starscope stereo. SALUR3 National Lampoon’s Bekkjar-klíkan U./ > '* Nocbss ' hasKSSdass thanthisdass. Splunkuný mynd um þá frægu Delta-klíku. Aöalhlutverk: Ger- | rit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam I Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndin er tekin f Dolby Stereo og sýnd f 4ra [ rása Starscope Stereo. Haekkað verö. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Allt á hvolfi (Zapped) Frábær grínmynd um tvo stráka sem snúa öllu á annan endann, meö uppátækjum sínum. Endursýnd kl. 5 og 7. Utangarðsdrengir (The Outsiders) Aöalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrich Swayze. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hnkkað verð. Myndin er tekin upp i Dolby Stereo. H0UJW00D íslandsmeistarinn diskó- Linda Kristinsdóttir verður gestur okkar í kvöld og dansar fyrir hina ágætu gesti okkar af mikilli snilld íslenzku leika í kvöld gegn ungversku lei mönnum Raba á Laugardalsvelli og um leiö og vi óskum þeim góós gengis bjóöum vió alla velkomna til okkar í kvöld. Kári Ellertsson, diskótekari, kynnir svo vinsælustu lögin frá Englandi. Aögangseyrir kr. 95,- Ég hitti þig í HOLUWOOD Umboð, einkaleyfi Fyrirtæki okkar óskar eftir umboðsaöila vegna vöru okkar „Frosthetta", sem hindrar aö bíilásar frjósi og vió höfum einkaleyfi á í Evrópu. Sýnishorn ásamt upp- lýsingum verður sent í pósti gegn 140 ísl. kr. Þar sem sölutíminn nálgast leggjum við áherslu á fljóta af- greiðslu. Ef þér hafiö hug á að prófa söluna, veröur send stærri sending gegn 700 kr. ísl. Umboðsmanni okkar veröa einnig boðnar aðrar vörur á okkar vegum. Patent Marketing, Nyhavnsbk. 13, N — 5035 Bergen — Sandviken. L Líkamsrækt Suðurveri 83730 J.S.B. Bolholti 36645 Vetrarnámskeið hefst 3. okt. Innritun hafin meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80 ok^4 367 1 penð Tt AUCLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF Veitingahúsið ÓÐAL gerir heyrinl unnugt. Keppni áhugamanna í eftirhermum og búktali hefst í Óöali um miöjan næsta mánuö. Eins og öll- um er kunnugt um, er mik- il mannekla í skemmtana- iönaöinum og er þetta því kjöriö tækifæri fyrir efni- legar eftirhermur og búk- talara aö koma sér á framfæri. Tilkynnið þátttöku ykkar sem allra fyrst. Opið í kvöld frá 18—01. ÓÐAX. ★ Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. ★ Byrjenda — framhald — og lokaðir flokkar. ★ 11 vikna námskeið fyrir framhald og lokaða flokka 3. okt. til 15. des. ★ 6 vikna námskeið fyrir almenna flokka 3. okt. til 10. nóv. og ★ 5 vikna námskeið 14. nóv.—15. des. ★ Morgun-, dag- og kvöldtímar. Fyrir þær sem eru í megrun: 3ja vikna kúrar. Tímar 4 sinnum í viku. Nýir og spennandi matarkúrar. Viktun — Mæling — Sér- flokkar. Lausir tímar fyrir vaktavinnufólk Þú finnur örugglega flokka viö hæfi hjá okkur. Við erum meö tíma alla morgna — allan daginn og allt kvöldiö. ★ Sturtur — Sauna — Tæki — Ljós Ath.: Samlokubekkirnir eru í Bolholti. 33% afsláttur á 10 tíma kortum fyrir allar sem eru í skólanum. Ljósin í Suðurveri eru innifalin. 50 mín. kerfi J.S.B. meö músík. Kennarar Suöurveri: Bára — Margrét — Sigríður. Kennarar Bolholti: Bára — Anna. )V Hinn heimsfrægi ragtime-píanisti og hinn landsfrægi trommuleikari GUÐMUNDUR STEINGRÍMSSON leika á „New Orleans Night“ í Kvosinni í kvöld. Húsið opnað kl. 20.00. Kynnist töfrum og tilurö rag- time-tónlistarinnar í tónum og tali hins aldna snillings. Borðapantanir í síma 11340 eða 11633. Matseðill kvöldsins New Orleans kjúklingur. Mississippi-ávaxtapúns. Verð aðeins 320 kr. Ath. Opið fimmtudagskvöld frá kl. 18.00. Föstudagskvöld frá kl. 18.00. Lokaö laugardagskvöld vegna einkasamkvæmis. Sunnudagskvöld frá kl. 18.00. LKi/oóinnL CAFÉ ROSENBERG 1920

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.