Morgunblaðið - 19.10.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 19.10.1983, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1983 Peninga- markaðurinn f GENGISSKRANING NR. 195 — 18. OKTÓBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl.09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 27,710 27,790 27,970 1 SLpund 41,641 41,761 41,948 1 Kan. dollar 22312 22377 22,700 1 I)önsk kr. 2,9661 2,9750 2,9415 1 Norskkr. 33071 33181 3,7933 1 Scnsk kr. 3,5725 3,5828 3,5728 1 Fi. mark 4,9341 4,9484 4,9475 1 Fr. franki 33104 3,5205 3,4910 1 Belg. franki 03272 03287 03133 1 Sv. franki 133267 133649 13,1290 1 Holl. gyllini 93740 9,6016 9,4814 1 V-þ. mark 10,7316 10,7226 10,6037 1 II Kra 0,01764 0,01769 0,01749 1 Austurr. sch. 13255 13299 13082 1 PorL escudo 03239 03246 03253 1 Sp. peseti 0,1847 0,1853 0,1850 1 Jap. yen 0,11961 0,11949 0,11983 1 írskt pund 33366 33362 33,047 SDR. (SérsL dráttan.) 17/10 293046 29,5897 1 Belg. franki 03083 03098 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. september 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjoðsbækur.................35,0% 2. Sparisjóðsreikningar. 3 mán.1).37/)% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar...21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum.. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% t) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.. (27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar .. (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........ (333%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöln oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október 1963 er 797 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggíngavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaakuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Við vatnsbólið“ Hljóðvarp kl. 20.10: „Peyi“ - saga um ungling sem elst upp í steinsteyptu úthverfi Á dagskrá sjónvarpsins kl. 18.30 verður bresk náttúrulífs- mynd, sem ber heitið „Við vatns- bólið". Að sögn Jóns O. Edwald, sem er þýðandi og þulur mynd- arinnar, er hér um að ræða litla fallega mynd frá Etosha-þjóð- garðinum í Namedíu í Afríku. Myndin sýnir þá fugla sem ýms- ist halda sig við vatnsbólið eða koma þangað af og til. Að sögn Jóns verða sýndar margar og fjölbreytilegar fuglategundir. „Höfundur sögunnar heitir Hans Hansen og 4 bækur eftir hann hafa komiö út í íslenskri þýðingu. Ætli hann sé ekki hvað þekktastur hér á landi fyrir bók sína „Sjáðu sæta nafl- ann rninn“,“ sagði Vernharður Linn- et, sem í kvöld kl. 20.10 byrjar lestur þýðingar sinnar á bókinni „Peyi“. „Sagan fjallar um strák, 14—15 ára, sem býr í úthverfi í danskri útborg þar sem allt er steinsteypt. Höfundur dregur fram sambands- leysi fólks í steinsteypuhverfi. Að- alsögupersónan og félagar hans lenda í utistöðum við mótorhjóla- klíku og svo koma svona smá ást- arævintýri fram í sögunni, eins og vera ber. Mér finnst þessi saga ein- staklega vel skrifuð og mér finnst hún eiga erindi til allra sem eru 10 ára og eldri. Hans Hansen skrifaði áður aðallega skáldsögur, svokall- aðar „fullorðinsbókmenntir”, en síðastliðin 10 ár hefur hann ein- beitt sér meira að bókmenntum fyrir börn og unglinga. Það sem mér finnst athyglis- verðast við þessa bók er á hve eðli- legan hátt fjallað er um hlutina, til dæmis er talað um fyrstu ástina á því máli, sem unglingar skilja og höfundur er alveg laus við að pre- dika. Hann einfaldlega talar um líf ungs fóiks á eðlilegan og raunsæj- an hátt.“ Lestur sögunnar hefst, sem fyrr segir, kl. 20.10. Vernharður Linnet les um „Peyja“ í kvöld. Hljóövarp kl. 22.35: „Við-þáttur um fjölskyldumál“ Fangamál efst á baugi í kvöld Þátturinn „Við“, fjallar að þessu sinni um fangelsismál. Rætt verður við Erlu Jónsdóttur, deildarstjóra hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins Erla rekur feril sakamála, frá því atburðurinn gerist og þar til málið kemur fyrir dómstóla. Björn Einarsson, starfsmaður Verndar, kemur í heimsókn, fjall- ar um daglegt líf í fangelsum og drepur lítillega á það sem honum finnst að betur mætti fara í fang- elsismálum á íslandi, félag fanga og þeim óskráðu lögum sem í því samfélagi ríkja. Fjallað verður um samfélag fanga og þau óskráðu lög, sem þar ríkja, samkvæmt skráðum heim- ildum. Að lokum fjallar Helga Ágústsdóttir, umsjónarmaður þáttarins, vítt og breitt um fanga- mál á íslandi, afstöðu okkar til þeirra sem hrasað hafa á vegi réttarkerfisins, o.fl. Þátturinn hefst kl. 22.35 og stendur í 40 mín- útur. Fjallað verður um fanga á íslandi, samfélag fanga og þau óskráðu lög, sem þar ríkja, í hljóðvarpi í kvöld kl. 22.35. Útvarp Reykjavfk jMIÐMIKUDKGUR 19. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Erling- ur Loftsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli“ eftir Meindert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (14). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Úr ævi og starfí íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.30 íslenskur djass. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 13.30 Kate Bush, Neil Young og Jethro Tull syngja og leika. 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S. Schreiber. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elías- son les (14). 14.30 Miðdegistónleikar. Félagar í Vínar-oktettinum leika „Adag- io“ fyrir klarinettu og strengja- kvintett eftir Richard Wagn- er/ Andrey Volkonsky, Ladislw Markiz, Fiodor Drushinin og Laszlof Andreyev leika Kons- ertínu fyrir sembal, fíðlu, viólu og kontrabassa eftir Joseph Haydn/Félagar í Vínar-oktett- inum leika „Andantino" úr klarinettukvintett í b-moll eftir Johannes Brahms. 14.45 Popphólfið — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Josef Suk og St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitin leika Róm- önsu nr. 1 í G-dúr op. 40 eftir Ludwig van Beethoven; Neville Marriner stj./ Fflharmóníu- sveitin í Vínarborg leikur Sin- fóníu nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms; Karl Böhm stj. MIÐVIKUDAGUR 19. október 184)0 Söguhornið Strákurinn sem lék á tröllkarl- inn. Sögumaður Siguröur Jón Ólafsson. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Amma og átta krakkar. 9. þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokk- ur gerður eftir barnabókum Anne-Cath. Vestly. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjón- varpið.) 18.30 Við vatnsbólið Bresk nátturultfsmynd um fuglalífið við vatnsból í Afríku. Þýðandi og þulur Jón O. Edwaid. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Horfínn heimur Kwegú-ættflokkurinn í Eþíópíu. Bresk heimildarmynd um fá- mennan en sérstæöan ættflokk sem á heimkynni við Ómófljót í Eþíópíu. I>ýðandi og þulur Bjarni Gunn- arsson. 21.45 Dallas llandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Dagskrárlok. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. í kvöld skemmtir Brúðubfllinn í Reykjavík. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Peyi“ eftir Hans Hansen. Vernharður Linnet byrjar lestur þýðingar sinnar. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Einsöngur. Peter Schreier syngur „Dichterliebe“, laga- flokk op. 46 eftir Robert Schumann. Norman Shetler leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýöingu sína (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við — Þáttur um fjölskyldu- mál. Umsjón Helga Ágústsdótt- ir. 23.15 fslensk tónlist. Rut Ing- ólfsdóttir, Páll Gröndal og Guð- rún Kristinsdóttir leika Tríó I a-moll fyrir fíðlu, selló og píanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.