Morgunblaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 18
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 iuöRnu- ypÁ ■ —■ HRÚTURINN |T|1 21. MARZ—19.APRIL l*»A er margt að varast í dag. Fjrst og fremst skaltu geta beilsunnar og ekki láU þér verða kalt. HafAu ekki áhjggjur af fjármálunum og ekki trúa oll- um sogum sem þú heyrir um náungann. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf Vertu stilltur og prúAur í dag, þú mátt alls ekki rífast viA þína nánustu. Þú skalt treysU ráAum sem góAur vinur þinn gefur. Gettu hófs í mat og drykk. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. júnI Þú þarft aA skipuleggja tima þinn vel í dag því þaó er mikiA aA gera hjá þér. Gettu aó hvaA þú segir, sumir í kringum þig eru mjög viAkvemir í dag. KRABBINN 21. JtNl-22. JÍILl Þú skalt fordast fjárhættuspil og annad vesen með peninga í dag. Þú færd góöa hugmynd sem þú skalt reyna ad hrinda í fram- kvæmd sem fyrst í kvöld skaltu vera einn meö ástinni þinni. ^®j[IUÓNIÐ ð”^23. JtLl-22. ÁGtST ÞetU er frekar neikveAur dag ur. ÞaA ríkir mikil spenna heimilinu og f kringum þ Reyndu aA einbeiu þér aA ein- hverju skapandi. Og þrátt fyrir allt gengur vel með ásUmálin. MÆRIN 23. ÁGttST—22. SEPT. ÞaA er hetU á smávegilegum deilum við ástvini. Reyndu að stilla skapið. Þú ferð leiðinleg ar fréttir og það ríkir spenna á heimilinu. Vertu einn í róleg- heitum í kvöld. WJl\ VOGIN PJ'iSd 23. SEPT.-22. OKT. Þér gengur betur með allt sem þú þarft að gera í dag ef þú gerir það frekar seinni partinn. AsU- málin ganga illa svo þú skalt einbeiu þér að tómstunda gamninu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt ekki Uka neinar skyndiákvarðanir í dag og vertu mjög getinn í peningamálum Þú hefur ekki gott af því að borða mikið í dag. Jafnvel þó að þú farir út að skemmU þér. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt vera sem minnst á al- mannafæri í dag og einbeita þér aö heimitinu og því sem þar ger- ist. Ferdalög eru tafsöm og vinir þínir nöldrandi. Þú þarft ad hafa frið og ró. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú verður fyrir töfum og leið- indum ef þú ferðast mikið í dag. ÞaA skiptast á skin og skúrir í félagshTinu. Þú verður þreyttur í kvöld. Reyndu að slappa af við að lesa góða bók. Iflfi VATNSBERINN -^-=— 20.JAN.-18.FEB. Þú skalt reyna að spara í dag. Ekki eyða í skemmUnir bara til að geðjast öðrum. Þú færð frétt- ir sem koma þér í uppnám og ástvinur þinn er í vondu skapi. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ættir að fara á sýningu eða skemmtun í dag. Þú færð góðar fréttir en gróusögur hafa bæst við sannleikann. Reyndu að komast að hinu sanna áður en þú dæmir. X-9 DÝRAGLENS <. 1963 Tnbon* Comp»ny Synðicatn IE6ú-2£ HUóó/E? yKKUR BAKA/ Vl€> \JERDUM FyRSTÍR TIL AV KLÍrA Haun/ LJOSKA ALEYANDE r, OF HAROUf? Vie>^ sjálfan Piö TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK l'VE ALWAY5 been fond OF YOL/, CMARLE5... I THINK YOU'RE THE NICEST PERSONlVE EVER KNODN.. I KNOW YOU COULP NEVER LOVE SOMEONE LIKE M£ WHO WEAR5 6LA55E5 50 l'LL JU5T LEAVE YOU AlONE Mér hefur alltaf þótt vænt um þig, Karl ... mér finnst þú yndi.slega.sta manneskjan sem ég hefi nokkru sinni kynnzt ... Ég þoli ekki að sjá þig þjást í sífeHu Ég veit að þú gætir aldrei elskað neinn sem notar gler- augu eins og ég, svo að ég ætla að yfirgefa þig Hvernig fer hann að þessu? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson í septemberhefti bandaríska tímaritsins The Bridge World er þessa kúnstugu útspilsþraut að finna: Þú heldur á þessum upplífg- andi spilum í vestur, heyrir suður vekja á tveimur grönd- um og norður stökkva beint í sjö. Hverju viltu spila út? Fyrstu viðbrögðin þegar maður fær svona þraut í haus- inn eru undrun og skilnings- leysi: Er þetta ekki hreint skot í myrkri, maður tekur um eitthvað spil annað en spaða! En svo fær maður bakþanka. Þetta eru engir asnar á Bridge World, svo eitthvað hlýtur að mæla með einu útspili öðru fremur. En hvaða? Hvað getur makker átt? Tæplega kóng eftir þessar sagnir, en einni drottningu kynni hann að luma á. Aðal- atriðið hlýtur því að vera að komast hjá því að svíða af honum drottninguna í útspil- inu. Það er í sjálfu sér ekkert sem gefur til kynna hvar þessi hugsanlega drottning makkers er, hún gæti verið í hvaða lit sem er. Samt sem áður er spaðagosinn besta útspilið. Norður ♦ ÁD VKDG ♦ KG943 ♦ 872 Austur ♦ 976432 ¥75 ♦ D6 ♦ 1096 Suöur ♦ K10 ¥ Á982 ♦ Á108 ♦ ÁKDG Með þvi að spila út spaða- gosanum áttu það vissulega á hættu að svíða spaðadrottn- inguna af makker. En það er sama hættan í öllum litum. Spaðagosinn getur hins vegar villt um fyrir sagnhafa, ef hann á ekki tíuna, reiknar hann með að þú eigir hana eft- ir útspilið og kynni að reyna að svína fyrir hana! Við ræð- um þetta spil nánar á morgun frá öðru sjónarhorni. Vestur ♦ G85 ¥10643 ♦ 752 ♦ 543 Umsjón: Margeir Pétursson Á Lloyds Bank-skákmótinu í London í ágúst kom þessi staða upp í skák júgóslavneska stórmeistarans Aleksanders Matanovic, sem hafði hvítt og átti leik, og Englendingsins Willie Watson. 29. Hxg6+! - Kf8, 30. Hg8+ - Ke7, 31. Dg5+ og svartur gafst upp því hann tapar óumflýj- anlega drottningunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.