Morgunblaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 Nú bjóðast verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs með betri kjörum en áður. Hærri vextir Vextir eru nú 4,16% í stað 3,5% áður. Innlausn tvisvar á ári Að loknum binditíma sem er 3 ár eins og áður, verða nú tveir gjalddagar á ári í stað eins. And virði seldra skírteina verður varið til aðgerða í húsnæðismálum. Skírteinin eru seld á nafnverði til 1. desember n.k. Að öðru leyti eru kjör spariskírteinanna sambærileg við fyrri útgáfur t.d. að því er varðar skattalega meðferð. Pau eru sem fyrr áhyggju- og fyrirhafnarlaus íjárfesting, sem skilar öruggum arði. Sölustaðir em bankar, sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.