Morgunblaðið - 15.11.1983, Page 24
72
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983
Nú bjóðast verðtryggð spariskírteini
ríkissjóðs með betri kjörum en áður.
Hærri vextir
Vextir eru nú 4,16% í stað 3,5% áður.
Innlausn
tvisvar á ári
Að loknum binditíma sem er 3 ár eins
og áður, verða nú tveir gjalddagar á ári
í stað eins.
And virði seldra skírteina verður varið
til aðgerða í húsnæðismálum.
Skírteinin eru seld á nafnverði
til 1. desember n.k.
Að öðru leyti eru kjör spariskírteinanna sambærileg við
fyrri útgáfur t.d. að því er varðar skattalega meðferð.
Pau eru sem fyrr áhyggju- og fyrirhafnarlaus íjárfesting,
sem skilar öruggum arði.
Sölustaðir em bankar, sparisjóðir
og nokkrir verðbréfasalar.
SEÐLABANKI ÍSLANDS