Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 4
Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 222 — 24. NÓVEMBER 1983 Kr. Kr. TolL Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Pollar 28,230 28,310 27,940 1 St.pund 41,364 41,481 41,707 1 Kan. dollar 22,785 22,850 22,673 1 Ddn.sk kr. 2,8861 2,8943 2,9573 1 Norskkr. 3,75% 3,7703 3,7927 1 Sænsk kr. 3,5465 3,5565 3,5821 1 Fi. mark 441815 4,8954 4,9390 1 Fr. franki 3,4260 3,4357 3,5037 1 Belg. franki 0,5129 0,5144 0,5245 1 Sv. franki 12,9436 12,9803 13,1513 1 Holl. gyllini 9,2926 9,3189 9,5175 1 V-þ. mark 10,4279 10,4575 10,6825 1 ÍLlíra 0,01724 0,01729 0,01754 1 Austurr. sch. 1,4815 1,4857 1,5189 1 PorL escudo 0,2188 0,2195 0,2240 1 Sp. pescti 0,1815 0,1821 0,1840 1 Jap. yen 0,12000 0,12034 0,11998 1 írskt pund 32,394 32,486 33,183 SDR. (SénL dráttarr.) 23/11 29,5898 29,6738 1 Belg. franki v 0,4979 0,4993 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. nóvember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóösbækur..............27,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1>....304)% 3. Sparísjóösreikningar, 12. mán.1>... 324)% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.04)% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávtsana- og hlaupareikningar. 154)% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í steríingspundum. 74)% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 44)% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (22£%) 284)% 2. Hlaupareikningar ...... (234)%) 284)% 3. Afuröalán, endurseljanleg (23,5%) 2741% 4. Skuldabréf ............. (283%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 34)% 6. Vanskilavextir á mán..........44)% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkiaina: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum Á tímabillnu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1983 er 821 stig og fyrir desember 1983 836 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavisitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 4 Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 Sjónvarp kl. 21.05: Kastljós Umsjónarmenn Kastljóss í kvöld eru þeir Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. Ingvi Hrafn sér um innlenda hluta þáttarins, sem í kvöld veröur tileinkaóur um- ræöu um viröisaukaskatt. „Virðisaukaskattur hefur verið tekinn upp í öllum nágrannalönd- um okkar," segir Ingvi Hrafn. „Nú liggja fyrir drög að frum- varpi um að hann verði tekinn upp hér, en þetta er mikið og flókið mál, þannig að óvíst er hvort svo verður. Ég mun í þættinum bera sam- an muninn á hugtökunum virðis- aukaskattur og söluskattur, en þetta eru neysluskattar. Ég ræði við Árna Kolbeinsson, deildarstjóra fjármálaráðuneyt- isins. Árni er formaður þeirrar nefndar, sem samdi drög að frumvarpi um virðisaukaskatt. Einnig ræði ég við Víglund Þor- steinsson, formann Félags ís- lenskra iðnrekenda, en iðnrek- endur hafa verið helstu hvata- menn þess að virðisaukaskattur verði tekinn upp hér á landi. Afstaða verkalýðshreyfingar- innar kemur einnig fram í þætt- inum og rætt verður við Ásmund Stefánsson, forseta ASÍ, í því til- efni. Að lokum svarar Albert Guð- mundsson, fjármálaráðherra, nokkrum spurningum um þetta málefni. Ögmundur Jónasson er um- sjónarmaður erlenda hlutans. „Ég ætla að bera saman aldar- andann, sem ríkti í upphafi „Kennedy-tímans“ annars vegar og hins vegar þess anda, sem nú ríkir,“ segir Ögmundur. „Ég velti fyrir mér þeirri heimsmynd, sem fjölmiðlar, og þá aðallega sjón- varp, halda á lofti. Rætt verður við fjöldann allan af fólki og spurningunni, hvort meiri bölsýni gæti nú, en upp úr árunum 1960, verður varpað fram. Menn minnast þess nú að 20 ár eru liðin frá dauða Kenne- dys, Bandaríkjaforseta, og hefur það orðið tilefni þess að margir velta þeirri spurningu fyrir sér hvort aukinnar bölsýni gæti nú hjá Vesturlandabúum. Nú eru liðin 20 ir frá dauða Kennedys. Erum við svartsýnni nú en fyrir 20 árum? Klíkan, sem myndin fjallar um, stundar kaffihúsalífið í París. Sjónvarp kl. 22.15: Svindlararnir „Ég mdi með þessari rnynd," sagöi Ólöf Pétursdóttir, þýöandi „Svindlaranna", sem sýnd veröur í sjónvarpi í kvöld. „Myndin gerist í París og fjallar klíku, sem stundar kaffihúsalífið á vi nstri bakka Signu. Unga fólkið hafnar viðteknum venjum og siða- lögmálum. Kalt stríð ríkir og það er kreppuhugarfar í þjóðfélaginu. Myndin er mjög skemmtileg en með alvariegum undirtón. I stór- um dráttum fjallar myndin um ástarævintýri frjálslegrar og lífs- þyrstrar stúlku og pilts, sem hefur borgaralegri bakgrunn. James Dean er nýdáinn og hann er átrúnaðargoð þeirra. Þau gera hins vegar grín að Valentino. Það er mikið af góðri djasstón- list í myndinni, Duke Ellington, Mulligan, Count Basie og fleiri góðir koma við sögu. Að lokum fer þannig að sumt unga fólkið gerir sér grein fyrir því að raunverulegt frelsi er erfitt í framkvæmd." Leikstjóri myndarinnar er Marcel Carné og með aðalhlutverk fara Pascale Petit, Andrea Parisy, Jacques Charrier og Laurent Terzieff. „Svindlararnir" eru á dagskrá klukkan 22.15. Útvarp Reykjavfk FOSTUD&GUR 25. nóvember. MORGUNNINN 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Krlings Siguröarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Birna Frióriksdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín" eftir Katarína Taikon. Einar Bragi les þýðingu sína (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minn- ast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl Þáttur um frístundir og tóm- stundastörf í umsjá Anders Hansen. 11.45 Gítartónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar Alexis Weisscnberg og hljóm- sveit Tónlistarskólans í París leika Konsertrondó op. 14 fyrir píanó og hljómsveit eftir Fréd- éric Chopin; Stanislaw Skrow- aczenski stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eirfksdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veö- urfregnir. 16.20 Síödegisténleikar I Musici-kammersveitin leikur Hljómsveitarkonsert nr. 9 í 0- dúr op. 9 eftir Tommaso Albinn- oni/Kammersveitin í Stuttgart leikur Sinfóníu nr. 1 í Es-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach; Karl Miinchinger stj./- Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg og Henryk Szeryng leika Fiðlu- konsert nr. 2 í d-moll op. 22 FÖSTUDAGUR 25. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaöur Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. eftir Henryk Wieniawski; Hen- ryk Szeryng stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. KVÖLDIÐ 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Vísnaspjöll. Skúli Ben spjallar um lausavís- ur og fer meö stökur. b. Margt er sér til gamans gert Magnús Gestsson safnvörður, Laugum í Dalasýslu, les frum- samda frásögu. c. Kórsöngur: Blandaður kór syngur lög eftir ísólf Pálsson. 22.15 Svindlararnir (Les tricheurs) Frönsk híómynd frá 1958. Leikstjóri Marcel Carné. Aðal- hlutverk: Pascale Petit, Andrea Parisy, Jacques Charrier og Laurent Terzieff. Myndin lýsir lífi ungmenna í París, sem hafna smáborgara- legri lífsstefnu og hræsni, og leit þeirra aö lífshamingju. Þýöandi ólöf Pétursdóttir. 00.20 Dagskrírlok Stjórnandi: Þuríöur Pálsdóttir. d. Stóri rafturinn Þorsteinn Matthíasson les frá- sögu eftir Ingvar Agnarsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Kórsöngur í Akureyrar- kirkju: Kór Lögmannshlíöar- kirkju syngur Stjórnandi: Áskell Jónsson. Píanóleikari: Kristinn örn Kristinsson. a. íslenskt þjóölag í úts. Sigfús- ar Einarssonar. b. „Um sólarlag" eftir Jóhann Ó. Haraldsson. c. „Vaknar vor í sál“ eftir Wilhelm Peterson-Berger. d. ,/Sól skín yfir suðurfjöll" eft- ir Askel Jónsson. e. Þrír þættir úr „fsland þús- und ár“ kantötu eftir Björgvin Guðmundsson, við Ijóð Davíös Stefánssonar. — Þú mikli eilífi andi — Brennið þiö vitar — Viö börn þín, fsland 21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu Akureyrar. Umsjón: Óðinn Jónsson (RÚV- AK). 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur Umsjónarmaöur: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.15 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Ólafur Þórðarson. 03.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.