Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 17 Sendum í póstkröfu. Ljósm. Mbl. Köe Sprunguskemmdir í Hallgrímskirkju taldar litlar Talið er að sprunguskemmdir yfirverkfræðingi hjá Rann- Hákon ekki telja þær alvarlegar, á Hallgrímskirkju séu litlar, en sóknastofnun byggingariðnaðar- en gat þess þó að hann hefði ekki gerð hefur verið athugun á ins. skoðað sprungurnar sjálfur. sprunguskemmdum í kirkjunni, samkvæmt upplýsingum sem Einhverjar skemmdir voru í Meðfylgjandi mynd var tekin í Mbl. fékk hjá Hákoni ólafssyni, hvelfingu kirkjunnar og kvaðst Hallgrímskirkju nýlega. Smaragd Verð kr. 3.450,- 30 stk. í kassa. GloriaVer0 kr 2-780‘ 30 stk. í kassa. RAMMAGERÐIN HAFNARSTRÆT119 Símar 17910& 12001 - Þroskahjálparfélag stofnað á Reykjanesi Lögur, ný tegund appel- sínusafa NÝJASTA tegundin af appelsínusafa sem framleidd er hér á landi nefnist „Lögur“ og er framleidd í Mjólkurs- amlaginu á Egilsstöðum. Hráefnið er flutt inn frá Bras- ilíu en leginum er tappað á eins lítra fernur en hann hefur hingað til eingöngu verið seldur í verslun- um á Austurlandi. Trianon verökr 4 208-* 30 stk. í kassa. Toledo vero Kr. t».U4b,- 30 stk. í kassa með 23 karata gyllingu. í FRAMHALDI af undirbúnings- fundi um stofnun Þroskahjálparfé- lags á Reykjanesi, sem haldinn var þ. 22. október sl., boðar undirbún- ingsnefnd til stofnfundar félags Þroskahjálpar á Reykjanesi laugar- daginn 26. nóvember í J.C.-heimil- inu Dalshrauni 5, Hafnarfirði, kl. 14.00. Fulltrúi Noröurlanda í stjórn UNESCO; Andri ísaks- son skipaður ANDRI fsaksson hefur verið skipað- ur fulltrúi Norðurlandanna í fram- kvæmdastjórn UNESCO, Menning- ar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna, samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið fékk hjá Ragn- hildi Helgadóttur menntamálaráð- herra. Norðurlöndin koma sér sameig- inlega saman um fulltrúa og geta þau komið að einum manni, en starfstími fulltrúans er 4 ár. Ragnhildur sagði að fyrir tveimur árum hefði verið farið að vinna að málinu, en Andri hefur verið starfsmaður UNESCO í nokkur ár. Undirbúningi hefði að mestu verið lokið þegar sú ríkisstjórn sem nú situr tók við og stóð hún að því að Andri ísaksson var skipað- ur til starfans. Ragnhildur sagði að þeim full- trúa sem í framkvæmdastjórninni sæti, bæri skylda til að fara að fyrirmælum ríkisstjórna Norður- landa og haga verkum sínum í samræmi við utanríkisstefnu þess lands sem hann væri fulltrúi fyrir. Fulltrúinn hefur aðstöðu í sendiráði íslands í París og standa Norðurlöndin sameiginlega að því að taka þátt í skrifstofukostnaði. * Islenskur feröamarkadur? í FERÐAMÁLARÁÐI hefur verið rætt um möguleika á því að koma á ferðamarkaði hér á landi í samráði við Félag íslenskra ferðaskrifstofa, Samband veitinga- og gistihúsa og fleiri aðila. Hugmyndin er að markaðurinn verði með svipuðu sniði og ferða- markaður sem Flugleiðir héldu fyrir nokkrum árum og þótti gefa góða raun. Áætlunin er að bjóða fulltrúum ferðaskrifstofa og ferðaheildsölum frá Evrópulönd- um til ferðamarkaðarins. Fyrirhugað starfssvæði er: Kjósar-, Kjalarness-, Mosfells-, og Bessastaðahreppir og kaupstað- irnir Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavogur og Seltjarnarnes. Fyrirhuguðu starfssvæði er því ætlað að ná til þeirra hreppa og kaupstaða á Reykjanessvæði, sem ekki falla innan starfssvæðis Þroskahjálpar á Suðurnesjum, sem stofnað var 10. okt. 1977. Það er óþarfi að tíunda mikils- verðan árangur af starfi þeirra áhugafélaga sem til margra ára hafa staðið í fylkingarbrjósti í réttindabaráttu þroskaheftra, þar tala verkin skýrustu máli. Nauð- syn öflugra félaga til réttinda- gæslu þroskaheftra er nú engu minni en áður. Því viljum við skora á foreldra og áhugafólk að mæta á fyrirhugaðan stofnfund Þroskahjálpar á Reykjanesi. Ár- angur af starfi slíks félags ræðst af samtakamætti, áhuga og atorku þeirra er að baki standa. Tryggj- um þroskaheftum á Reykjanesi öflugan baráttuaðila. (Frétt frá undirbuningHnefnd.) Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Westminster ir Stflhrein form í þýsku gæðastáli 30 stjkki í glæsilegum gjafakassa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.