Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.11.1983, Blaðsíða 27
Svanhildur Óskarsdóttir anum í Hamrahlíð fyrir rúmu ári og hafði þá sungið í skólakórnum í fjóra vetur. Auðvitað vildi maður halda í það sem þegar var fengið þannig að Hamrahlíðarkórinn var kærkomið tækifæri til að halda áfram kórstarfinu." Jakob Kristinsson „Fullmikið að vera í tveimur kórum“ „Ég söng í báðum kórunum á síó- asta vetri, en korast að því að það er fullmikið samhliða náminu," sagði Jakob Kristinsson, en hann er einn fjögurra kórfélaga í Hamrahlíðar- kórnum sem Ijúka námi á þessu ári frá MH. „Það er ekki svo ýkja mikill munur á kórunum tveimur nema hvað kórfélagar Hamrahlíðar- kórsins eru yfir höfuð eldri en kór- félagar skólakórsins og því betur undirbúnir fyrir sönginn raddlega séð. Þá höfum við öll fengið okkar uppeldi í skólakórnum og stöndum því nokkuð jafnt að vígi gagnvart söngnum." Jakob Kristinsson MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 27 Þaðerekkitilviljun að AP-2000 bflasíminn veiður oftast fyrir valinu Áratuga reynsla af AP. Við hjá Heimilistækjum höfum unn- ið með og selt fjarskiptatæki frá AP-radiotelefon um margra ára skeið. Talstöðvar þessar hafa reynst frábærlega vel og radiohluti AP- bílasímans er einmitt sá sami og í talstöðvunum. Tæknileg fullkomnun. AP-2000 bílasíminn er þróaður með framtíðina í huga. Hann upp- fyllir öll skilyrði sem yfirvöld hafa sett um framleiðslu bílasíma og vel það. Sérstakur búnaður tryggir truflanalaust samband jafnt á nóttu sem degi. Það er alls staðar pláss fyrir AP-2000 AP-2000 bílasíminn er lítill og nett- ur og tekur því mjög lítið pláss í bifreiðinni. Málin eru: breidd 13 cm, hæð 5 cm, dýpt 21 cm. Rétt eins og venjulegt útvarp. Þú ert alltaf í sambandi við AP. Það næst örugglega í þig ef þú notar AP-2000 bílasímann. Sjálf- virkt minni sýnir þér ef hringt hefur verið í bílinn þegar þú hefur verið í burtu og þá þarftu ekki annað en hringja í miðstöð til þess að komast að því hver hringdi. Stúlkurnar í 002 eru líka orðlagðar fyrir frábæra lipurð. Það má treysta þjónustunni. Heimilistæki starfrækja eitt stærsta og fullkomnasta radioverkstæði landsins. Reyndir starfsmenn, mikil viðskipti og traust samband tryggja viðskiptavinum fullkomna þjón- ustu. Þú nærð í okkur f síma 27500, eða bílasíma 002-2000. öý Heimilistæki hf SÆTÚNI8-S: 27500 Helgartill Bílaleigu Flugleiða í Reykjavík Dæmi: VW Golf í 2 daga méð 100 km innif. kr. 1.360 VW Golf í 3 daga með 150 km innif. kr. 2.040 VW Golf í 2 daga ótakmarkaöur akstur kr. 2.200 VW Golf í 3 daga ótakmarkaður akstur kr. 3.300 Við afhendum bílana á hótel eöa flugvöll Urvals bílar. Reyniö viöskiptin. BILALEIGA FLUGLEIDA SIMI27800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.