Morgunblaðið - 06.01.1984, Page 1

Morgunblaðið - 06.01.1984, Page 1
Föstudagur 6. janúar Skrautmálning, hug- myndaförðun eða „fantasy make-up“ er þessi snyrting nefnd, en það voru þær Katrín Þor- kelsdóttir og Þyri D. Sveinsdóttir á snyrti- stofunni Ársól sem máluðu þessi andlit fyrir okkur. Skraut í dag er sem kunnugt er þrettándinn, og jólin því á bak og burt ab þessu sinni. Þrettándinn var oft hátíö- legri hér áöur en hann er nú, oft var talsvert um dýröir, boröaöur mikill og góöur matur og hátíöa- höldin stundum nefnd „aö rota jólin“. Við látum okkur þó nægja aö bregöa upp þessari tímamóta- mynd af jólatrénu! Er þetta skúlptúr, barnaklifurgrind, tilraun með Lego-kubbum, tölva? Nei, þetta er bókahilla, hönnuð af Ettore Sottsass og framleidd af Memphis-hópnum, en hann hefur vakiö mikla athygli á síðustu árum vegna framleiöslu frumlegra húsgagna. í blaðinu í dag segir Erna Ragnarsdóttir inn- anhússarkitekt frá húsgagnasýningu sem haldin var nýlega í Milanó, og við fáum að sjá myndir af helstu nýjungunum. Dýralíf 32 Hvað er að gerast? 38/39 Tíska 43 Nám 34 Sjónvarp 40/41 Myndasögur og fólk 44/45 Bækur 36 Útvarp 42 Velvakandi 50/51

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.