Morgunblaðið - 06.01.1984, Page 12
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984
Enska fyrir börn
Beina aöferöin. Börnum er kennd enska á ENSKU.
íslenzka er ekki töluö í tímum. LEIKIR — MYNDIR —
BÆKUR. Skemmtilegt nám.
MÍMIR, Brautarholti 4,
Sími 10004 og 11109 (kl. 1—5 e.h.)
Engin
samskeyti
FILLCOAT
gúmmíteygjanleg
samfelld húð
fyrir málmþök.
• Er vatnsheld.
• Inniheldur cinkromat og hindrar
ryðmyndun.
• Ódýr lausn fyrir vandamálaþök.
LAUSN ER ENDIST ÓTRÚLEGA
S. Sigurðsson hf.
Hafnarfiröi, sími 50538
ALLTAF A LAUGARDÖGUM
FERÐABÆKLINGUR
ÚR RÚMENÍU
(Tilraunir í vasabókarstíl.)
Eftir Halldór Laxness.
LOGANDI AF ÁHUGA MEÐ
LOGANDI MANNVERUR
Grein um Vigni Jóhannsson myndlistar-
mann í New York.
ÞÆGILEGRA AÐ LÁTA
ÞAÐ FLAKKA SEM MANNI
DETTUR í HUG
Rætt viö Ástrósu Gunnarsdóttur sem varö
4. í heimsmeistarakeppni í diskódansi.
ÞEGAR VALTÝR HRINGDI
í ÓLAFTHORS
UM MIÐJA NÓTT
Upphaf greinaflokks Péturs Ólafssonar um
Morgunblaðsárin.
OT0mjt»Jððsvn$
Vönduð og menningarleg helgarlesning