Morgunblaðið - 06.01.1984, Síða 16
44
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984
tfJOTOU-
iPÁ
59
HRÚTURINN
21. MARZ-19.APRÍL
Þér tekst betur í vióskiptum og
fjármálum í dag en undanfarna
daga. Taktu mark á rádum sem
þú færð frá eldra fólki. Þú gétur
fengid áhrifafólk í lió meó þér
ef þú beitir töfrum þínum.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Heilsa þinna nánustu veróur til
þess aó tefja þig í vinnu þinni.
Þú átt erfitt meó aó fá aóra til
samvinnu vió þig. Leitaóu til
þeirra sem búa lengra í burtu
um aóstoó.
TVÍBURARNIR
21. MAÍ—20. JCNI
Þú hefur mikió aó gera í vinn
unni í dag og ábyrgó þín eykst.
Fáóu náinn samstarfsmann til
þess aó hjálpa þér meó fjarlæg
verkefni. Tekjur þínar aukast.
jjJKí KRABBINN
21. JÚNl—22. JÍILl
Börn og ungmenni veróa mjög
kostnaóarsöm í dag. Fáóu ráó
hjá maka þínum eóa vinnufé-
laga. Þú getur fengió háttsett
fólk til þess aó vinna aó þínum
málum.
í«ílLJÓNIÐ
4 23' JÚLl-22. AGÚST
Það ríkir mLsKkilningur í fjöl-
skvldunm og þér retlar að reyn-
aat erfitt að uppræta hann. Sam
band þitt við þína nánustu lag-
ast hins vegar óvent. Þér geng-
ur vel að vinna með öðrum.
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú veróur fyrir nýrri reynslu í
ástamálum. Fólk sem er mikió
yngra en þú og mikió eldra
blandast inn í ástamálin. Þú
veróur fyrir óvæntu happi í
starfi þínu.
VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Þetta er góóur dagur til þess aó
vinna aó málefnum sem vió
koma andlegum málefnum. Þú
hefur áhyggjur af fjármálunum.
I>etta er góóur dagur til þess aó
fara í stutt feróalag.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
Þú átt erfitt meó aó fá fjölskyld-
una til aó samþykkja áætlanir
þínar. Samt geturóu fengió mjög
góó ráó frá þeim. Þú skalt fara í
stutt feróalag til þess aó afla þér
fylgis.
Fjjfl BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Ef þú hefur samband vió áhrifa-
fólk á bak vió tjöldin geturóu
bætt fjárhag þinn mikió. Heilsa
þinna nánustu veldur þér
áhyggjum og gamalt vandamál
skýtur upp kollinum.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Það verða breytingar í atburða-
rásinni sem þú getur Iftið gert
við. Þegar líður á daginn sérðu
að þetta er e.t.v. besta lausnin.
Þú skalt ekki blanda vinum þín-
um í fjármálin en þér er óhaett
að spyrja þá ráða í einkalffinu.
ITfjjjl VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Vióskiptavinir þínir eru erfióir
og vilja ekki fallast á áætlanir
þínar. Þú veróur fyrir óvæntu
happi fyrir tilstilli vinar þíns, þú
skalt reyna aó halda vióskiptum
þínum leyndum.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú færð nýja hugmynd sem þú
skalt athuga vel. Fólk á bak við
tjöldin getur hjálpað þér í dag.
Vandamál á fjarlægum stöðum
koma þér við og þú getur fengið
áhrifafólk til þess að hjálpa þér.
X-9
Þtqaf Thil hefur ná3 sér efrír lendint/tna,
byrjor hann mnnsókn ei 'R»yk-fja//i.,.
éa skai
AP ÞAP EK fVi6ST\
H£B MÉK,-E6VBHf)
AO KOMAST UPP/J
f---SLAtA-/eoím
/mJGt/MHSTöB’'
,VAK HÓA, SKo /
f B/rr
AFHITA
ALLT EÞ
Btái/MP!
© Bulls
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMÁFÓLK
l'M 60IN6 TO TRV TO
SElL CHRI5TMA5 WREATH5
FROM DOOR TO I700K.
6ETTIN6 ON THE OL'
COMMERCIAL BANPUIA60N,
EH760IN6 AFTERTH05E
616 HOLIPAV BUCK5, HUH ?
Ég ætla að ganga hús úr húsi
og reyna að selja jólakransa.
Jæja. ætlar að hella þér út í
viðskiptaliTið? Ná undir þig
einhverju af jólaverzluninni,
eða hvað?
Vantar þig aðstoð?
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þegar hraustlega er meldað,
verður að spila vel úr. Hvernig
viltu spila sex hjörtu á þessi
spil með spaðakóng og drottn-
ingu út?
Norður
♦ 7654
V ÁK876
♦ 6
♦ ÁD10
Suður
♦ 2
♦ DG10943
♦ ÁDG
♦ 652
Vestur Noróur Austur Suóur
— — 1 spadi 2 hjörtu
2 spaóar 4 grönd Pass 5 tíglar
Pass 6 hjörtu Pass Pass
Pass
Sagnir norðurs eru nokkuð
glaðbeittar, en hann þóttist
mega ráða það af sögnum að
suður væri með einn eða engan
spaða.
En þá er það úrspilið. Það
verður að teljast nokkuð ör-
uggt að austur eigi kóngana í
láglitunum fyrir opnun sinni.
Svíning í laufi kemur því ekki
til greina. En fyrsta skrefið er
náttúrulega að spiia öfugan
blindan, trompa alla spaðana í
borðinu og nota til innkom-
urnar á hjarta. Síðan er öllum
trompunum spilað.
Norður
♦ 7654
♦ ÁK876
♦ 6
♦ ÁD10
Vestur Austur
♦ KD10 ♦ ÁG983
♦ - V52
♦ 1098752 ♦ K43
♦ G843 ♦ K97
Suður
♦ 2
♦ DG10943
♦ ÁDG
♦ 652
í fjögurra spila lokastöðu á
norður tígulsexuna og ÁD10 í
iaufi, en suður ÁDG í tígli og
eitt lauf. Austur getur valið á
milli þess að vera á kóng öðr-
um í laufi og tígli, eða valda
tígulinn og skilja laufkónginn
eftir stakan. Báðir kostirnir
koma að sjálfsögðu jafn vel við
sagnhafa.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á ítalska meistaramótinu í
október kom þessi staða upp í
skák þeirra Mario Cocozza,
sem sigraði á mótinu ásamt
alþjóðameistaranum Tatai, og
Ventura. Cocozza hafði hvítt og
átti leik.
20. Bh6! — Hg8, 21. Bxg7+! og
svartur gafst upp, því að hann
er óverjandi mát eftir 21. —
Hxg7, 22. He8+