Morgunblaðið - 06.01.1984, Síða 17

Morgunblaðið - 06.01.1984, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984 45 fclk í fréttum Fjölskyldumyndin Brúðhjónin ungu í Mónakó ásamt foreldrum sínum skömmu eftir að þau voru gefin saman í furstahöll- inni. Lengst til vinstri er Rainier prins, þá Karólína prinsessa, maður hennar, Stefano Casiraghi, og loks foreldrar hans herra og frú Giancarlo Casiraghi. Áfengíð eyöilagöi Dennis Wilson + Eins og sagt hefur verið frá drukknaði Dennis Witson, trommuleikarinn í The Beach Boys, fyrir nokkru og nú hefur veriö ákveðið hvernig útförin verður. Aö ósk Dennis sjálfs verður líki hans búin vist í hinni votu gröf, sjónum. Dennis Wilson hafði að und- anförnu verið til meöferöar vegna áfengissýki og hefði aö réttu lagi átt að vera á stofnun- inni en ekki að skemmta sér á báti við ströndina daginn sem hann drukknaöi. Hann hafði hins vegar útskrifaö sjálfan sig þaöan nokkrum dögum fyrir jól. „Hann saknaði svo mikið drengsins sín ársgamla og vildi færa honum sjálfur jólagjafirn- ar,“ segir einn af kunningjum Dennis. Milli jóla og nýárs kom Dennis aftur á stofnunina en starfsfólkiö vildi þá ekki taka viö honum aft- ur. „Dennis braut meginregluna, sem við förum eftir hér. Náið samstarf sjúklinga og starfsfólks er grundvallaratriöi og þeir, sem ekki fella sig við það, verða að leita annaö," sagði talsmaöur stofnunarinnar. Dennis Wilson Þeir hinir í The Beach Boys segjast hins vegar ekki efast um, að ef Dennis hefði verið hleypt inn væri hann nú á lífi. Dennis Wilson, sem var 39 ára gamall, var kvæntur Shanna Love, sem er aðeins 18 ára göm- ul, en hún er reyndar dóttir frænku hans. Það var fjórða hjónaband Dennis en raunar voru þau Shanna skilin aö boröi og sæng. Gerðist það fyrir tveimur mánuðum þegar Shanna hélt ekki lengur út óskaplegan drykkjuskap Dennis og fluttist að heiman með soninn. „Dennis vildi þó allt á sig leggja til að bjarga hjónaband- inu og var staðráöinn í að hætta drykkjunni. Það er dapurlegt, að hann skyldi fara nú,“ sagði vinur hans. COSPER Hvers vegna nærð þú aldrei í pláss á ströndinni? ANVÖRU6JAIDS! Hin sívinsæla barnaplata með Helgu Steffensen og Sigríði Hannesdóttur. Við viljum vekja athygli i því að í hverjum mánuði verðum við með kynningu i einhverju ikveðnu efni og veitum afslitt af því. í janúarminuði munum við kynna plötur fri Motown og veitum því 20% afelitt af öllum Motown-plötum út þenn- an minuð. Motown-kynning (20% afsl.) The Supremes — More Hits Diana Ross — Diana Diana Ross — The Very Best Of Commodores — 13 Commodores — Heroes The Contours — Do You Love Me? Rick James — Throwin’ down Junior Walker — Blow Down The House Juníor Waiker — Blow Down The House 12“ Dazz Band — Keppt It Llve Rick James — Cold Bleaded 12“ Syreeta — The Spell Lionel Richie — Báöar sólóplöturnar Ozone — Glasses _ , ot Stone City Band — Out From The Shadow Smoky Robinson — Yes, It's You Lady Smoky Robinson — Touch The Sky Smoky Robinson — All The Great Hits Fonzi Thornton — The Leader Jose Feliciano — Romance In The Night Kagny And The Dirty Rats Four Tops — Back Where I Belong De Barge — All This Love Finis Henderson — Finis Mary Jane Girls — Mary Jane Girls Motown Superstars — Safnplata Get Crasy — Úr kvikmynd mmm simi 29575/29544 Hin klassíska safnplata sem á eftir að hljóma á árinu 1984. éHRYTHMIG# í fyrra var lagiö „Sweet Dreams" ein besta plata ársins. Nýjasta plata Eurythmics, „Touch“, er plata ársins 1984. DARYLHALL'JOHNOATES * Hs0 JULUKA*MAGNUS THOR*TOYAH * MICK FLEETWOOD'S200* ROBERT HAZARD * EURYTHMICS GRAHAM PARKER * JOBOXERS *AGNETHA * RICK SPRINGFIELD FALTSKOG *ELVISCOSTELLO .GUDMUNDUR RUNAR LUDVIKSSON

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.