Morgunblaðið - 06.01.1984, Síða 18

Morgunblaðið - 06.01.1984, Síða 18
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984 X Veitingasalir 7 Keflavík Þrettándaafagnaóur föstudaginn 6. janúar frá kl. 22—03. Nú tökum viö upp gömlu grímurnar. Álfa- kóngur og álfadottning koma í heimsókn. Álfabrauð á miðnætti. Miðaverð kr. 280,- Nú lyftum við okkur upp með Upplyftingu Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeiö hefjast mánudaginn 9. janúar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 36112 og 76728. Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20, sími 85580 Hótel Borg Þrettándagleði meö hljómsveit Jóns Sigurössonar og Kristbjörgu Löve. Nýstárleg danskeppni: Keppt verður í þremur dönsum. Sumartíska smáfólksins r I Austurríki Þessi litla hnáta er klædd samkvæmt komandi sumartísku í Austurríki. Meö myndinni fylgdu þær upplýsingar aö tískulitirnir veröa meö skærara móti, gulir, rauðir, grænir og bláir og ekki er annað að sjá en sú litla kunni við sig í skrúð- anum! Góð verölaun. Þátttaka tilkynnist til hljómsveitarstjóra. Dansað verður frá 10—03. Kr. 100. Hótel Borg, sími 11440. Dansflokkur JSB ___ dansar, leikur og syngur í pessari eldfjörugu lýsingu á lífi dansarans. Jóhann Helgason syngur lög af nýrri plötu sinni, Einn SÍÐASTA SINN LJÚFFENGUR KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 22. HUÓMSVEIT, Aramótaspilakvöld Varðar Landsmálafélagið Vörður heldur áramótaspilakvöld, sunnudaginn 8. janúar að Hótel Sögu, Súlnasal. Húsið opnar kl. 20.00. Spiluð verður félagsvist og hefst hún kl. 20.30. Stjórnandi: Hilmar Guölaugsson, borgarfulltrúi. Að venju er fjöldi góðra vinninga, svo sem utanlandsferðir, öræfaferö, glæsilegir bókavinningar og fleira. Þá mun Ómar Ragnarsson skemmta gestum og Magnús Kjartansson og félagar sjá um tónlist kvöldsins og leika undir dansi. Allir velkomn- Undirbúningsnefnd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.