Morgunblaðið - 06.01.1984, Síða 21

Morgunblaðið - 06.01.1984, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984 49 Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra meö erkióvininn Blofeld veröur aö stööva, og hver getur það nema James Bond. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum frá upphafi. Aöalhlutverk: Sean Connery, Klaua Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox aem „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiöandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: ■-"•n Kerahner. Myndin er Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 og 11.25. Hnkkaö verð. Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús WALTDISNEYS PfM HMKS SOASTUN CABOT LIIIIS nBMA GOMGf SANDERS STIRUNG NOUMMT tkhnoxor .CRRISTOIAS w CAROIi Einhver sú alfrægasta grin- mynd sem gerö hefur veriö. I Ath.: Jólasyrpan með Mikka | Múa, Andróa önd og Frænda Jóakim er 25 mfn. löng. Sýnd kl. 3 5 og 7. Sá nr // Frábær og jafnframt hörku- Spennandi stórmynd. Aöal- hlutverk: Lewia Collina, Judy Davia. Sýnd kl. 9 og 11.25. Bönnuö innan 14 éra. KT*ni|;lcM A FRANCO ZCFTIREI.I.I FILM LaTraviata Sýnd kl. 7. Hækkað verö. Seven I Sjö glæpahringir ákveöa aö | sameinast í eina heild og hafa aðalstöðvar sínar á Hawaii. Sýnd kl. 5, 9.05 oo 11. Dvergarnir Sýnd kl. 3. mvini Zorro og hýra sveröiö Sýnd kl. 3, 5 og 11. Herra mamma (Mr. Mom) Sýnd kl. 7 og 9. Ath.: Fullt verð f sal 1. Afsléttarsýningar 50 kr. mánudaga — tíl föatudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnudaga kl. 3. isfci HOtLll ™ Sl'mi 78800 Jólamyndin 198 nýjasta James Bond-myndin: Segðu aldrei aftur aldrei SEAN CONNERY is JAAAE5 BONDO07 Þrettánda^^jT^ gleði A ‘i m leika á píanó og fiðlu ljúfa tónlist fyrir matargesti. Hér fer saman mikil snilli í hljóð- færaslætti og smekkvísi í lagavali. Opiö laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 18.00. Borðapantanir í síma 11340 eftir kl. 16.00. Framboðsfrestur Ákveöiö hefur veriö aö viöhafa allsherjar atkvæöa- greiöslu um kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og endurskoöenda í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur fyrir áriö 1984. Framboöslistum eöa tillögum skal skila á skrifstofu félagsins, Húsi verzlunarinnar viö Kringlumýri, eigi síöar en kl. 12 á hádegi, mánudag- inn 9. janúar 1984. Kjörstjórnin. Jekob Megnúseon Xsf og félagar koma t haimsókn. Haukur Morthana laikur fyrir danai. Forréttir: Kaniaks- og karrybætt skelfiskssúpa meö þeyttum rjóma. — eöa — Reyktur lax á smjörsteiktu brauöi meö eggjahræru og aspargus. — oOo — Aöalréttír: Innbakaöar nautalundir Wellington meö gljáöum perlulauk, grill-tómat og spergilkáli — eöa — Pönnusteikt lambafillet meö rjómapiparsósu, ristuöum sveppum og gratineruöum kartöflum. — oOo — Eftirréttur: Súkkulaöihjúpuö pera á p'parmintukrapi. — oOo — Borðapantanir í síma 17759 Námskeið í heilsurækt og heilsuvernd Verzlunarmannafélag Reykjavíkur gengst fyrir námskeiði í heilsurækt og heilsuvernd fyrir félagsmenn sína. Námskeiöiö veröur á þriðjudögum og miövikudögum kl. 18.30—20.30 en hefst mánudaginn 9. jan. 1984 meö kynningu. Fariö verður yfir eftirfarandi atriði: 1. Starfsstöður og líkamsbeiting 2. Streita — fyrirbygging og meðferð 3. Leikfimi á vinnustað 4. Næring og fæðuval Námskeiöiö er aöeins ætlaö félagsmönnum VR og er endur- gjaldslaust. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu VR í síma 86799 fyrir 9. janúar. Nánari upplýsingar eru veittar í sama síma. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Bladburóarfólk óskast! Austurbær Miöbær I Ármúli 1 —11 Stigahlíð frá 37—97 Flókagata 53—64 Vesturbær Tjarnargata frá 39 Faxaskjól Fjörugrandi Úthverfi Ártúnsholt NÚTÍMA Lil/ilSS BALLETT Dansstúdíó auglýsir innritun í ný nám- skeiö bæði fyrir byrjendur og framhalds- flokka. Allir aldurshópar frá 7 ára aldri, jafnt konur sem karlar. Sérstök áhersla er lögð á jazzballett eins og hann gerist bestur og góða leikfimi viö nútímatónlist. Auk þess sem kenndir verða sviðs- og sýningardansar. Námskeið hefjast þann 9. jan. í Reykjavík og 16. jan. í Hafnarfirði. Innritun: Reykjavík: Alla daga kl. 13—17 í síma 78470. Hafnarfirði: Alla daga kl. 14—17 í síma 54845. Ath .! Kennt verður einu sinni í viku í Hafnarfirði í Þrekmiðstöðinni. dANSSTÚdíÓ Sóley Jóhannsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.