Morgunblaðið - 07.01.1984, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1984
í DAG er laugardagur 7.
janúar sem er Knútsdagur,
sjöundi dagur ársins 1984,
12. vika vetrar, Eldbjarg-
armessa. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 08.56 og síö-
degisflóö kl. 21.14. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 11.12
og sólarlag kl. 15.56. Sólin
er í hádegisstaö í Rvík kl.
13.34 og tungliö í suöri kl.
17.01. (Almanak Þjóðvina-
félagsins.)
En hjálparinn, andinn
heilagi, sem faðirinn
mun senda í mínu nafni,
mun kenna yður allt og
minna yður á allt þaö,
sem ég hef sagt yöur.
(Jóh. 14,26.).
KROSSGÁTA
1 2 3 ■ |‘
■ 1’
6 ■
■ ■ '
8 9 10 ■
11 ■ ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: I glaU, 5 sla-mt, 6 ör, 7
samtenging, 8 eyddur, 11 svik, 12
elska, 14 dugnað, 16 gera hávada.
LÓÐRÉTT: 1 tilgerdarleg, 2 dreng, 3
fæda, 4 viðlag, 7 bókstafur, 9 dans, 10
nísk, 13 spil, 15 ósamstædir.
LAIISN SÍÐUSTU KROSSCÁTU:
LÁRÉTT: 1 skánar, 5 ró, 6 annast, 9
púa, 10 11, 11 ip, 12 enn, 13 lind, 15
odd, 17 aftaka.
LÓÐRÉTT: 1 skapilla, 2 árna, 3 nóa,
4 rætinn, 7 núpi, 8 sin, 12 Kdda, 14
not, 16 dk.
FRÉTTIR
Afla-
aukning
í Eyjum
VESTMANNAEYJA-
BLAÐIÐ Fréttir segir frá
því aö samkv. bráða-
birgðatölum yfir afla
Vestmannaeyjaflotans á
árinu 1983, mun aflaaukn-
ing hafa orðið þar. Nemur
hún um 12.000 tonnum
miðað við aflaárið 1982.
Heildaraflinn í Vest-
mannaeyjum hafi orðið
alls rúmlega 77.400 tonn á
móti rúmlega 65.000 tonn-
um árið 1982. Netaaflinn
hafi orðið nær 16.000
tonnum, en botnvörpuafli
nær 15.000 tonn. Línuafl-
inn var um 660 tonn. Þess
er getið að aflahæsti tog-
arinn í Eyjum hafi orðið
togarinn Breki með rúm-
lega 4600 tonna afla. Þrír
eru á ritstjórn Frétta. Er
Gísli Valtýsson ábyrgðar-
maður blaðsins. Það hefur
komið út í 10 ár.
Nýtt
blað
NV'lT blað á vegum hins
opinbera mun senn hefja
göngu sína að því er segir í
nýju Lögbirtingablaði, í
tilk. frá iönaðarráðuneyt-
inu.
Segir þar að frá ársbyrj-
un 1984 verði auglýsingar
og aðrar tilkynningar er
varða vörumerki og einka-
leyfi birtar í sérstöku blaði
sem gefið verður út á veg-
um iönaðarráðuneytisins.
Verður þá jafnframt hætt
að birta auglýsingar um
þessi efni í Lögbirtinga-
blaði og Stjórnartíðindum,
segir í tilk. Og þar er þess
getið að lokum að ákvörðun
þessi sé tekin með skírskot-
un til laga frá árinu 1968
um vörumerki og laga frá
árinu 1923 um einkaleyfi.
ÞAÐ var kyrrð og ró yfir Veð-
urstofumönnum í gærmorgun er
sagðar voru veðurfréttir. I spár-
inngangi var ekki minnst á að
neitt meiriháttar áhlaup væri í
uppsiglingu. Aðeins spáð litlum
breytingum á hitastigi. Frost
mun hafa verið um land allt í
fyrrakvöld. Það var harðast inni
á hálendinu að venju, 10 stig. A
láglendi hafði það orðið mest
um nóttina 6 stig í Síðumúla.
Hér í Reykjavík var 2ja stiga
frost og lítilsháttar úrkoma.
Hafði hún orðið mest um nótt-
ina 15 millim. norður á Nauta-
búi í Skagafirði. í gærmorgun
snemma var úrkoma og 19 stiga
frost í Nuuk, höfuðstað Græn-
lendinga.
ELDBJARGARMESSA er í dag,
7. þ.m. Um hana segir í
Stjörnufræði/Rímfræði: Al-
þýðlegt nafn á deginum eftir
þrettánda. Skýring nafnsins
er óviss, en hugsanlegt að það
sé dregið af siðum eða leikjum,
sem hafðir hafa verið um hönd
á hinum fyrsta virka degi eftir
jólahald, mun þó ekki vera ísl.
að uppruna, en hingað komið
frá Noregi eða Svíþjóð. — Og
dagurinn í dag heitir Knúts-
dagur. — Messudagur til
minningar um Knút hertoga,
sem veginn var á Sjálandi árið
1131, segir í Stjörnufræði/-
Rímfræði.
LANGHOLTSSÓKN. Baðstofu-
fundur Kvenfélags og Bræðra-
fél. Langholtssóknar verður
nk. þriðjudagskvöld 10. janúar
í safnaðarheimilinu, og hefst
hann kl. 20.30 með húslestri.
Fundarmenn munu reyna að
mæta með tóvinnu klæddir ísl.
þjóðbúningi. Að lokum verður
kaffi borið á borð.
DANSK Kvindeklub holder
mede næste tirsdagaften kl.
20.30 i Hallveigarstaðir hvor
der spilles selskabswist.
KVENFÉL. Bústaðasóknar
heldur fund nk. mánudags-
kvöld kl. 20.30 í safnaðarheim-
ili kirkjunnar, og verður m.a.
spiluð félagsvist.
KVENNADEILD FLugbjörgun-
arsveitarinnar heldur félags-
fund miðvikudaginn 11. janúar
kl. 20.30. Spilað verður bingó.
KVENFÉLAG Grensássóknar
minnist 20 ára afmælis síns
með samkomu í Síðumúla 11,
föstudaginn 13. janúar næst-
komandi, og hefst hún með
borðhaldi kl. 19.30. Nánari
uppl. veita: Elsa sími 30202,
Fanney sími 37896 eða Mar-
grét sími 33111.
FRÁ HÖFNINNI
1 FYRRAKVÖLD fór Askja úr
Reykjavíkurhöfn í strandferð.
í gærdag voru skipin að koma
til hafnar, sem verið hafa að
berjast til hafnar undanfarna
óveðursdaga. Kom Langá að
utan, en hafði komið við á
Austfjarðahöfnum. Þá kom
Haukur og loks kom leiguskip-
ið Jan.
minningarspjölp
DANSK Kvindeklub hefur
minningarkort sín til sölu hjá
Bókabúð Braga, Lækjargötu 2,
Bókhlöðunni í Glæsibæ. Einn-
ig má panta þau símleiðis í
þessum símum: 33462, 35589
eða 45805.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 6. janúar til 12. janúar aö báöum dögum
meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudaga.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyðarþjónusta Tannlæknafólags íslands i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjörður og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
símsvara 51600 eftir iokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftír kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa
Bárug 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. S»ng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaepftali
Hringsins: Kl 13—19 alla daga. — Landakotsspitali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvítabandió, hjukrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alla daga Grenaásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heitsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar-
heimili Reykjevíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælið: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói:
Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 til 8 i síma 27311. I þennan stma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íslanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fösfudaga kl. 9—19,
laugardaga kl 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
manudaga — föstudaga kl. 13—16.
Hiskólabófcasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9- 19. Utibú: Upplýsingar um
opnunarlíma þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasatníð: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Lietaeafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opið
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opið mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept — aprtl er einnlg opið á laugard. kl.
13—19. Lokað júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiðsla í Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl —apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júli. BÚSTADASAFN —
Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — fösludaga
kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni,
s. 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina. Bókabil-
ar ganga ekki í IV* mánuð að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—16, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbnjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl.
9—10.
Áagrímaaafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndatafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einara Jónaaonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsið opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Húa Jóns Siguróstonar í Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl 16—22.
Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Árna Magnúsaonar: Handritasýning er opin
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Nittúrufraaðiatota Kópavoga: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pollar og böö opin á sama
tima þessa daga.
Veaturbnjarlaugin: Opin manudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl
8.00—13.30.
Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmirlaug I Moafsllaaveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
límar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13 30 Simi
66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavog* er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnartjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—-11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni lil kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.