Morgunblaðið - 07.01.1984, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1984
7
Leiklistarskóli
Sigrúnar Björnsdóttur
auglýsir
Ný leiklistarnámskeiö hefjast frá og meö 9. janúar.
Innritun næstu daga frá kl. 12.30 til 15.30 í síma
31357.
Tónleikar
Sunnudaginn 8. janúar kl. 17.00 halda GuðrÚn
Sigríður Friðbjörnsdóttir sópranaöngkona og
Óiaffur Vignir Albertsson píanóleikari tónleika
aó Geröubergi.
Á efnisskránni eru Ijóö Maríu Stuart eftir Schumann,
Ijóöaflokkurinn Haugtussa eftir Grieg og Ijóö eftír Pál
ísólfsson og Þorkel Sigurbjörnsson.
Dansinner,
fyrir alla
unga —
sem aldna
Dansskóli Heióars Áatvaldssonar
mun veröa meó tfma í eftirtöldum
dönsum í vetur:
INNRITUN OG
UPPLÝSINGAR
KL. 13—18
SÉRTÍMAR FYRIR
ELDRI BORGARA
EINKATÍMAR
SÉRTÍMAR I GÖMLU
DÖNSUNUM
BARNAFLOKKAR
SAMKVÆMISDANSAR
FREESTYLE-DANSAR
DISKÓDANSAR
ROCK N’ROLL
8ÍMAR:
20345
38126 74444
KENNSLUSTAÐIR
Reykjavík
Brautarholt 4,
Drafnarfell 4,
Ársel.
Hafnarfjöröur
Guttó
Félagsheimili
Hjálparsveitar
skáta
Garöabær
félagsmiöstööin
■Rnssiflti
Seltjarnarnes
Síðasti Félagsheimiliö
innritunardagurinn f dag
isTumossonnR
Máttlaus
stjómar-
andstaða
Athyf'lisverðast við ára-
mótagreinar forystumanna
stjórnarandstöðunnar var
hve máttlausar þær voru.
Innantómur bel|(ingur
Svavars Gestssonar verður
hvimleiðari eftir því sem
menn verða oftar að þola
hann. Kjartan Jóhannsson
befur margt gott til mál-
anna að leggja en honum
er ekki lagið að koma því á
framfæri á sannfærandi
hátt og honum er alltof
gjarnt að reyna að sameina
undir einum hatti sjónar-
mið sem stangast á í raun,
eins og bent var á hér f
Staksteinum á dögunum.
llugleiðingar talsmanna
Kvennalista og Bandalags
jafnaðarraanna báru þess
merki hve afstaða þessara
ungu flokka tii margra
mikilsverðra mála er
óþroskuð. Langloka Guð-
mundar Ginarssonar, for-
manns þingflokks Banda-
lags jafnaðarmanna, sem
átti að vera svar við spurn-
ingum Morgunblaðsins
minnti helst á ábúðarmikl-
ar umbúðir utan um ekki
neitL
Svavar Gestsson, for-
maður Alþýðubandalags-
ins, gerir kröfu til þess að
vera oddviti hinnar mátt-
lau.su stjórnarandstööu og
fer honum það hlutverk
veL í áramótagrein hans f
Þjóðviljanum eru meðal
annars birtar langar talna-
raðir og línurit til að sýna
fram á að eftir kosningar
23. apríl 1983 þegar tæp-
lega Hmm ára valdaferli
Alþýðubandalagsins lauk
hafi allt snúist til verrí veg-
ar eins og hendi væri veif-
að og einkum hafi hinn al-
menni launþegi orðið illa
úti af þeim sökum. Talna-
spekingar Alþýðubanda-
lagsins hafa reiknað það út
að frá mars fram til októ-
ber 1983 hafi launþegar
tapað 36.406 krónum
vegna stjórnarstefnunnar
og Svavar Gestsson skellir
þessum herkostnaði auð-
vitað öllum á stjórnina sem
settist að völdum 26. maf
1983. Séu töluraar skoðað-
M StBA - MÓMVIUINN tMtfa II
sins
Mannúðarstefna - eða
alræði peningavaldsins?
Nú þarf enn að skapa nýjah landsmálagrundvöll
Foringi stjórnarandstööunnar
Þegar Svavar Gestsson svaraði spurningum Morgunblaösins vegna
áramótanna hélt hann því ranglega fram aö blaöiö heföi „verið í
stööugu stríöi við friðarhreyfinguna, einkum talsmenn kirkjunnar”.
Lesendur blaðsins vita betur. í Staksteinum er aö þessu sinni litiö á
áramótagrein Svavars Gestssonar í Þjóðviljanum.
ar kemur í Ijós að 23.031
krónu má færa á reikning
þeirrar stjóraar þar sem
Svavar var félagsmálaráð-
herra og 13.375 krónur á
stjóra Steingríms Her-
mannssonar.
Ónnur helstu baráttumál
formanns Alþýðubanda-
lagsins eru byggð á álfka
traustum grunni. Það sem
honum finnst skynsamleg-
ast við núverandi aöstæður
í þjóðfélaginu er að verka-
lýðshreyfingin búi sig til
átaka í bandalagi við
„sterk stjórnmálasamtök“
les: Alþýðubandalagið,
þann aðila sem stóð fýrir
14 lögbundnum kjara-
skerðingum á fimm árum
með þeim dæmalausa
hætti aö verðbólguhjólið
snerist sffellt hraðar, enda
segir Svavar f áramóta-
grein sinni nú þegar hann
er utan stjórnar, að auðvit-
að sé unnt að hækka kaup
án þess að það hafi sjálf-
krafa í for með sér verð-
bólgu. Honum tókst nefni-
lega ekki að ráöa við verð-
bólguna með því að lækka
kaupið 14 sinnum.
Furðulegur
samsetningur
Svavar Gestsson telur
sig sérstakan fulltrúa
mannúðarinnar og skipar
sér þar á bekk með marx-
istum innan Sovétríkjanna
og utan. Svavar kemst
meðal annars svo að orði:
„MannJeg sjónarmið eru
fótum troðin og langtíma-
sjónarmid, hugsjónir um
nýtt og betra samfélag lýð-
ræðis og jafnréttis eiga erf-
iðara uppdráttar því þær
hugsjónir eru léttvægar
fundnar á markaðstorgi
gróðraaflanna. Það er engu
líkara en ráðandi öfl séu
að neyta síðustu kraftanna
til þess að hrífsa til sfn það
sem eftir er af lífsgæðum
áður en örlagakhikkur
sprengjunnar glymja
mannkyninu öllu. Af þess-
um ástæðum hafa hægri
öflin sótt fram.“
Þetta er furðulegur sam-
setningur sem lesa verður
á grundvelli marxískra
grundvallarviðhorfa sem
þeir segjast báðir aðhyllast
Júrí Andropov og Svavar
Gestsson. I munni hvors
tveggja er .„samfélag lýð-
ræðis og jafnréttis" annað
þjóðskipulag en það sem
ríkir í lýðræðisríkjum Vest-
urlanda, Andropov tehir
sig stjóraa þessu samfélagi
f Sovétríkjunum og á sfð-
asta landsfundi Alþýðu-
bandalagsins var einmitt
deilt harkalega um það
með þeirrí niðurstöðu að
vinir Sovétríkjanna höfðu
betur. Orðin „markaðstorg
gróðraaflanna" á að skilja
sem Vesturlönd og telur
Svavar að þar séu auð-
mennirnir, „ráðandi öfl“,
að ná til sín sem raestu áð-
ur en þeir efna til heims-
slita. Siðasta setningin er
svo ádeila á kjósendur f
lýðraðislöndunum fyrir að
veita hægrí flokkum braut-
argengi, en eins og af orða-
laginu má ráöa lítur Svavar
svo á að fylgi flokkanna
byggist á peningalegri kúg-
un f einni eða annarrí
mynd.
Leiðrétting
í Staksteinum í gær var
sagt að Jóhannes Gunn-
arsson, formaður Neyt-
endafélags Reykjavíkur og
nágrennis (NRON), væri
jafnframt formaður
KRON, þar var faríð rangt
með. Er Jóhannes og aðrir
sem málið varðar beðnir
vetvirðingar á þeirri villu.
Hallgrímskirkja:
Rausnarleg
dánargjöf
HALLGRÍMSKIRKJU í Reykjavík
hefur borist dánargjöf frá Björgu
Pétursdóttur, sem búsett var f
Hraunbæ 40 í Reykjavík. Björg lést
nú fyrir áramót, og ánafnaði kirkj-
unni spariskírteini að upphæð 1,9
milljónir króna, ásamt íbúðinni að
Hraunbæ 40. Sagði Ragnar Fjalar
Lárusson, sóknarprestur í Hall-
grímskirkju, í samtali við Morgun-
blaðið í gær, að heildarverðmeti
gjafarinnar veri milli 2,5 og 3 millj-
ónir króna og veri þetta ein stersta
gjöf, sem kirkjunni hefði borist.
í gjafabréfi Bjargar segir meðal
annars: „Það er vilji minn að fjár-
munir þessir verði notaðir á þann
hátt, sem forráðamenn kirkjunnar
telja hagkvæmast í sambandi við
áframhaldandi byggingarfram-
kvæmdir." Ragnar Fjalar sagði að
ekki þyrfti að taka það fram, að
gjöfin kæmi sér afar vel, því ætl-
unin væri að vígja kirkjuna á 200
ára afmæli Reykjavíkurborgar ár-
ið 1986, og enn væri mikið eftir.
Björg Pétursdóttir fæddist árið
1898 og var því á 86. aldursári er
hún lést. Hún lærði hjúkrun í
Danmörku á sínum tíma og starf-
aði lengst af við þau störf, var
ógift og barnlaus.
fHgr&tttiftlaftifr
Metsnhéktó á hverjum degi!
T^ítamazkaðutinn
^-rettifýötu 12-18
Intornational Scout 197«
Oatsun Klng cap. 1992
Blár. ekinn 23 þú*. km. Útvarp, segulband,
er með Beru túrMnu. Ath.: drlf A öllum.
Verð 430 bús. Skiotl.
Dalhatsu Charade XTE 1991
Utvarp OQ segulband, brelð dekk, sportfetfl-
ur. Jeppi i toppstandi. Verö 350 þús
(Skiptl).
tf
rramariTSbiii. varo kr. 185 pus. HOO
» >
Subaru 1600 G.L. 197«
Sllfurgrár. Fallegur tramdrltsbOI. Varð kr.
135 bús.
Toyota Crown diosal 1982
Blágrár. Eklnn 33 þús. km. Sjálfskiptur. afl-
stýrl, útvarp, segulband, snjódekk, sumar-
dekk, grjótgrlnd. overdrlf. Verö 490 þús.
Sklptl á ódýrarl.
Pfymouth Volaire Promior 197«
Grasnn m. vinyttoppi. Eklnn 23 þús. km
sjélfsklptur. aflstýrf, útvarp,
snjó- og sumardekk.
270 þús. (Sklptl).
Daihatsu Taft dioaol 1992
Hvftur. Ektnn aöelns 9 þús. km. Sportfelgur
o.fl. Verð 410 þús.
wm
M.Banz 300 dMeat 1092
Hvítur. slálfskiptur, m/ðllu. ÚrvalsbDI meö
mörgum aukahlutum. Verö kr. 730 þús.
Range Rover 1072
Drapplitur. (Vál og kassl uppleklö) Vél ekin
40 þús. km. Verö kr. 185 þús.
Bílar fyrir veöskuldabréf
---