Morgunblaðið - 07.01.1984, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1984
Nýtt gróðurhús gereyði-
lagðist í Reykholtsdal
KeykholLsdal, 5. janúar.
í ROKINU, sem gekk yfir landið í
gær, urðu skaðar á gróðurhúsum og
raflínum í Borgarfirði.
Kúmlega 200 fermetra gróðurhús
að Klöpp lagðist saman undan snjó
og vindi. Gróðurhús þetta er nýlegt,
byggt úr timbri og plasti. Engin
ræktun var í húsinu.
Húsið var í nýrri tryggingu, sem
fékkst eftir febrúarrokið 1982, en
þangað til var ekki hægt að
tryggj a gróðurhús. f Klöpp búa
Tomas Ludvik og Guðrún Þór-
hallsdóttir.
Hjá Aðalsteini Sífnonarsyni á
Laufskógum í Stafholtstungum
var töluverður skaði á blokkhúsi
og einhver skaði varð á tækjum
hjá honum.
Átta staurar brotnuðu við Foss-
tún og var rafmagnslaust í 10
tíma hér. Línan slitnaði á tveimur
stöðum í Reykholtsdal. Komu við-
gerðarmenn á snjósleðum, því að
allt er ófært hér. Mikill snjór er í
kringum hús og getur orðið taf-
samt að ná heimilisbílum fólks úr
snjó. Annars er mannlífið í föst-
um farvegi hér og öllum líður vel.
Bernhard.
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Hafnarfjaröar
Jólamót félagsins var haldið
með pomp og prakt fimmtudag-
inn 29. desember. Spilaður var
Mitchell-tvímenningur með
þátttöku 28 para og var ákveðið
að allur aðgangseyrir skyldi fara
í verðlaun til spilaranna. Veitt
voru verðlaun fyrir tvö efstu
sætin í hvorum riðli. Efstu skor
hlutu eftirfarandi:
N-S
Erla Sigurjónsdóttir —
Drofn Guðmundsdóttir 357
Gissur Ingólfsson —
Helgi Ingvarsson 351
Gyifi Baldursson —
Sigurður B. Þorsteinsson 347
A-V
Friðþjófur Einarsson —
Halldór Einarsson 393
Björn Halldórsson —
Hrólfur Hjaltason 340
Björn Ingvarsson —
Ólafur Torfason 338
Spilað er í íþróttahúsinu við
Strandgötu, og hefst spila-
mennska kl. 7.30.
Reykjanesmót í
tvímenningi
Dagana 21. og 22. janúar nk.
fer fram Reykjanesmót í
tvímenningi í Safnaðarheimilinu
í Innri Njarðvík. Hefst keppnin
kl. 13.30 báða dagana.
Keppt verður um glæsilegan
farandbikar sem Samkaup hafa
gefið.
Vegna tölvugjafar þarf að til-
kynna þátttöku með viku fyrir-
vara svo að þátttaka sé trygg.
Tilkynna skal þátttöku til ein-
hverra af þremur eftirtöldum
aðilum: Gísla, sími 92-3345, Ein-
ars, sími 91-52941 eða Þóris, sími
91-45003.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Þriðjudaginn 3. janúar mættu
sextán pör til leiks og spiluðu
tvímenning í einum riðli.
Hæstu skor hlutu þessi pör:
Guðni Kolbeinsson —
Magnús Torfason 272
Óli Andreasson —
Sigrún Pétursdóttir 238
Lilja Jónsdótir —
Stefán Gunnarsson 233
Bergur ísleifsson —
Guðjón Sigurðsson 231
Björn Hermannsson —
Lárus Hermannsson 226
Næstu tvo þriðjudaga verður
spilaður tvímenningur, en síðan
hefst aðalsveitakeppni deildar-
innar 24. jan. 1984.
íbúð til sölu
á Hornafirði
Selst meö eöa án bílskúrs. Skipti möguleg á íbúö á Reykjavík-
ursvæðinu. Laus strax. Uppl. í síma 20930 eftir kl. 7.
SIMAR 21150-21370
S01USTJ 1ARUS t> VAIDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sýnis og sölu auk annarra eigna:
Miðsvæðis í Kópavogi
Við Digranesveg 2ja herb. ný úrvalsíbúð um 70 tm á jaröhæð. Laus
strax. Sólverönd. Mikið útsýni.
Við Dalbrekku 3ja herb. 80 tm íbúö á jarðhæö i tvíbýlishúsi. Allt sér.
Næstum skuldlaus. Mjög gott verð.
Nýlegt steinhús viö Smáíbúðahverfi
Ein hæð um 140 fm auk bílskúrs 31 fm. Vinsæll staður. Ræktuð lóö.
Skipti möguleg á einbýlishúsl í Garöabæ. Teikn. á skrifst.
Fellsmúli — Dunhagi
Við Fellsmúla 6 herb. endaíbúö á 2. hæð 140 fm. Mjög góö.
Við Dunhaga 5 herb. suöuríbúð á 2. hæö um 120 fm. Stór og góð. Ágæt
sameign. Næstum skuldlaus. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð í vestur-
borginni.
5—6 herb. séríbúðir:
Miðbraut Seltjarnarnesi 5 herb. efri hæð um 135 fm í þríbýlishúsi. Allt
sér. Bílskúrsréttur. Útsýni. Næstum skuldlaus.
Skammt frá Landspítalanum 6 herb. íbúö á 3. hæö og rishæö um 130
fm. Sérhitaveita. Bílskúr. Mjög gott verö.
Skarphéðinsgata efri hæð og rishæö um 110 fm 5 herb. endurnýjuö
íbúð. Suöursvalir. Snyrting á báðum hæðum. Trjágarður. Skipti mögu-
leg á 4ra herb. góöri hæö helst í nágrenninu.
Við Skjólbraut í Kópavogi
Aöalhæö 3ja herb. um 94 fm í tvíbýllshúsi. Nokkuð endurbætt. Stór lóð.
Skuldlaus. Útsýni.
Raðhús í smíðum í Suðurhlíðum
í Fossvogi. Húsiö er um 80x2 fm meö 5 herb. íbúð á tveim hæðum. Selst
fokhelt meö innb. bílskúr. Teikn. á skrifst.
í vesturborginni óskast
4ra herb. íbúð á hæð. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. kjallaraíbúö í
Skjólunum.
Sérhæð — Séreignarhluti
óskast í vesturborginni meö 4—6 herb. Skiptamöguleiki á parhúsi
skammt frá Landakotí. Nánari uppl. á skrifst.
Skammt frá Landspítalanum
Til sölu 2ja herb. íbúö á 2. hæö um 60 fm í steinhúsi. Mikið endurnýjuð.
Útb. kr. 3—5 millj. tyrir rótta eign.
Gott einbýlishús óskast til kaups í borginni
helst í Fossvogi eöa nágrenni. Skipti möguleg á 150 fm sérhæö á
Högunum.
Til sölu í Seljahverfi
2ja herb. fremur litlar en góðar íbúöir á jarðhæðum við Dalsel og
Fífusei. Vinsamlegast leitiö nánari upplýsinga.
Opiö í dag laugardag kl. 1—5.
Lokað á morgun sunnudag.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Blaöburðarfólk
óskast! t 'í
Austurbær
Miðbær I
Ármúli 1 — 11
Háaleitisbraut 14—36
Flókagata 53—64
Vesturbær
Tjarnargata frá 39
Faxaskjól
Fjörugrandi
Úthverfi
Ártúnsholt
Metsölub/aó á hverjum degi!