Morgunblaðið - 07.01.1984, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Háseti —
2. stýrimaður
Reyndan mann vantar sem háseta á góöan
skuttogara frá Norðurlandi.
Þarf að hafa stýrimannsréttindi. Oftast yrði
um að ræða afleysingar sem 2. stýrimaður.
íbúö til reiöu.
Áhugasamir sendi upplýsingar um nöfn, ald-
ur, fjölskyldustærð, símanúmer og starfs-
reynslu til augl. Mbl. fyrir 31. janúar nk.
merkt: „Háseti — 2. stýrimaöur — 1811“.
Rekstrarráðgjafi
lönþróunarfélag Eyjafjarðar hf. óskar eftir að
ráða rekstrarráögjafa til starfa frá og með 1.
apríl nk. eða eftir samkomulagi.
Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun á
sviöi hagfræði eða viðskiptafræði eða hliö-
stæða menntun og reynslu úr viðskiptalífinu,
geti unniö sjálfstætt og sýnt frumkvæði í
starfi. Markmið iðnþróunarfélagsins er að
efla iðnað og stuðla að iðnþróun í byggöum
Eyjafjarðar m.a.:
— með því að veita starfandi og nýjum fyrir-
tækjum ráðgjöf á sviði tæknimála, fjár-
mála og markaðasmála,
— með skipulegri leit og mat á hagkvæmni
nýrra möguleika til fjárfestinga í iönaöi,
— með þátttöku í stofnun fyrirtækja með
hlutafjárkaupum.
Starf rekstrarráðgjafa felst í að vinna að
ofangreindum verkefnum í samráði við fram-
kvæmdastjóra og stjórn félagsins.
Nánari uppl. veita Finnbogi Jónsson, fram-
kvæmdastjóri í síma 96-26200, 96-25937
eöa Helgi Bergs, stjórnarformaður í síma
96-21000.
Umsóknir skulu sendar Iðnþróunarfélagi
Eyjafjarðar hf., Glerárgötu 36, 600 Akureyri,
fyrir 28. janúar nk.
7. janúar 1984,f
Iðnþróunarfélag Eyjafjaröar hf.
Gjafavöruverslun
Sérverslun með gjafavörur óskar eftir
starfskrafti hálfan daginn kl. 1—6. Heil-
dagsvinna kemur til greiná.
Umsóknir er greina aldur og fyrri störf
sendist Mbl. merkt: „Snyrtileg — 11“.
Utgerðarmenn
Viljum ráða netabáta og togbáta í viöskipti á
komandi vertíð. Löndunarhafnir við Faxaflóa
á Suðurnesjum eða í Þorlákshöfn. Leiga eða
þátttaka í útgerð kemur til greina.
Upplýsingar í símum 85444 og 35021 á
skrifstofutíma og í síma 85448 á kvöldin.
Kirkjusandur hf„
Reykjavík.
EIMSKIP
Rekstrartækni-
fræðingur
Viö erum aö leita aö rekstrartæknifræöingi
eða manni með sambærilega menntun til
starfa hjá þjónustufyrirtæki.
Okkar markmið er að ráöa til starfa sjálf-
stæðan og ákveðinn mano til að annast sér-
hæfð þjónustustörf.
Við teljum að menntun á sviði rekstrartækni-
fræöi eða önnur sambærileg menntun komi
að bestum notum í þessum verkefni.
Meginviðfangsefni verður á sviöi stjórnunar,
reksturs og samskipta við viðskiptavini.
Við bjóðum góð starfsskilyrði fyrir mann sem
áhuga hefur á framtíðarstarfi með mikla
möguleika á starfsþróun.
Umsóknum um ofangreint starf skal skilað til
Morgunblaðsins merkt: „Rekstrartæknifræð-
ingur" fyrir 14. janúar.
Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnað-
armál og öllum umsóknum svarað.
Vanan starfsmann
vantar í bifreiðavarahlutaverslun í ört vax-
andi fyrirtæki.
Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „V —
733“.
Fóstrur — Keflavík
Staða forstöðumanns við dagheimilið og
leikskólann viö Tjarnargötu í Keflavík er laus
til umsóknar. Staöan veitist frá 1. febr. 1984.
Uppl. um stöðuna eru veittar hjá félagsmála-
fulltrúa Hafnargötu 32, sími 92-1555 frá kl.
9—12 alla virka daga. Skriflegar umsóknir
þurfa að berast félagsmálafulltrúa fyrir 20.
janúar nk.
Félagsmálaráð Keflavíkurbæjar.
Stórt bókaforlag
óskar eftir stafskrafti til almennra skrifstofu-
starfa, sem m.a. eru fólgin í vinnu við tölvu.
Samvinnuskóla- eða Verzlunarskólapróf
æskilegt.
Góð vélritunarkunnátta algjört skilyröi.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf
leggist inn á afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir
15. þ.m. merkt: „Stórt bókaforlag — 736“.
Laus staða
í læknadeild Háskóla íslands er laus til um-
sóknar hlutastaða (50%) lektors í líffæra-
fræði. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt
til þriggja ára.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu
um vísindastörf umsækjenda, ritsmíöar og
rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu
sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist
fyrir 10. febrúar 1984.
Menntamálaráðuneytið, 30. desember 1983.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
nauóungaruppboö
Nauðungaruppboð
2. og síðasta
sem auglýst var í 92., 96. og 100. tbl. Lögbirt-
ingablaðsins 1983, á húseigninni Aðalgötu
15, á Blönduósi, þinglesinni eign Valgarðs
Jörgensen, fer fram eftir kröfu Landsbanka
íslands og fleiri, miövikudaginn 11. janúar
nk.
Uppboðið hefst hér á skrifstofunni kl. 10.00
og verður væntanlega framhaldiö á eigninni
sjálfri síðar um daginn.
Skrifstofa Húnavatnssýslu
4. janúar,
Jón ísberg.
húsnæöi óskast
Nálægt miðbænum
Óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb.
íbúö. Helst nálægt miðbænum.
Uppl. í síma 27683.
kennsla
Rússneskunámskeið MÍR
Innritun í nýjan byrjendaflokk hefst í skrif-
stofu MÍR, Lindargötu 48, 2. hæð, um helg-
ina. Skrifstofan er opin laugardag og sunnu-
dag frá kl. 15.00—18.00 og aðra daga frá kl.
17.00—18.00. Sími 17928.
Stjórn MÍR.
«Frá Fjölbrautaskóla
Suðurnesja
— Vorönn 1984
Stundaskrár verða afhentar mánudaginn 9.
janúar 1984 kl. 10.00 gegn greiöslu papp-
írsgjalds kr. 500. Kennsla hefst skv. stunda-
skrá þriðjudaginn 10. janúar.
Nemendur öldungadeildar mæti til viðtals
mánudaginn 9. janúar kl. 18.00.
Skólameistari.
|~ fundir — mannfagnaöir
Aöalfundur
Vélstjórafélags íslands verður haldinn sunnu-
daginn 15. janúar kl. 14.00 að Borgartúni 18.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Muniö eftir félagsskírteinum.
Stjórn Vélstjórafélags íslands.
húsnæöi i boöi
íbúð til leigu
Nú þegar er til leigu íbúð á Högunum. íbúöin
er í kjallara sem er mjög lítið niöurgrafin, 95
fm, 4 herb. og er vel meðfarin, nýlega máluö
og meö gólfteþþum. Sérinngangur, sérhiti.
Tilboð óskast send í þósthólf 7054, 127
Reykjavík, fyrir 13. janúar.