Morgunblaðið - 07.01.1984, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JANtJAR 1984
racHnu-
3PÁ
HRÚTURINN
21. MARZ-19.APRÍL
l»etta er góAur dagur. Sérlega er
gott ad stunda viðskipti við fólk
sem býr langt í burtu. Vinir þín
ir hafa heppnina meó sér. í»ad
er gott aA leggja á ráðin um
stórf ramkvæmdir.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l-ú ert heppinn í dig og þú þarft
eliki »A hafa áhyggjur af ellinni.
I>ér tekst að leysa vandamil
varðandi skatta o g skuldir.
þetta er gódur dagur til þess aó
fara í ferðalag með ástvini þín-
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNl
Ini skalt leita ráða hjá sér-
menntuðu fólki. 1-etta er góður
dagur til þess að byrja ferðalög.
I>u kynnist skemmtilegu fólki ef
þú ferðast í dag.
KRABBINN
I^Hí 21. JÚNl-22. JÚLl
l»ér tekst aó auka tekjur þínar í
dag. Vinir þínir og ástvinir taka
mikinn þátt í því sem þér er
kærast. Fáóu þá til samstarfs.
I»ér tekst ad leysa fjárhags-
vandamál.
í[®riLJÓNIÐ
fl%#a23. JÚLl-22. ÁGÚST
l»ú ættir ad vinna aó skapandi
verkefni í dag. I»ú séró fljótlega
aó þaó er gróóavon í því. I»ínir
nánustu eru sérlega hjálplegir.
I»etta er sérlega ánægjulegur
dagur hvaó varóar ástamálin.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
1>Ú skalt vinna sem mest heima
hjá þér í dag. Pjölskyldan er
hjálpleg og þér miðar vel áfram
með verk þín. Ferðalög gera ást-
arievintýrið jafnvel enn róman-
tískara.
Qh\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I»ú færó líklega mjög ánægju-
legar fréttir í póstinum í dag.
Fjölskyldumeólimir eru örlátir í
dag. Allt sem þú tekur þér fyrir
hendur gengur betur en þú
þoróir aó vona.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
I»ér gengur betur í einkalífínu
og allt sem viókemur fasteign-
um og framleióslu gengur sér-
lega vel. I»ú skalt gefa þér meiri
tíma til aó sinna bréfaskriftum.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»aó er enn best fyrir þig aó
halda ákvöróunum þínum
leyndum. I»ú hagnast betur ef
þú gerir leynilega samninga. I»ú
skalt reyna aó hjálpa ættingjum
og nágrönnum eins og þú getur.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I»etta er góóur dagur lil þess aó
innheimta skuldir. Áhyggjur
varóandi fjármálin minnka.
I>eitaóu ráóa hjá sérmenntuóu
fólki. I*ú átt gott meó aó hafa
áhrif á fólk.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I*ú færó óskir þínar og vonir
uppfylltar aó miklu leyti í dag.
I*ú færó upplýsingar sem veróa
til þess aó vióhorf þitt breytist
og aóstæóur batna.
.< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»ú skalt reyna aó fá þá sem
reyndari eru en þú til þess aó
hjálpa þér. I»ú kemst aó mjög
gagnlegu samkomulagi. Fáóu
vini þína til þess aó hjálpa þér
og þá hefuróu heppnina meó
_____________________
• , X-9
::: ::: :::
nwnnm.mmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmimim. .. i..—'■
DYRAGLENS
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það telst til tíðinda að halda
á spilum eins og þessum ...
Norður
♦ -
V ÁKDG10654
♦ 2
♦ ÁKG2
... og heyra makker opna á
sterku laufi!
Þetta gerðist þó á fyrsta
spilakvöldi í Reykjavíkurmót-
inu í sveitakeppni sl. fimmtu-
dag. Ásmundur Pálsson var
með þessi spil og leysti málið
snöfurmannlega með því að
stökkva beint í sjö hjörtu.
Sjálfsagt besta sögnin, því ef
svo ólíklega vill til að makker
eigi ekki tígulásinn þarf vörn-
in að hirða strax á hann. Og í
slíkum spilum er best að
melda sem minnst til að kjafta
ekki frá veikleikanum.
En þá víkur sögunni að
Karli Sigurhjartarsyni, félaga
Ásmundar, en laufopnunin
hans leit þannig út:
LJÓSKA
(ALEyANPEK 06
V KATA VERf>l£> AP
TAKA AF MATAIZ-
V/P HÖFUrtd KOMIP OWCt^
áAMAN, MAMMA- 1 -
VIPÆTLUM Á-a
B/BBH A€> PVO
UPP
©KFS /Bulls
EN EF HVORUGT yKKAR
BER FRAAA AF &CXZ&IHU
HAFIP plP EKKERT TIL
Af> (?VO UPP
SMÁFÓLK
Suður
♦ ÁKG1087653
V-
♦ Á5
♦ D7
Karl þóttist vita að Ás-
mundur ætti þrjá efstu
sjöundu hið minnsta í hjart-
anu, eyðu í spaða og laufásinn.
Minna gat hann ekki átt til að
réttlæta frekjuna. Þess vegna
stóðst Karl þá freistingu að
segja sjö spaða, vitandi af
drottningunni fjórðu úti. En
gröndin gátu verið betri, til
dæmis ef hjartað lægi illa, eða
ef makker ætti ekki hjartagos-
ann. Hann sagði því sjö grönd,
og fékk fim.mtán slagi, 2220 til
N—S.
Sagnir á hinu borðinu voru
ekki eins yfirvegaðar. Suður
vakti á fjórum gröndum, ása-
spurningu, og norður svaraði
samviskusamlega tveimur ás-
um með fimm hjörtum. Það
var varla versta svar sem suð-
ur gat fengið, en eigi að síður
brast hann kjark og lét sex
spaða duga. En norður taldi
sig eiga eitthvað í pokahorn-
inu og breytti í sjö hjörtu, sem
norður gat eðlilega ekki fengið
sig til að passa og sagði sjö
spaða. Norður lét þar við sitja
og það varð samningurinn.
Það flokkast síðan undir rétt-
láta refsingu þegar drottning-
in kom ekki í ás og kóng og
spilið fór einn niður: 20 IMPar
til sveitar Orvals.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Þeir Stefano Tatai og Mario
Cocozza sigruðu á ítalska
meistaramótinu 1983, sem
fram fór í október. Þessi staða
kom upp í innbyrðis viðureign
sigurvegaranna. Tatai hafði
hvítt og átti leik.
600P M0RNIN6...A5K YOUR MOM IF SHE'P LlKE TO 0UY A CHRI5TMA5 WREATH
r~ && { \ í / • '
Góðan dag ... spurðu
mömmu þína hvort hún vilji
kaupa jólakrans.
TELL HER THEV UJBRE
MAPE FROM THE FAM0U5
F0RE5T5 OF LE5AN0N
YOU CAN REAP A80UT
'EM IN THE 5ECONP
CHAPTER OF THE 5EC0NP
8Ö0R OF CHR0NICL65...
Segðu henni að þeir séu bún- Þú getur lesið um hann í 2.
ir ti! úr hinum fræga viði Líb- kafla 2. Kronikubókar ...
anon.
IF YOU BUY TU)0, WE'LL
THROWIN AN AUT06RAPHEP
PHOTO OF KIN6 50LOMON!
i H B t tk
i mm m mx
• Wá é JH
> I&H2LVÍ H
4 ■ \ i i #
1 01 HpP jjpP jpp
3 SÍ'Pf ® fi
1 a Jm m 1
Ef þú kaupir tvo færðu árit-
aða mynd af Salómon í kaup-
bæti!
25. Hxd6! — cxd6 (Betri tilraun
var 25. — Hxg2+!) 26. Dc4+ —
Kf8, 27. Hfl + og svartur gafst
upp, því eftir 27. — Hf4, 28. g3
— Hxfl+, 29. Dxfl+ tapar hann
drottningunni.