Morgunblaðið - 07.01.1984, Síða 37

Morgunblaðið - 07.01.1984, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1984 37 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Við krefjumst meiri ham- ingju í sundlaugarmálum „F.ngar reglur um mindfdt eiga að vera (gildi á neinum af sundstöðunum. Helst Ktti að skylda sundlaugargesti til að synda bera. „Heimilt er sundlaugarverði þó að gefa undanþágur frá þessu, þegar.. Magnús H. Skarphéðinsson skrif- ar: „Velvakandi. Það var þetta með allar reglurnar hans Stefáns íþróttafulltrúa borg- arinnar og Davíðs í sundlaugarmál- um höfuðborgarinnar. Þær eru al- veg kostulegar. „Þetta má ekki", „og þetta má ekki“. „Þetta verður þegar sundlaugargestirnir eru að gera þetta.“ „Sérstaklega þegar þetta skeður." „Og óheimilt er að gera þetta á þessum tímum, nema klukk- an þetta og til þetta ...“ Svona hljóða flestallar reglurnar sem vesalings sundlaugarstarfsmenn borgarinnar verða að framfylgja öllum til ama og hamingjuminnk- unar. Ég er nefnilega sammála Hayek þegar hann segir að menn eigi að framleiða hámarkshamingju fyrir mannkynið, hver og einn fyrir sig. Og því segi ég auðvitað: 1. Engar reglur um sundföt eiga að vera í gildi á neinum af sund- stöðunum. Helst ætti að skylda sundlaugargesti til að synda bera. „Heimilt er sundlaugar- verði þó að gefa undanþágur frá þessu þegar ...“ 2. Opnunartími sundlauganna á að vera miklu lengri en nú er. Sér- staklega um helgar á veturna og á kvöldin. Nú og svo er alveg eins hægt að hafa sundlaugarnar opnar á hátíðisdögum eins og sjúkrahúsin og strætó til dæmis. 3. Stór og há stökkbretti eiga að vera opin í hverri sundlaug borg- arinnar mestallan opnunartíma lauganna. Og auðvitað 2—3 stærðir af brettum í hverri laug. Það er nú ekki hægt að hafa það minna. 4. Gefa á frískum einkaaðilum kost á að reka kaffistaði á bökkum allra lauganna með góðri aðstöðu fyrir sundlaugargestina. 5. Og létt og róandi tónlist á að seytla um laugarsvæðin og bún- ingsklefana fyrir gestina og hina hógværu og hugprúðu laugar- starfsmenn, sem í hvívetna leggja sig fram af almætti til ávallt meiri hamingjuauka laugargesta, en misskildum stundum. Ilamingjukveðjur." Robert Petersen Værktojsmaskiner A/S NORDHOLMEN 14—16 — 2650 HVIDOVRE K0BENHAVN Stærsti lager í Danmörku meö nýlegar notaöar verkstteóisvélar fyrir vélaverkstæði. Erum fluttir í nýtt húsnæói aö AVEDÖRE HOLME i Kaupmannahöfn, aóeins 10 mínútur frá Centrum. Okkar nýja heimilisfang er nú: Robert Petersen Værktojsmaskiner A/S Nordholmen 14—16 — 2650 Hvidovre — Köbenhavn — Sími 01-782288 — Telex: 16804 Rogpema J I Afmælistílboð Flugleiðahótelanna giídir í janúar! Árið 1983 áttu Flugleiðir 10 ára afmæli. Af því tilefní buðu Flugleiðahótelin einstakt verð á gistingu í desember. Þar sem pessu tilboði var svo vel tekið, hefur verið ákveðið, að láta það gilda út janúarmánuð: Ein nótt í herbergi kostar aðeins 550.- Það er sama hvort 1, 2 eða 3 gestir eru um herbergið. Nú gefst gott tækifærí til að komast í ódýra Reykjavíkurferð. HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA Æm HÓTEL #HOTgL« OG EFNISMEIRA BLAÐ! ORWELL — 1984 í SAMA SKÓL- ANUM FRÁ 6 MÁNAÐA TIL12 ÁRA ALDURS HVAÐ VARÐ UM GAUL? UNNUR MARIA INGÓLFSDÓTTIR NÝJASTA TÍZKA: KARLMENNí PILSUM NÁTTÚRU- GRIPASAFN Á HÁSKÓLALÓÐ JULIO IGLESIAS Sunnudagurinn byrjar á síðum Moggans

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.