Morgunblaðið - 07.01.1984, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 07.01.1984, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1984 „ÞESSI VIÐURKENNING er mér geysilega mikils viröi — þetta er helsta viðurkenning á íþróttasviðinu hér á landi og hún er mér mikil hvatning,“ sagði Einar Vilhjálmsson, spjótkastari, er blm. ræddi viö hann eftir að hann hafði hlotið sæmdarheitið íþróttamaður ársins á íslandi 1983 í gær. Kjörinu var lýst í hófi á Hótel Loftleiðum, og kom það ekki á óvart að Einar hlyti nafnbótina. íþróttafréttamenn voru á einu máli um að hann væri vel aö þessum heiöri kominn: hann hlaut 60 stig af 60 mögulegum. Einar er hógvær og mikið prúðmenni og sagði hann það í rauninni hafa komið sér nokkuð á óvart að hann skyldi vera kjörinn. „Mér fannst margir koma til greina og margir hefðu átt þetta sæmdarheiti fyllilega skiliö eftir það góða iþróttaár sem nú er nýliðið.“ Tiltölulega stutt er siöan Einar fór aö leggja mikla áherslu á spjótkastiö. „Ég sigraöi fremur óvænt í spjótkasti á aldursflokka- móti árið 1976 og keypti mitt fyrsta spjót þá um sumariö. En þessi grein var aöeins sumaríþrótt hjá mér alveg fram til 1980. Ég var þá i boltaíþróttum á veturna — og Strangt nám og strangar æf- ingar. Er ekki erfitt að sameina þetta tvennt? „Þaö var geysilega erfitt fyrsta áriö. Æfingar sátu þá reyndar á hakanum. Ég meiddist þá um voriö (1982) og átti allt áriö viö þau meiðsli aö stríöa. En síöan hef ég nýtt tíma minn betur. Yfir annatím- varö. Hvaö segir Einar um afreks- verk föður síns. Virkuöu þau sem hvatning á hann sjálfan seinna meir? „Já, já. Hvatning voru þau, en óbeint. Ég man ekki eftir því aö hann sæti meö okkur krökkunum og segöi frægöarsögur af sjálfum sér. í seinni tiö hefur maöur jafnvel • Einar sté í pontu í gær (hófinu og þakkaði fyrir sig. Myndin var tekin við þaö tækifæri. Morgunblaöiö/Frlöþlófur. „Geri mér grein fyrir hverful- leikanum í heimi íþróttanna“ fór ekki aö æfa spjótkastiö mark- visst fyrr en 1980.“ Það má því segja að frami þinn í íþróttinni hafi veriö skjótur. „Já, en ég hef veriö mikið í íþróttum og haföi því góöan grunn til aö byggja á. Og sitthvaö hefur oröið til þess aö heröa mann viö æfingar í spjótkastinu. 1978 vann ég t.d. landskeppni viö Dani í Danmörku og setti sveinamet og 1980 vann ég Noröurlandameist- aramót unglinga í Malmö. Þá setti ég íslandsmet; kastaöi 76,76 metra og þá fyrst varö ég ákveðinn í því aö æfa þessa grein mark- visst." „Ljúft verkefni er vel gengur“ Áriö eftir, 1981, bætti Einar svo íslandsmet sitt, kastaöi 81,22 metra, og sama ár hlaut hann styrk til náms og æfinga frá háskólanum í Austin i Texas, þar sem hann stundar nú nám í læknisfræði. Hann er nú í fyrri hluta læknis- fræðinámsins — og lýkur þeim hluta á næsta ári. Á sama tíma lýkur hann einnig BS-þrófi í lifeöl- isfræöi. ann má reyndar segja að maöur geri ekki annaö en aö sinna námi og æfingum og stundataflan er þá ansi þétt setin. En þetta er Ijúft verkefni er vel gengur!" Aö sögn Einars er aöstaöa til æfinga mjög góð í Austin. „Til fyrir- myndar." Þjálfari hans er aö vísu ekki sérmenntaður spjótkasts- þjálfari, „en hefur gott vald á sál- rænu hliðinni. Hún skiptir miklu máli og mikilvægast er hve sam- vinna okkar er góö. Viö erum góöir félagar — getum talaö saman sem vinir, skoöum myndbönd og kvikmyndir varöandi spjótkastiö." „Sagöi okkur ekki frægö- arsögur af sjálfum sér“ Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja aö Einar er ekki fyrsti afreks- maðurinn í iþróttum innan fjöl- skyldu sinnar. Vilhjálmur faöir hans Einarsson var lengi fremsti j íþróttamaöur íslands, sem sést m.a. á því aö hann hefur fimm 1 sinnum veriö kjörinn íþróttamaöur j ársins. Hann hlaut silfurverðlaun i | þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne áriö 1956 sem fræqt þurft aö toga út úr honum hvernig stórmót gengu fyrir sig. En hann kynnti íþróttir fyrir okkur — íþróttir væru frístundagaman og hollt aö stunda þær. Maöur varö síðan var viö óbeinar væntingar í sambandi viö íþróttirnar frá fólki sem þekkti okkur og hans sögu. En þaö var aldrei nein pressa á okkur frá hon- um." Ólympíuár. Hvert er markmiðið hjé þér é því ári? „Markmiöiö er alltaf aö bæta árangur sinn, og takmarkiö er að sú bót komi á réttum tíma. Topp- urinn er vissulega alltaf markmiöiö og ákveönar tölur eru þá afleið- ingar æfinga. Allur undirbúningur fyrir Ólympíuleikana hefur veriö jákvæöur, ég á ekki viö nein meiösli aö stríöa og allt leikur í lyndi. En ég geri mér grein fyrir hverfulleikanum í heimi íþróttanna og verö aö taka því sem aö hönd- um ber. En heföi ég ekki trú á aö ég gæti náö betri árangri en ég hef þegar náö myndi ég hægja á — a.m.k. haga feröum ööruvísi." „Metiö í Stokkhólmi hápunkturinn“ Þú sigraðir í spjótkasti í lands- keppni Norðurlandanna og Bandaríkjanna í Stokkhólmi í sumar. Er sá árangur ekki sá minnisstæöasti é þínum ferli? „Jú, metiö í Stokkhólmi er há- punkturinn hjá mér hingað til. Þaö var skemmtileg og ógleymanleg stund. En vegna þess hve vel mér gekk þar og í Edinborg fjórum dögum síöar hélt ég aö ég gæti gert góöa hluti á heimsmeistara- keppninni í Helsinki. Ég verö aö segja aö því fylgdi nokkur sviöi aö komast ekki í úrslit. Því móti fylgdi mikil spenna og litlu munaöi aö ég kæmist í úrslitakeppnina. Ég var mjög spenntur aö mæta heimsmethafanum Petranoff í landskeppninni ( Stokkhólmi og verö aö viöurkenna aö þaö mót fékk of mikinn skerf af andlegum undirbúningi mínum miðaö viö heimsmeistarakeppnina. Ég hag- aöi öllum undirbúningi þannig aö ég næöi hámarksárangri í Stokk- hólmi og hélt að ég gæti endurtek- iö þaö hálfum mánuöi síðar í Hels- inki. Þaö tókst ekki, og ég vissi þaö ekki fyrirfram." „...maöur gleöst í hjarta sínu..." „En maöur er alltaf aö læra. Reyndin er sú aö reynslan er mjög dýrmæt og þeir sem eru aö sigra á Ólympíuleikum eru þeir sem tekiö hafa þátt í fjölda stórmóta og hafa yfirleitt áöur tekiö þátt í Ólympíu- leikum. Sálarástand á slíkum stórmótum er merkilegt og ýmis smáatriði skipta ótrúlega miklu máli. En afrek mitt í Stokkhólmi var mér geysileg viöurkenning. Þaö geröi allt sem ég hafði veriö að gera þess viröi á samri stundu. Þaö er erfitt aö skýra tilfinningar manns á stundu sem þeirri; þetta er eitt af þeim stóru augnablikum sem maöur gleöst yfir í hjarta sínu og orö fá ekki lýst. En maður má ekki ofmetnast — næsta dag gæti blásiö á móti og maöur þarf að læra aö taka sveiflunum. Þaö þroskar mann.“ „Fjórða kastiö ræöur úrslitum“ Ef við komum aftur að Ólympíu- leikunum. Hverjir eru raunhæfir möguleikar þínir þar að eigin mati? „Raunhæfir möguleikar eru aö komast í úrslitakeppnina. i þeirri keppni — keppni þeirra tólf bestu — geta allir sigraó, og þar ræöur heppni oft miklu. Ég verö aö viöur- kenna aö ég er svolítiö hjátrúarfull- ur, og komist ég í úrslit hef ég trú á aö fjóröa kast mitt muni ráöa úr- slitum." Hvers vegna fjórða kastið? „Þegar ég var krakki spáöi völva því fyrir mér aö talan fjórir yröi mín happatala. Þegar ég var tíu ára sigraði ég í kúluvarpi á Andrésar- andar-leikunum og þá var keppn- isnúmer mitt 44. Nú, þegar Ólympíuleikarnir fara fram, verö óg 24 ára, áriö er 1984, svo hvers vegna skyldi fjóröa kastið ekki ráða úrslitum?" „Vonandi veröur þaö ekki fjóröa sætið!“ sagöi Einar svo, „þó auð- vitaö yröi ég alsæll meö hvaö sem er kæmist ég i úrslitakeppnina." — SH Liverpool burstaði Newcastle Frá Bob Hennetsy, Irétlsmanni Morgunblaðsins I Englsndi. LIVERPOOL lék sér að Newcastle eins og köttur að mús er liðinu mættust á Anfield Road í gær- kvöldi í 3. umferö ensku bikar- keppninnar. Úrslitin urðu 4:0 meisturunum í hag eftir aö stað- an haföi verið 2:0 í leikhléi. Yfirburöir Liverpool voru mjög miklir í leiknum — kannski ekki skrýtiö þar sem þetta var einn besti leikur liösins í allan vetur, og varla heföu mörg 1. deildarliö haft mikiö aö segja í leikmenn „Rauöa hersins" i slíkum ham. Newcastle er i toppbaráttu 2. deildar en liöiö var í öörum gæöa- flokki en Liverpool í gær. Liöiö átti ekki mörg marktækifæri, þaö besta fékk Chris Waddle i seinni hálfleiknum en Bruce Grobbelaar varöi þá mjög vel. Gömlu Liverþool-stjörnurnar Kevin Keegan og Terry McDermott sáust varla í leíknum, og aörir leikmenn 2. deildarliösins réöu ekki viö sókndjarfa leikmenn Liverpool, sem réðu gangi mála frá fyrstu mínútu til hinnar síöustu. Craig Johnston var besti maöur vallarins — var allt í öllu hjá Liv- erpool. Michael Robinson skoraöi fyrsta mark leiksins eftir horn- spyrnu á 8. mín., lan Rush potaöi ööru markinu af stuttu færi á 29. mín. eftir sendingu Johnston, Johnston skoraöi þriöja markiö sjálfur á 63. mín. og lan Rush skor- aði sitt annaö mark og fjóröa mark Liverpool á 85. mín. eftir fyrirgjöf Johnston. Áhorfendur voru 33.000, þar af 11.000 stuönings- menn sem komu meö gestunum frá Newcastle. — SH. • Sigurkast Einars í landskeppni Norðurlanda og Bandarfkjanna í Stokkhólmi síðastliðið sumar. Stærsta stundin á íþróttamannsferli Einars til þeasa að hans sögn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.