Morgunblaðið - 20.01.1984, Síða 1

Morgunblaðið - 20.01.1984, Síða 1
Föstudagur 20. janúar Nú eru það SKRAUTHÖFÐAR frá París „Ég vil vinna skapandi, nota hugmyndaflugiö, háriö hefur stórkostlega möguleika. Hárgreiösla var áður iöngrein eins og pípulagnir og múrverk, núna er listin komin í leikinn.“ Erna Ragnarsdóttir hittir aö máli franskan hárgreiöslumann, Jean Phil- ippe, en hann er einn af höfuöpaurum nýrrar hár- tísku í París sem unga fólkiö hefur tekiö miklu ástfóstri viö. Samkvæmt þessari tísku er háriö klippt í alls konar geometrísk mynstur þvers og kruss um höfuöiö, og hlutar hársins gjarnan í mjög skrautlegum litum, t.d. skærbleikum. Jean Phil- ippe er 28 ára gamall, sonur ítalsks fööur og spánskrar móöur. Hann er klæddur og í hátt eins og munkur úr aust- rænu klaustri, háriö klippt mjög stutt, næstum krúnurakaö. ökö iuuui uy 3%5 HVAÐ ER ÞETTA „grasífc AÐ GERA HÉR? AÐ KENNA HEILANUM NÝJAR KÚNSTIR Hvaöa grundvallarþættir eru þaö sem skilja aö velgengni og ófarnaö? Sálfræöingar reyna aö leita svara viö því eins og mörgu ööru og í síöustu grein um þetta efni var sagt frá til- raunum þeirra til aö fá svör viö spurningum um hvernig mannsheilinn lærir, hvernig hann safnar þekkingarforöa og vinnur úr upplýsingum. Niöur- stööur benda til þess aö flest fólk meö hæfileika rétt í meðal- lagi geti aukiö sérhæföa þekk- ingu sína til mikilla muna og verði jafnvel í kjölfarið mun betur ágengt í starfi og tóm- stundaiöju. En hvernig eykur fólk þekk- ingu sína? i blaöinu í dag segir höfundur greinaflokksins, Chris Welles, frá athugunum sem geröar hafa verið í því sam- bandi, hvernig fólk beitir þekk- ingu sinni og hvaöa Ijósi rann- sóknir á gervi- greind hafa varpað á starf- semi heilans. Baunaspírurnar eru búnar aö sprengja sér leið gegnum hinn vestræna menningarmúr og eru m.a. notaðar í ýmsa rétti á veitinga- húsum. En hvaö eru baunaspírur? Mung- baunaspírurnar eru hinar góðkunnu kín- versku spírur sem ræktaöar eru víöa um heim og hafa verið notaöar í austurlenskri matargerö í margar aldir. Og alfalfafræin sem einnig eru mikiö notuö til spírunar eru af einni elstu grænmetistegund náttúrunnar sem ræktuö hefur veriö í yfir 2000 ár. Viö segjum frá þessari nýjung a matarmarkaöin- um, hvernig auöveldast er aö láta fræ og baunir spíra í eldhúsinu, og fylgjumst meö matreiöslumeisturum nokk- urra veitingahúsa í borginni búa til veislurétti úr þessu hráefni. Getuleysi karla 37 Sjónvarp 44/45 Alþýðuvísindi 50 Kappræðueinvígi 40/41 Útvarp 46 Dans, leikhús, bíó 50/53 Hvað er að gerast? 42/43 Heimilishorn 47 Velvakandi 54/55

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.