Morgunblaðið - 20.01.1984, Side 4

Morgunblaðið - 20.01.1984, Side 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 „Hvaö er þetta gras aö gera á diskinum mínum,“ spyr maöurinn á næsta boröi gramur, og horfir ásakandi á konu sína er hún réttir honum diskinn meö hrásalatinu. „En elskan mín, þetta eru þessar spírur, sem eiga aö vera svo hollar,“ svar- ar konan undurblíö á svip. Maðurinn er greini- lega ekki alltaf í sunnu- dagsskapi á sunnudög- um, því hann hrifsar til sín diskinn, tekur allar baunaspírurnar og hvolf- ir þeim í öskubakkann á boröinu, meö viöeigandi tuldri ofaní bringuna. „Spírur, o[ bara.“ Bélu- grafni unglingurinn viö hliðina á manninum í mánudagsskapinu grettir sig líka og spírurnar hans fara sömu leið og hinar. HVAÐ ER ÞETTA »gras“ AÐ GERA HÉR Baunaspírurnar eru búnar að sprengja sér leið gegnum menningarmúrinn og eru nú m.a. notaðar í marga rétti á veitingahúsunum Austurlenska Ævintýrið heitir fyrirtæki í Kópavoginum sem framleiðir baunaspírur og hór má sjá framleiðsluna ásamt baunaspírunarvélinni. (Ljósm.: Friðþjófur) Eftirfarandi upplýsingar um næringarinnihald baunaspíranna og nokkurra grænmetistegunda fengum viö í skýrslum hjá Öldu Möller matvælafræðíngi, tölurnar sýna efnainnihald af hverjum 100 grömmum. Mung bauna- spírur Alfa Alfa- fræ Salat blöó Gúrka Rauóir tómatar Hvítkál Gul- rætur orka 35 kkai 13 15 22 24 42 vatn 88,8g 95,5 95,5 95,1 93,5 92,4 88,2 prótein 3,8g 2,8 0,9 0,9 1,1 1,3 1,1 fita 0,2g 0,4 0,1 0,1 0,2 0,2 0,2 kolvetni 6,6g 1,1 2,9 3,4 4,7 5,4 9,7 steinefni 0,6g 0,2* 0,6 0,5 0,5 0,7 0,8 járn 1,3mg 0,5 1,1 0,5 0,4 0,7 vítamín A 0,006mg 0,1 0,08 0,3 0,04 3,3 vítamín Bí 0,13mg 0,06 0,03 0,06 0,05 0,06 vítamín B2 0,13mg 0,06 0,04 0,04 0,05 0,05 vítamín C 19mg 6 11 23 47 8 * Upplýsingar vantar um vítamín og járninnihald alfa alfa- frœjanna. Eins og sjá má af þessari töflu er próteininnihaid mungbaunanna og alfa alfa-fræjanna talsvert hærra en í grænmetistegundunum. Matur Valgerður Jónsdóttir Já, baunaspírurnar eru búnar að sprengja sér leiö gegnum menningarmúrinn og hafa komist á borðið hjá hinum al- mennu veitingahúsum. Það eru þó ekki allir jafnneikvæöir og ofannefndir feðgar, því flestir hafa tekiö þessari nýjung vel. En hvað eru spírur? Eins og nafnið gefur til kynna eru það baunir og fræ sem látin eru spíra. Algengast er að nota alfalfa-fræ og mung-baunir í þessum til- gangi. Og þó feðgarnir sem viö sáum á veitingahúsinu hafi látið sér fátt um finnast og lagt sitt af mörkum til aö koma spírunum á haugana, eru baunaspírur góöur valkostur á fæöumarkaöinum í dag, ferskar eru þær lifandi fæða, reyndar það lifandi, aö þær eru enn aö vaxa meöan þeirra er neytt. Aö auki er auð- velt að rækta þær heima í eld- húsinu, því til aö láta baunir og fræ spíra þarf aöeins vatn og gott ílát. En hver er saga baunaspíranna? Alfalfa-fræin, sem mikið eru notuö til spírunar, eru af einni elstu grænmetistegund náttúr- unnar, og hefur hún veriö í rækt- un í yfir 2000 ár. Fyrir mörgum öldum notuðu arabar jurtina sem fóður handa hestum sínum og þar sem þetta fóður geröi hest- ana bæöi þróttmikla og fráa á fæti, ákváöu húsbændur þeirra aö reyna notkun þess sjálfir. Og árangurinn lét ekki á sór standa, þeir gáfu því jurtinni nafnið sem hún ber enn þann dag í dag, al- fal-fa, en þaö orð þýöir „faðir alls fóöurs". Alfalfa inniheldur öll þekkt vítamín sem nauösynleg eru mannlegum líkama. Mung-baunasþírur eru hinar góökunnu kínversku baunaspírur sem ræktaðar eru á ýmsum stööum jarðarinnar. Þær hafa veriö notaðar í austurlenskri matargerö um aldir og eru enn í dag einn nauðsynlegasti vítamín- gjafinn í fæðukeöju austurlanda- búa. Lækningamáttur baunaspír- anna var talinn mikill, fyrir rúm- um 5000 árum var gefin út bók í Kína um lækningajurtir, en þar mælir sjálfur keisarinn sérstak- lega meö baunaspirum til lækn- inga á meltingartruflunum, vöövakrampa og ýmsum vanda- málum í sambandi viö hár og hörund. Á seinni hluta 16. aldar kom fram í Kína mjög ítarleg bók Pen Tsaó Kang sem fjallaði um lyfjafræöi, en þar er enn frekar útskýrö hæfni baunaspírunnar til aö minnka bólgur, lækna vatns- sýki og gigt, draga úr hitasótt og yfirleitt til aö hressa upp á líkam- ann. Þótt baunaspírurnar hafi þannig veriö viöurkenndar um a'dir í Austurlöndum vöktu þær fyrst athygli á Vesturlöndum þeg- ar Cook landkönnuöur sigldi um heimshöfin í yfir 10 ár, án þess aö missa einn einasta mann úr skyrbjúgi, sem þá var með verstu sjúkdómum. Leyndarmál land- könnuöarins var daglegur skammtur af hituöu malti, sem búiö var til úr baunasþírum. Árið 1775 sæmdi konunglega lækna- félagiö hann Copley-gulloröunni vegna framlags hans til eflingar heilbrigðis um borö í skipum. Baunaspírur eru ódýrar og eins og áður sagöi er auövelt er aö rækta þær í eldhúsinu. Ódýr- asta aöferöin er áhrifarík og sáraeinföld. Sléttfull matskeiö af fræjum er sett í hreina gler- krukku eöa ílát. Þá er tekinn smábútur af grisju eða svipuöu efni sem hleypir vatni í gegnum sig, sett yfir opiö og fest niður meö teygju. Krukkan er fyllt með volgu vatni og hrist vel til aö skola fræin. Þá er vatninu hellt af og þetta endurtekið 2—3 sinn- um. Þá er krukkan látin liggja á hliðinni til aö tæma hana betur af vatninu. Fræunum er dreift um allar hliöar krukkunnar, og síöan þarf aö fylla krukkuna meö volgu vatni tvisvar á dag, t.d. á morgn- ana og á kvöldin, hrista hana og hella síöan vatninu af og þá fara fræin að Sþíra von bráöar. Best er aö geyma krukkuna á hliöinni í eldhúsinu, í birtu eöa myrkri, viö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.