Morgunblaðið - 20.01.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.01.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 39 ast; þarna er um aö ræöa hæfn- isskort mannsins til aö geyma í | einu í höföinu nema eins og sjö til átta stakar, óskyldar tölur eða talnaraöir. Hafi þess vegna hinar nýju upplýsingar, sem manni ber- ast, ekki einhverja sérstaka þýö- ingu og merkingu, þá er hætt viö, aö þær gufi aftur upp eftir 30 til 60 sekúndur. Upplýsingar lagðar á langtímaminni Sálfræöingar, sem starfa aö vitsmunagreiningu, halda því fram, aö til þess aö menn geti haldiö lengur í upplýsingar, sem manni berast, og flutt þær frá skamm- tíma-minninu til langtimaminnis- ins, þar sem unnt er aö halda nýj- um upplýsingum föstum um aldur og ævi, veröi maöur aö beita ýms- um markvissum aðferöum viö hversdagslega upplýsingasöfnun. Þessar aöferöir fela ekki eingöngu í sér, aö maöur beinlínis „æfi“ — þ.e. endurtaki fyrir sjálfum sér — þær upplýsingar, sem maöur gjarnan vill halda föstum í minninu, heldur einnig, aö þessar upplýs- ingar séu endurunnar, gaumgæfö- ar og komiö skipuiega fyrir. Sú hugmynd, sem liggur aö baki þessum námsaöferöum er sú, aö langtímaminniö sé starfrækt meö allt aö því óendanlega flóknu kerfi samtengdra upplýsingaklasa og tengsla. Þaö víðfema samsafn af sérstakri sérsviðsþekkingu, sem sérfræöingar hafa til aö bera, og William Chase kallar starfsminni, gerir þaö aö verkum, aö nýjar upp- lýsingar festast fljótt í minninu, sem hefur aö geyma fyrir mikiö af þræltengdum upplýsingum. Þeir, sem ekki búa yfir slíkri sérþekk- ingu en eru aö reyna aö halda nýj- um upplýsingum föstum í minninu, ættu aö umbreyta þeim í auöskilj- anlegri þekkingar-stafla eins og sérfræöingarnir gera sjálfir og skapa því næst festiþræði meö því aö tengja þessa nýfengnu þekk- ingar-stafla á eins marga vegu og hægt er viö upplýsingar, sem þeg- ar liggja fyrir í forðabúri minnisins. „Meö því aö koma á tengslum viö þekkingu, sem þegar er fyrir hendi, opnar maöur sér leið til aö veita nýjum upplýsingum viötöku.“ Hlaupatímar þeir, sem Dario Don- atelli styöst viö, og þaö hljóöfræöi- kerfi, sem Arthur Benjamin hefur tileinkað sér, eru einkar lýsandi dæmi: Samhengislausum tölum er umbreytt í auöæföa þekkingar- stafla og svo umstaflað aftur í upp- lýsingar, sem fyrir hendi eru í minninu. Sálfræöingarnir hafa fylgst grannt meö veitingaþjóni einum í bænum Boulder í Coloradofylki í Bandaríkjunum, John Conrad aö nafni, en hann er fær um aö muna allt aö nítján mismunandi samsett- ar matarpantanir, sem hann tekur viö í einni umferö — og er þá um aö ræöa mismunandi samsettar salatsósur og mismunandi fyrir- mæli um matreiösluaöferöir kjöt- réttanna. Conrad leggur þetta allt á minniö meö því aö beita flóknu stöflunar-kerfi og samtengingum og tilbúnum hugarmyndum. Conrad kom sér upp þessu minn- isatriðakerfi á nokkurra mánaöa tímabili; hann haföi fljótt gert sér Ijóst, aö hæfni í aö muna mikinn fjölda pantana í einu, gaf meira af sér í þjórfé. „Ég haföi alltaf þennan aukaskilding í huga,“ segir hann til skýringar. Algeng aðferö (sem ræðusnill- i ingar Rómverja hagnýttu sér) til þess aö muna betur heila lista af mismunandi efnum, er kölluö loci. Maöur byrjar þá á því aö velja sér einhvern ákveöinn staö, til dæmis eigiö heimili, sem maöur gjörþekk- ir. Meö þvi að ganga hægt fam meö veggjum hússins eöa ganga um húsiö, merkir maður í huga sér eitthvaö um tuttugu staöi: útidyr, sjónvarpshorniö, ísskápinn, kjall- arastigann og svo framvegis. Til þess aö muna vissan lista af efn- um, tengir maöur hvert og eitt efni viö ákveöinn staö og þá helzt meö einhverjum átakamiklum, leikræn- um ímyndunum. „í reynd gefur loci-aöferðin manni yfirlit um upplýsingar, sem maöur býr yfir og geymdar eru í minnisforöanum. Þaö kemur á óvart hve auövelt reynist aö muna gönguferöina um húsiö sitt og uppgötva hin mismunandi efni um leiö,“ segir John Hayes. Víðtækari kennsluaðferðir Mikill hiuti þeirrar kennslu í raungreinum, sem fram fer í skól- um, ber, aö áliti sálfræöinganna, sáralítinn keim af þeim hugsunar- hætti, sem vísindamenn tíöka í i hinum raunverulega heimi og hvernig þeir notfæra sér staö- reyndir. Algengast er, aö dæmi í kennslubókum séu höfö allt of ein- ! föld í sniöum og geri naumast aör- ar kröfur til nemandans en aö hann bæti inn fáeinum jöfnum, sem hann er nýbúinn aö læra utanbókar. Sálfræöingar í vits- munasálfræöi mæla í staöinn fremur meö flóknari dæmum í lik- ingu viö þau, sem vísindamenn veröa aö kljást viö í reynd, oft illa skilgreind dæmi meö ónothæfum upplýsingum í bland. Einnig leggja þeir til, aö viö lausn slíkra dæma veröi fariö aö beita mun við- feömari, hagnýtari og starfrænni aðferðum en hingaö til hefur tíök- ast. Herbert Simon og eiginkona hans, Dorothea, sem einnig starfar viö sálfræöideild Carnegie Mell- on-háskóla, hafa gert nákvæmar og víðtækar athuganir á þeim mis- munandi aðferöum, sem fólk beitir viö aö leysa flókin dæmi. Eitt slíkt dæmi, sem kallað var „Vandræöa- ástand" lýsir eftirfarandi kringum- stæöum: Tom Swift og áhöfn hans brotlenda á tunglinu. Til allrar hamingju tókst þeim aö bjarga nauösynlegustu súrefnisbirgöum, nokkur þúsund metrum af álpíp- um, vatnsdælu, sem gengur fyrir sólarorku og poka af maísútsæöi. í fimm km fjarlægð frá lendingar- staö þeirra fundu þeir stóra og góöa uppsprettulind. Þá fundu þeir einnig tvo staöi, sem litu út fyrir aö hafa frjósaman jaröveg: annar staöurinn var rúmlega einn hektari í tveggja mílna fjarlægö frá lindinni en hinn staöurinn um þrír og hálfur hektari og ieit út fyrir aö geta gefið betri uppskeru, en var hins vegar í fimm mílna fjarlægö frá uppsprett- unni, í andstæöri átt viö fyrri staö- inn. Álrörin myndu ná til hvors staöarins fyrir sig en ekki til þeirra beggja. Afköst vatnsdælunnar reyndust einkar takmörkuö, en þaö ylli aftur því, aö maísuppsker- an hlyti aö veröa mun minni en jarövegurinn gæti annars gefiö meö nægilegri áveitu. Dæmiö, sem stúdentarnir áttu svo aö leita úr- lausnar á, var þá sem sagt: Hvorn ræktunarstaöinn ættu tunglfararn- ir aö taka til áveitu til þess að rækta eins mikiö af maís og frek- ast væri unnt? Næstum því allir stúdentar og deildarkennarar, sem tóku saman þátt í þessari tilraun sálfræöinganna, beittu viötekinni kennslubókaraöferö til aö leysa vanda Swifts og manna hans. Éöl- isfræöingur einn, sem Simonhjónin kölluöu PH3, var dæmigeröur fyrir þá aöferö. Meö því aö taka ýmsar jöfnur fyrir þrýstiaflbúnaö og vél- búnaö meö í reikninginn, komst hann aö þeirri niöurstööu, aö þar sem stærö jaröskikanna skipti ekki máli í þessu dæmi, myndi sá jarðskiki, sem fjær væri uppsprett- unni gefa mesta maísuppskeru. Annar þátttakandi í þessari til- raun, efnaverkfræöingur nokkur, sem kallaöur var CE8, beitti gjör- ólíkri aöferö við aö finna lausn á þessu úrlausnarefni. Hann byrjaöi á því aö endurskilgreina allt dæm- iö: Þarna væri ekki einungis um aö ræöa, hvora jaröspilduna ætti fremur aö taka til ræktunar, heldur hvernig „útvega ætti nægilega næringu handa Swift og mönnum hans“. Sú lausn, sem hann lagöi fram var langtum nákvæmar unnin í öllum smáatriöum, byggöist aö nokkru á þekkingu hans á land- búnaöi og grasafræöi og fól í sér hugmyndatengsl og verkfæri, sem ekki voru nefnd í lýsingu dæmis- ins. Einnig tók lausn hans tillit til sólarljóssins, áburöargjafa, hita- stigs og jafnvel möguleikanna á aö nota skurði, vökvaþrýstidælur og loftþrýsting sem virkari aöferöir en rörin til aö flytja vatniö, og þannig kynni jafnvel aö vera unnt aö veita vatni á báöar landspildurnar. Um þennan þátttakanda i tilrauninni komust Simonhjónin svo aö oröi, aö CE8 „hafi brugðist viö fremur eins og raunverulegur Tom Swift myndi hafa gert, ef hann stæöi andspænis þeim aöstæöum aö þurfa aö leita ráöa til aö lifa á tunglinu viö þau skilyrði, sem lýs- ingin haföi aö geyma." Þaö þykir Ijóst, aö í hefðbund- inni kennslu fái námsmenn á borö viö CE8 ekki tilhlýöilega tilsögn í því, hvernig takast eigi á réttan hátt á viö úrlausnarefni úr heimi raunveruleikans, og bendir þetta eindregið til „alvarlegra missmíöa, sem kunna aö vera á menntun manna í raunvísindum meö tilliti til raunverulegra starfshátta." Fræðirök og reynd Sérfræöingar á sviöi vitsmuna- sálfræöi eru jafnan gagnrýnir and- spænis formal afleiöslu sem aö- ferö viö röksemdafærslu, þar sem eingöngu er stuöst viö óhrekjan- legar grundvallarreglur og þær haföar sem útgangspunktur; sama gildir um föst lögmál, sem svo mik- il áhersla er lögö á i kennslubókum almennt. Ein af þeim þýöingar- mestu niöurstööum, sem vits- munasálfræöin hefur komizt aö, er orðuö af Andreu diSessa, sál- fræöingi viö MIT í Bandaríkjunum: „Afleiösla er heldur vesælt hugs- anamynstur." Sá framgangsmáti, sem sérfróöir vísindamenn helzt beita — og raunar viö öll sömul, ef út í þaö er fariö — þegar þeir leita nýrra aöferöa viö lausn á einhverju verkefni, byggist í reynd miklu fremur á beinum, eöiislægum hughrifum, á ályktunum út frá stöku atriðum, tilgátum og jafnvel á hæpnum röksemdum. „Sér- fræðingum finnst rökrétt hugsun heldur hvimleiö og allt of mikill seinagangur á henni,“ segir Paul Johnson, sálfræöiprófessor viö há- skólann í Minnesota í bókinni „Al- heimurinn hið innra" sem Morton Hunt tók saman og ritstýröi. „Þannig fer sérfræöingurinn í læknisfræöi til dæmis ekki út í neina tilgátukennda afleiöslu né þreifar sig þannig áfram skref fyrir skref viö sjúkdómsgreiningu eins og honum var kennt í skóla, heldur kemur auga á einhver sjúkdóms-' einkenni, sem hann þekkir af víö- feömri reynslu sinni. Þá fær hann fljótlega hugmynd um, hvaö aö sé, og fer þá fyrst aö bera sig saman viö upplýsingar, sem kunna annaö hvort aö staöfesta grun hans eöa afsanna. Áhrifarík tilsögn ætti því aö sýna, hvernig sérfróöir menn taka á margræðum úrlausnarefnum, á hvern hátt þeir greina á milli beinna og óbeinna upplýsinga, hvernig þeir beita eölislægum hugboöum, álykta víöara sam- hengi út frá einstökum atriöum, og hvernig þeim veröur Ijóst, hvort þeir eru á réttri. braut eöa hefur boriö af leiö. „Mörgum kennurum finnst, aö þeir eigi einungis aö tala um réttu aöferðina viö aö gera eitthvað og megi fyrir enga muni nefna rangar aöferöir til þess aö rugla ekki nemendur í ríminu," segir Jack Lochhead viö Massa- chusetts-háskóla. En hann segist stundum fara þannig aö í kennslu- stundum sínum; „viö reynum stundum aö rugla þá viljandi, af því aö þaö getur komiö fyrir, aö menn skilji eingöngu þaö sem veriö er aö gera, ef þeir hafa fyrst veriö rugl- aöir í ríminu og þurfa svo sjálfir aö finna leiðina út úr ógöngunum. Eöa eins og Lois Greenfield, sál- fræöingur viö Wisconsin-háskóla kemst aö oröi: „Þaö ætti endilega aö láta stúdentana líka sjá öll riss- blöðin, sem bögglaö var saman og fleygt í ruslakörfuna, þaö á ekki bara aö sýna þeim óaöfinnanlega glæsilega lausn á því úrlausnar- efni, sem veriö var aö glíma viö. Þar sem þeir vísindamenn, sem leggja stund á vitsmunasálfræði, eru engan veginn ánægöir meö aö bæta eingöngu gæöi kennslunnar í eðlisfræði og stæröfræöiúrlausn- um, hafa þeir á síðustu árum snúiö sér aö þvi aö skrifa þó nokkrar bækur um aöferöir viö aö finna lausnir á ýmsum almennum vanda- málum manna. Þessar bækur hafa svo aftur leitt til þess, aö stofnaö hefur veriö til námskeiöa viö fjölda háskóla í Bandaríkjunum til þess aö kenna fólki aö leita lausna á slíkum vandamálum. Bækurnar byrja á því aö taka fyrir ofur ein- föld oröadæmi. Einkennandi er sú aöferö, sem rétt þykir aö beita viö úrlausnarefni eins þaö aö velja á milli allmargra leiöa þá einu leiö, sem maöur getur fariö frá X til Y, en þá þykir bezt aö byrja aftan frá á úrlausninni. Þótt þaö kunni nefnilega aö vera margar leiöir, sem liggja frá X í áttina til Y, þá kann aö koma í Ijós, aö þaö er aðeins ein einasta fær leiö frá Y til X. En brátt er stúdentinn svo látinn fást við miklu flóknari, verr skil- greind úrlausnarefni, þar sem kraf- izt er raunsærri ákvöröunartöku, og hann veröur aö beita fjölþættu kerfi til þess aö geta vegið og met- iö sennilega möguleika, áhættur á móti ábata og útgjöld á móti hagn- aöi til þess aö finna réttu lausnina. Potturinn og pannan Matreiöalumaður Siguröur Sumarliöason Fiskréttur aö austurlenskum hntti 100 g hörpuskelfiskur 100 g rækjur 100 g heilagflski (skorið i bita) 100 g baunaspírur 1 stk. rauö eöa græn paprika 2 stk. hvítlauksrif (smátt skorin) 'ft dl jurtaolía V4 tsk. salt '/«tsk. karrý % tsk. pipar 1 msk. estragonedik 2 msk. kínversk soyasósa Olían er hituö i djúpri pönnu, laukur, hvítlaukur og paprika sett út i og látiö krauma. Því næst er baunaspírunum bætt út í og látiö krauma áfram. Hörpu- skelfiskinum og heilagfiskinum bætt út i ásamt öllu kryddinu og látiö krauma áfram. Aö lokum er rækjunum, estra- gonedikinu og soyasósunni bætt saman viö og látiö gufusjóöa augnablik. Fram- reitt meö hrísgrjónum og soyasósu. Veitingahúsiö Torfan Matreiöslumaður Óli Haröaraon Baunaspirusúpa 2—300 g nauta- eöa kjúklingakjöt, skorið í þunnar ræmur 2 hvítlauksgeirar, maröir 2 tsk. steikt sesamfræ '/4 b. púrrulaukur, smátt skorlnn salt og pipar 6 msk. soyasósa 1V4 msk. sesamolía 200 g ferskar baunaspírur Vh I vatn eöa kjúklingasoð 1 tsk. þriöja kryddiö (MSG.) Blandiö saman kjötinu, sesamfræjun- um, helmingnum af púrrulauknum, salti og pipar, ásamt helmingnum af soya- sósunni. Hitiö olíuna. Þegar olían er oröin vel heit er blöndunni hellt í pottinn og hreyfisteikt þar til allt er oröiö jafn brúnaö. Bætiö baunaspírunum í pottinn og hreyfisteiklö. Helliö síöan vatninu, því sem eftir er af soyasósunni yfir og látiö suöuna koma upp. Látiö sjóöa viö vægan hita í 3 mín. Bætiö afganginum af púrrulauknum í og sjóöiö í 2 mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.