Morgunblaðið - 20.01.1984, Síða 10
HVAD ER AD GERAST UM HELGINA?
42
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984
FERÐIR
ALLTAF Á LAUGARDÖGUM
Bladburöarfólk
óskast!
fRorgiiiiÞIafrife
Norræna húsiö:
íslenska óperan:
Frumsýning á
Rakaranum í
Sevilla
íslenska Óperan frumsýnir í kvöld gamanóperunna Rakarann í
Sevilla eftir Gioacchino Rossini, en hún er ein vinsælasta ópera
höfundar.
Óperan fjallar um ungan greifa sem reynir aö ná ástum yngis-
meyjarinnar Rósínu, en á vió vonbrigöi aö etja og beitir því ýmsum
brögöum í mörgum gervum.
í aöalhlutverkum eru Júlíus Vífill Ingvarsson, Kristinn Sigmunds-
son, Sigríöur Ella Magnúsdóttir, Kristinn Hallsson og fleiri.
Austurbær
Ármúli 1 —11
Síðumúli
Þingholtsstræti
Freyjugata 28—49.
Bergstaöastr. 1—57.
La Traviata
La Traviata veröur sýnd á
sunnudagskvöld kl. 20. Er þetta
16. sýning.
I aöalhlutverki er Ólöf Kolbrún
Haröardóttir, en í öörum helstu
hlutverkum eru Garðar Cortes,
Halldór Vilhelmsson, Anna Júlí-
anna Sveinsdóttir og Elísabet Erl-
ingsdóttir, Kristinn Hallsson og
Hjálmar Kjartansson.
Útivist:
Ferö aö
Gullfossi
Eftir frostakaflann mikla aö und-
anförnu er Gullfoss í stórkostleg-
um klakaböndum núna. Útivist
efnir þvi á sunnudaginn kl. 10.30 til
feröar aö Gullfossi í klaka.
Kl. 13 á sunnudaginn veröur
fjöruganga á Stórstraumsfjöru.
Gengiö verður fjöru frá Kiöafellsá
aö Saurbæ á Kjalarnesi. Fræöst
verður um þörunga, skeljar og
annaö fjörulíf. Þetta er 2. ferö Úti-
vistar í kynningu á Esju og um-
hverfi. Brottför í feröirnar eru frá
Bensínsölu BSÍ. í kvöld kl. 20 er
farið í þorraferö í Borgarfjörö.
Ferðafélag íslands:
Skíðaganga á
Mosfellsheiði
Feröafélagiö fer á sunnudag í
skíðagönguferð á Mosfellsheiði.
Gengiö veröur i tvo til þrjá tíma og
komið til baka um 17.30. Einnig kl.
13 veröur boöiö upp á gönguferö í
Kollafiröi, í fjörunni eöa upp meö
Mógilsá/Kollafjarðará eftir aö-
stæöum og veöri. Nú gildir aö
huga vel aö klæönaðinum og hafa
meö sér nesti.
Færeyja-
kynning
I fundarsal Norræna hússins
verður á morgun, laugardag,
opnuö kynning á Færeyjum. Viö
opnunina flytja ávörp þau Guörún
Halldórsdóttir, skólastjóri Náms-
flokka Reykjavíkur, Steingrímur
Hermannsson, forsætisráöherra,
og Erlendur Patursson, lögþings-
maöur Færeyja (á meöfylgjandi
mynd), sem heldur fyrirlestur um
samskipti eyþjóöanna þriggja í
N-Atlantshafi.
Á þriöjudag hefst síöan nám-
skeiö um Færeyjar. Þá veröur
mánaöarleg kynning á Færeyjum
sem hefst meö bókmenntakvöldi
21. febrúar.
Námsflokkar Reykjavíkur, Nor-
ræna félagið, Norræna húsiö og
Færeyingafélagiö standa aö þess-
ari Færeyjakynningu og nám-
skeiöi.
Erlendur Patursson
LESBOE
MÉR FINNST EG VERA
LUKKUNNAR PAMFÍLL
Samtal viö Sigríöi Ellu Magnúsdóttur söngkonu í
tilefni komu hennar til að syngja í Rakaranum í
Sevilla.
í UMSÁTRI ÍSBJARNA
Bærinn Churchill viö Labradorflóann í Kanada
veröur í vegi heillra hjarða ísbjarna í árlegri ferö
þeirra meöfram ströndinni.
SMÁBORGARINN ER MEÐ
HVERT SEM HALDIÐ ER
Systa og Baddi eru íslenzkt ævintýrafólk, sem
hafa nú sezt aö í San Francisco — og þar hitti
Kristín Sveinsdóttir þau aö máli.
VALTÝR SVARAR FYRIR
FRÉTT UM SJÓHERNAÐINN
Annar hluti greinaflokks Péturs Ólafssonar um
Morgunblaösárin.
Vönduð og menningarleg helgarlesning
Kvikmyndasýn-
ing í MÍR-
-salnum
í MÍR-salnum veröur nk. sunnu-
dag sýnd sovéska kvikmyndin
„Einn möguleiki af þúsund". f
myndinni segir frá fallhlífasveit úr
Rauöa hernum sem send er inn á
hernámssvæöi nasista.
Leikstjóri er L. Kotsarjan og í
hópi leikenda er Anatolí Solonit-
syn. Myndin er meö ensku tali og
hefst sýningin kl. 16.00.
Samhjálp:
Samkoma
í kvöld
í félagsmiöstöð Samhjálpar, Þrí-
búö, aö Hverfisgötu 42, veröur í
kvöld haldin samkoma fyrir ungt
fólk. Aö lokinni dagskrá veröur
boöiö upp á veitingar.
SAMKOMUR
Norræna húsiö:
SÝNINGAR
Sýning
Árna Elfars
Árni Elfar opnar á laugardag
sýningu á tússteikningum, sem
hann geröi í ferö Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands til Þýskalands og
Austurríkis 1981.
Auk þess sýnir hann teikningar
af frægum listamönnum sem hér
hafa veriö á ferö, þeim Pavarotti,
Emil Giles, Victor Borge og Asken-
asy. Hafa listamennirnir áritaö
myndirnar.
Sýningin í Norræna húsinu er
fyrsta „stóra" sýning Árna, en áður
hefur hann sýnt á Mokka og
smærri stööum.
Sýningin veröur opin til mán-
aöamóta á opnunartíma Norræna
hússins, kl. 9—19, nema sunnu-
daga kl. 12—19. Aógangur er
ókeypis.
Sýning í sýngarsölum:
Sænski listamaðurinn C.F.
Reuterswárd. Sýning frá Malmö
Museum. Opin daglega kl. 14—19.
TÓNLIST
íslenska óperan:
FRÍ-klúbbur
stofnaður á ára-
mótafagnaöi
Útsýnar í kvöld
Áramótafagnaöur Útsýnar verö-
ur haldinn á Broadway í kvöld og
hefst hann kl. 20.00. Á fagnaöinum
verður einnig stofn FRi-klúbbsins,
feröaklúbbs sem allir frá 18 ára
aldri geta gerst meölimir í án
nokkurra skuldbindinga.
Á áramótafagnaöinum veröur
aö loknum kvöldveröi kvikmynda-
sýning, tískusýning, ballettsýning,
feguröarsamkeppni, bingó og
fleira.
LEIKHÚS
Litla leikfélagiö:
Spanskflugan
í Kópavogi
Litla leikfélagiö í Garöi sýnir nú
um helgina tvær sýnir nú um helg-
ina tvær sýningar á Spanskflug-
unni og veröa þær i Kópavogi.
Fyrri sýningin veröur í kvöld kl.
23.30 og sú síðari annaö kvöld á
sama tíma.
Höfundur Spanskflugunnar eru
þeir Arnold og Bach, en leikstjóri
sýningarinnar er Guörún Ás-
mundsdóttir.
Þjóöleikhúsiö:
Tyrkja-Gudda,
Skvaldur og
Lína
í Þjóðleikhúsinu verður leikrit
Jakobs Jónssonar frá Hrauni,
Tyrkja-Gudda, sýnt i kvöld, föstu-
dagskvöld, og á sunnudagskvöld
með þau Steinunni Jóhannesdótt-
ur, Sigurö Karlsson og Hákon
Waage í aöalhlutverkum. Skvald-
ur, gamanleikurinn eftir Michael
Frayn, veröur sýndur tvisvar á
laugardagskvöld, kl. 20.00 og
23.30. Þá verður barnaleikritiö
Lína langsokkur sýnt kl. 15.00 á
sunnudag, en aðeins eru eftir fjór-
ar sýningar á Línu.
Listmunahúsið:
Sýning Helga
Þorgils
Friðjónssonar
í Listmunahúsinu við
Lækjargötu verður opnuð á
morgun sýning Helga Þor-
gils Friöjónssonar kl. 14.00.
A sýningunni eru 60 verk,
málverk, teikningar, grafík,
bækur og skúlptúrar.
Helgi hefur áöur haldiö
sýningar, bæöi hér heima
og erlendis, nú síðast í
Museum Fodor í Amster-
dam, þar sem hann var einn
af níu íslenskum lista-
mönnum sem héldu þar
samsýningu.
Sýningin í Listmunahús-
inu er sölusýning og verður
hún opin alla virka daga
nema mánudaga frá kl.
10.00—18.00 og um helgar
frá kl. 14.00—18.00.