Morgunblaðið - 20.01.1984, Blaðsíða 11
Alþýóuleikhúsið:
Frumsýning
á
Andardrætti
Alþýöuleikhúsiö frumsýnir í
kvöld sýninguna Andardráttur
eftir David Mamet, en sýningin
samanstendur af tveimur stutt-
um leikritum eftir hann, Kynórum
og Tilbrigöi viö önd. Veröur sýn-
ingin á Hótel Loftleiöum, en í til-
efni sýningarinnar býöur Hóteliö
upp á svokallaöa leikhússteik,
matseöil sem sýningargestir geta
gætt sér á fyrir sýningar, í hléi og
eftir sýningar.
Andardráttur fjallar um náttúr-
una. I ööru leikritinu er þaö nátt-
úran í manninum, afbakaöar
hugmyndir fjögurra ungmenna
um lífiö, kynlífiö og tilveruna, en í
hinum leikritunum er þaö maöur-
inn í náttúrunni.
Leikstjóri sýningarinnar er
Svanhildur Jóhannesdóttir, en
þýöingu á verkunum önnuöust
Árni Ibsen, leikstjóri, og leikhóp-
urinn. Leikendur eru Helgi
Björnsson, Viöar Eggertsson, Ell-
ert A. Ingimundarson, Sólveig
Halldórsdóttir, Sólveig Pálsdóttir
og Kjartan Bjargmundsson, en
lýsingu annaöist Ingvar Björns-
son.
Akureyri:
40. sýning á
My Fair Lady
Leikfélag Akureyrar sýnir nú um
helgina tvær sýningar á söngleikn-
um My Fair Lady, í kvöld og á laug-
ardagskvöld. Eru þaö 39. og 40.
sýning á leiknum en áhorfendur
eru nú orönir rúmlega 8.000.
Fimmtíu manns taka þátt í sýn-
ingunni meö söng, dansi og hljóð-
færaleik. í aöaihlutverkum eru þau
Ragnheiöur Steindórsdóttir, Arnar
Jónsson, Þráinn Karlsson og Mar-
inó Þorsteinsson, leikstjóri og
dansahöfundur er Þórhildur Þor-
leifsdóttir og tónlistarstjóri er Roar
Kvam.
Sýningum á My Fair Lady fer nú
fækkandi, en Flugleiðir og ferða-
skrifstofurnar bjóöa upp á leikhús-
feröir til Akureyrar.
43
Leikfélag Reykjavíkur:
Gísl, Guð gaf
mér eyra og For-
setaheimsóknin
Leikfélag Reykjavíkur sýnir í
kvöld aöra sýningu á leikritinu Gísl
eftir Brendan Behan. Fimmtán
leikarar koma fram í sýningunni,
en leikstjóri er Stefán Baldursson
og tónlist er í höndum Siguröar
Rúnars Jónssonar. Gísl veröur
einnig sýnt á sunnudagskvöld.
Bandaríska leikritiö Guö gaf
mér eyra veröur sýnt á laugar-
dagskvöld, en leikritiö fjallar um
heyrnarlausa stúlku og ástarsam-
band hennar viö kennara sinn.
Leikstjóri er Þorsteinn Gunnars-
son og aöalhlutverk í höndum Sig-
urðar Skúlasonar og Berglindar
Stefánsdóttur.
Annaö kvöld veröur einnig miö-
nætursýning á Forsetaheimsókn-
inni í Austurbæjarbíói, en leikurinn
fjallar um heimsókn Frakklands-
forseta til venjulegrar fjölskyldu og
allan vandræöaganginn sem af því
hlýst.
Að gefnu
tilefni...
Aö gefnu tilefni ber að
minna á að fréttatilkynning-
um í þáttinn Hvaö er aö ger-
ast um helgina ber að skila á
miðvikudögum og í síöasta
lagi fyrir kl. 10.30 á fimmtu-
dagsmorgnum. Ekki er tekiö
viö fréttatilkynningum í gegn-
um síma nema frá aðilum
utan af landi.
Ásmundarsalur:
Málverk
Sævars
Daníelssonar
Sævar Daníelsson opnar á morgun, laug-
ardag, málverkasýningu í Ásmundarsal,
Freyjugötu 41. Hann sýnir þar 22 olíumál-
verk. Þetta er fyrsta einkasýning Sævars, en
hann hefur sýnt áöur á nokkrum samsýning-
um. Sýningin verður opin kl. 4 til 10 daglega
til 29. janúar.
Verð frá kr. 1984
289.800
Hagstæðir greiðsluskilmáiar
MUNIÐ AD VARAHLUTAÞJÓNUSTA OKKAR
ER í SÉRFLOKKI
C Bifreiðar og Landbúnaðarvilar hf Í
!■ Suðurlandsbraut 14 - Sími 38 600 ■ I
ÞAKRENNUR
úr plasti eöa stáli?
Plátisol er lausnin
Plátisol þakrennur, niöurföll og tilheyrandi er
framleitt úr 0,7 mm þykku galv. stáli sem er húöað
meö PVC efni í lit. • Meö þessari aðferð hefur
rennan styrk stálsins og áferö plastsins. • Efniö
er einfalt í uppsetningu. • Viö seljum þaö og þú
setur þaö upp án þess aö nota lím eöa þéttiefni.
• Hagstætt verö.
Kaupiö þakefniö hjá fagmanninum
jlj) Lindab Plátisol
Þakrennukerfi framtíðarinnar
Heildsala — smásala.
BREIÐFJÖRÐS
BLIKKSMIÐJA HF
Leitió nánari upplýsinga
að Sigtúni 7 Simi:29022
i