Morgunblaðið - 20.01.1984, Side 16

Morgunblaðið - 20.01.1984, Side 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 ípá X-9 HRÚTURINN 21.MARZ—19.APRIL ítj áti gott með að einbeita þér að andlegum og skapandi verk efnum. I»ú hefur áhyggjur af eyðslu annarra í fjölskyldunni. Þií þarft að eyða meiru í sam bandi við heilsuna. m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl l»ú átt auðveldara með að leysa vandamál sem upp kunna að koma innan fjölskyldunnar. I»ú færð góða hugmynd sem þu get ur notfært þér í fasteignavið- skiptum. Vertu á verði fyrir svikurum. ’/J/a TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍINl l»ú færð tækifæri til að græða ef þú stundar pappírsvinnu eða einhvers konar andleg störf. I»að er mikil hætta á misskiln- ingi. I»ú færð fréttir í póstinum dag sem þú veist ekki almenni lega hvernig þú átt að taka. SJjSð KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þú skalt notfæra þér nýjar að- ferðir og leiðir í dag. I»ú getur stórbætt afkomu þína og flýtt fyrir verkefni sem þú vinnur að, Þú skalt ekki taka neina áhættu í fjármálum. ÍSllLJÓNIÐ J23- JÍILl-22. ÁGÍIST Iti skalt IresU ollum viðskipl um sem varóa lasleignir. I'að eru alls kyns svik í gangi og þú skalt fara mjög varlega. ÁsUr- málin tjanga betur en þú þorðir að vona. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þér gengur best ef þú vinnur að fasteignaviðskiptum á bak við tjöldin. Þú þarft að fara sérlega varlega í dag. Það eru svikarar í kringum þig. VOGIN 23. SEPT.-22-OKT. Vinir þínir og það sem þeir eru að fást við hefur örvandi áhrif á þig. Þú þarf líklega að fara fleiri en eina ferð f dag. Þú skalt samt reyna að spara eins og þú getur. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. I*etta er góður dagur og þú get- ur komist langt í viðskiptum með hjálp fólks sem hefur völd og áhrif. I»ú þarft að láta einka málin sitja á hakanum og breyta áætlunum í þeim efnum. {JM BOGMAÐURINN SÍlS 22. NÓV -21. DES. Þú þarft líklega að fara í ferða- lag í dag vegna viðskipta sem þú átt við fólk sem býr lengra í burtu. Þú verður fyrir skemmti- legri reynslu. Vertu á verði í fjármálum. m STEINGEITIN 22DES.-19.JAN. I*ú skalt vera á verði vegna fjár- málanna og ekki fara að ráðum vinar þíns í þeim efnum. Vinur þinn á í vandræðum og biður þig um hjálp. Gerðu hvað þú getur en reyndu samt að spara. VATNSBERINN 20JAN.-18.FEB. Veikindi samstarfsmanns verða til þess að áætlun þín breytist. Tækifæri kunna að glatast. I»ú skalt hvorki lána né fá lánaða peninga. Ástarmálin ganga vel. »< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú færð gott tækifæri til þess að sýna hvað í þér býr. Þú þarft að breyta áætlunum þínum vegna fólks sem þú þekkir og býr langt í burtu. Reyndu að forðast ferðalög. FládtÖ /té/or Sannan/r </rrr yr/rrtrr? ör/öy S/arnesfft/ i/tJ</r/><*<)'/ng0r>/7a og /ro/r/ft/r 7/Jf T1/HM- þv, LATA M/6 FÁ VfAT p>ó >£%//• z/f/sosO, 06 S/AVAHN/H ? DYRAGLENS LJOSKA Ra|2 SEM HAMN ER BÚIMN APVIMNA SVD LEN6I HÉR...<^AFÉ6 ÓATSTU HONUM 20MIN- ÚTUR TIL APBIPJA UA1 KAOPH/EKMJM? N 0, ■njT nJou MiMú rui? TlL AO HyPJA Slð /^- Co. ' DRATTHAGI BLYANTURINN TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK I SHOUIDN'T BE TELLIN6 VOU THIS, CHARLES, BUT I FEEL I HAVE TO... T: PEPPERMINT PATTY 15 60IN6 TO A5K YOU TO HELP HER BA5EBALL TEAM í h YOUR 0PTIMI5M 5H0ULP BE FRAMEP, CHARLE5 ~lT íg ætti ekki að segja þér letta, Kalli, en niér finnst ég megi til... Kata kræfa stlar að biðja þig að biðja þig að hjálpa horna- boltaliðinu. Vill hún að ég GEFI UPP? Það ætti nú að innramma bjartsýnina þína, Kalli. BRIDGE Hittni í útspilum getur skipt tugum stiga í venjulegum sveitakeppnisleik. I sjöttu um- ferð Reykjavíkurmótsins sl. miðvikudag var það á valdi út- spilarans að hnekkja 7 grönd- um á hættunni. Hann átti þessi spil: Norður ♦ 982 VD4 ♦ KDG1096 ♦ 765 Sagnir höfðu gengið: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf 1 tígull 2 spsðar Pass 3 hjörtu P«88 4 spaðar Pass 4 grönd Pmss 5 lauf Pass 5 grönd PasH 6 hjörtu Pass 7 grönd P«sh Pass Pass N-S spila Vínarkerfið, en þó þannig að laufopnunin getur verið býsna sterk. Norður sýn- ir með sínum sögnum langan og góðan spaða, en fjögur og fimm grönd suðurs spyrja um ása og kónga. Norður á engan ás og tvo kónga. Hverju viltu spila út? Örugglega ekki tígli, svo mikið er víst. Ef tígulkóngur- inn væri rétta útspilið ætti spilið ekkert erindi á prent. En skoðum hina möguleikana. Fyrst er það spurningin: Á hverju byggist þessi slemma? Það er ómögulegt að segja til um það með nokkurri vissu, en það er líklegt að spaðinn sé lífliturinn. Norður á örugglega sjö spaða og kannski átta. En þó ekki ásinn, því suður hefur upplýst í sögnum að hann á alla ásana. Þá er það spurning númer tvö: Er nokkur leið að eyði- leggja þessa sjö til átta spaða- slagi, sem sagnhafi virðist eiga? Norður á tvo kónga, spaðakónginn væntanlega og annað hvort lauf- eða hjarta- kónginn. Ef suður á spaðaás- inn blankan — sem er liklegt — og hliðarkóngur norðurs er líka blankur — sem er enn lík- legra — er hægt að ónýta spaðalitinn með því að hitta á útspil í þeim lit sem norður á kóng blankan, þ.e. hjarta eða laufi. Sagnir suðurs benda til að hann eigi lengra lauf en hjarta (hann opnaði ekki á tveimur hjörtum) og því hlýt- ur að vera meira vit í þvl að spila út laufi: Norður ♦ KD1076542 Vestur * 76 Austur ♦ 982 ♦ ~ ♦ G ♦ D4 *K ♦ 10853 ♦ KDG1096 ♦ 752 *765 Suður *G942 ♦ Á ♦ ÁKG92 ♦ Á4 ♦ ÁD1083 Utspilið er einfalt þegar far- ið er yfir rökin iið fyrir lið. En við borðið tók það vestur um tvær sekúndur að spila út tíg- ulkóngnum. Máttur vanans að verki. j SKAK Á bandaríska meistaramót- inu í Greenville í Pennsyl- vaníu í sumar kom þetta enda- tafl upp í viðureign tveggja af öflugustu stórmeisturum Bandarikjamanna. James Tarj- an hafði hvítt, en Lev Alburt svart og átti leik. 65. — f3! (Lakara var 65. — Kd2, 66. Bh5) 66. Bh5 (Eða 66. gxf3 — Kd2 og svo frv.) 66. — e2+, 67. Kel — Bg2 mát.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.