Morgunblaðið - 20.01.1984, Page 20

Morgunblaðið - 20.01.1984, Page 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 LAUGARÁS Simsvari I 32075 HaSKOLABIO im- simi 22110 -m Hver vill gæta barna minna Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar i Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðalhlut- verk: Roy Scheider, Warren Oata, Malcolm McDowell, Candy Clark. íslenakur texti. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Hækkaö varð. -------------B-salur------------ Pixote Afar spennandi ný brasilísk-frönsk verölaunakvlkmynd i litum, um ung- linga á glapstigum. Myndln hefur alls staöar fengiö frábæra dóma og veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlut- verk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera. islenzkur texti. Sýnd kl. 7.05, 9.10 og 11.15. Bðnnuð bðmum innan 16 éra. Annie Heimsfræg ný stórmynd um munaö- arlausu stúlkuna Annie. Sýnd kl. 4.50. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Allra tíma toppur James Bond 007! Leikstjóri: John Glenn. Aöalhlut- verk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í dolby. Sýnd i 4ra rása Starescope stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hörkuspennand! kúrekamynd í þrí- vidd í algjörum sérflokki. (Ath.: ný og betri þrívíddargleraúgu.) Bönnuð innan 14 éra. Sýnd kl. 9 og 11. BIG BAD MAMA Spennandi og skemmtlleg lltmynd, um hðrkukvenmann, sem englnn stenst snúning, meö Angie Dickinson. Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 og 5.15. TÓNABÍÓ Sími 31182 Jólamyndin 1983: OCTOPIJSSY « TT7 OJ BÍÓNER Meiriháttar sjónhverfingar í úrvals kúrekamyndinni í opna skjöldu Sími 11544. Stjörnustríö III Fyrst kom „Stjörnustríð", og sló öll aösóknarmet. Tveim árum síöar kom „Stjörnustríö ll“, og sögöu þá flestir gagnrýnendur, aö hún væri bæöi betri og skemmtilegri, en nú eru allir sammála um, aö sú síöasta og nýj- asta, „Stjörnustríð lll“, slær hinum báöum viö, hvaö snertir tækni og spennu. „Ofboöslegur hasar frá upp- hafi til enda." Myndin er tekin og sýnd i 4ra rása I lf ||dolbysystem| Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford, ásamt fjöldinn allur af gömlum kunningum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum furöulegum nýjum. Sýnd kl. 5, 7.45, og 10.30. Hækkað verð. fslenskur texti. . ÞJOÐLEIKHUSID TYRKJA-GUDDA í kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20. SKVALDUR laugardag kl. 20.00 SKVALDUR Miönætursýning laugardag kl. 23.30. LÍNA LANGSOKKUR sunnudag kl. 15. Fíórar sýningar eftir. Litla sviðið: LOKAÆFING þriöjudag kl. 20.30 Vekjum athygli á „Leikhúsveislu" á föstudögum og laugardögum sem gildir fyrir 10 manns eða fleiri. Inni- falið: Kvöldveröur kl. 18.00, leiksýning kl. 20, dans á eftir. Miðasala kl. 13.15—20.00. Sími 1-1200. Njósnabrellur Mynd þessi er sagan um leynistríðiö sem byrjaöl áöur en Bandaríkin hófu þátttöku opinberlega i siöari heims- styrjöldinni, þegar Evrópa lá aö fót- um nasista. Myndin er byggö á metsölubókinni A Man Called Intr- epid. Mynd þessi er einnig ein af síö- ustu myndum David Niven, mjög spennandi og vel gerð. Aöalhlutverk: Michael York, Barbara Hershey og David Niven. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 14 éra. leikfElag REYKJAVÍKIJR SÍM116620 GÍSL 2. sýn. í kvöld uppselt Grá kort gilda 3. sýn. sunnudag uppselt. Rauð kort gilda 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Blá kort gilda 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Gul kort gilda. GUÐ GAF MÉR EYRA laugardag kl. 20.30. HARTIBAK miövikudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími5024Q SIMI 18936 A-salur Bláa þruman (Blue Thunder) Jólamyndin 1983 Nýjasta „Superman-myndin“: ann Grtlndgens sem gekk é méla nasístum. Óskars- verðlaun sem besta erlenda myndin 1982. Leikst|óri: Istvan Szabó. Aöalhlutverk: Klaus Msria Brandauer (Jóhann Kristófer f sjónvarps- þéttunum). — Sýnd kl. 7 og 9.30. Bðnnuð innan 12 éra. — Hækkað verö. Allra síðasta sinn. Raunsæ og afar áhrifamikil kvik- mynd, sem lætur engan ósnortinn. Dauövona 10 barna móðir stendur frammi tyrir þeirri staðreynd að þurfa að finna börnunum sínum ann- aö heimili. Leikstjóri: John Erman. Sýnd kl. 5 og 7. Mælskukeppni framhaldsskóla kl. 9. FORSETA- HEIMSÓKNIN MIDNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. MIDASALA í AUSTURBÆJ- ARBIÓI KL. 16—21. SÍMI 11384. Ur blaöaummælum: . . . ég er satt aö segja stórhrifinn af hinum margeflda Suþermann III. Leikstjórn Richard Lester, styrk og handrit David og Leslie Newman, hreint út sagt óviöjafnanlegt. . . . veröur aö leita allt aftur til nútíma Chaþlins til að finna hliöstæöu. . .. hreinræktaöa skemmtimynd sem í senn kitlar hláturtaugarnar og vek- ur samviskuna af værum blundi. Mbl. 29/12 '83 . . . er um aó ræða skemmtilega gamanmynd þar sem tæknibrellur ráöa feröinni .. . Richard Pryor, gef- ur henni enn frekar stimpil sem gam- anmynd meö fyndnum leik i hverju atriöinu á fætur ööru og eins er byrj- unaratriöiö eitt þaö fyndnasta sem ég hef séð ... í heild er Superman III létt og skemmtileg mynd, sem aö vísu er mest spennandi fyrir yngri kynslóö- ina, en fullorönir sem enn muna æskuárin hafa einnig gaman af. DV 10/1 '84. jslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Verð kr. 80,- Sjáió þessa bráóskemmtilegu íslensku mynd. Sýnd kl. 9. Síðasta ainn. FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir í dag myndina The Day After Sjá auglýsingu ann- ars staðar í blaðinu. Ahrifamikil og einstak- lega gerð mynd á Klaus um leikar- SKILAB0Ð TIL SÖNDRU Ný islensk kvikmynd eftir skáldsögu Jökuls Jakobssonar. „Skemmtileg mynd full af nota- legri kímni." — „Heldur áhorf- enada spenntun." — „Bessi Bjarnason vinnur lelksigur." Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.09, 9.05 og 11.05. Hörkuspennandi litmynd, um undirróöursstarfsemi og svik í auglýsingabransanum, meö Lee Majors — Robert Mitchum — Vaierie Perrine. felenskur texti. Bðnnuð innan 14 éra. Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 11.10. Ný og mjög skemmti- leg litmynd. Mynd sem allir vilja sá aftur og aftur................ Aöalhlutverk: Jennifer Beals — Michsei Nouri. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Hækkað verð. LIFI Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggð á sam- nefndrí ævisögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvaö eftir annaö. Aöal- hlutverk. Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuó börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkaö verö. ÍSLENSKAfl Jföákarinri iSeviifa Frumsýning í kvöld kl. 20.00, uppselt. 2. sýning miövikudag 25. jan. kl. 20.00. iaTrwiata sunnudag kl. 20.00. Miöasalan er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20.00, sími 11475. RriARHOLL VEITINGAHÍS A hurni Hve -Jisgötu og Ingólfistrceiis. 1'Bordapantanir s 18833. l\ VISA rBlÍNADARBANKINN | / EITT KORT INNANLANDS V OG UTAN FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir i dag myndina Hver vill gæta barna minna Sjá auglýsingu ann- ars staðar i blaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.