Morgunblaðið - 20.01.1984, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANtJAR 1984
53
Sími 78900
SALUR 1
Frumsýnir
stórmyndina
Daginn eftir
(The Day After)
Perhaps The Most
Important Rlm Ever Made.
é THE
DAY AFTER
...Whcn War Cames Are Real.
Heimsfræg og margumtöluö
jstórmynd sem sett hefur allt á
annan endann þar sem hún
hefur verlö sýnd. Fáar myndlr
hafa fengiö eins mikla umfjöll-
un i fjölmiölum og eins mikla
athygli eins og Day After.
Myndin er tekin i Kansas City
þar sem aðalstöövar Banda-
ríkjanna eru. Þeir senda kjarn-
orkuflaug til Sovétríkjanna
sem svara í sömu mynt. Aðal-
hlutverk: Jason Robards,
Jobeth Williams, John Cull-
um, John Lithgow. Leikstjóri:
Nicholas Meyer.
| Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.25.
Hnkkaö verö.
SALUR2
Segöu aldrei aftur
aldrei
(Never say never again)
SEAN CONNERY
is
JAME5 BOND OO?
J
Hinn raunverulegl James
Bond er mættur aftur til lelks i
hinni splunkunýju mynd Never
say never again. Spenna og
grín í hámarkl. Spectrs meö
erkióvinlnn Blofeld veröur aö
stööva, og hver getur þaö
nema James Bond.
Stœrsta James Bond
opnun í Bandaríkjunum
frá upphafi.
Aöalhlutverk: Sean Connery,
Klaus Maria Brandauer,
Barbara Carrera, Max Von
Sydow, Kim Basinger,
Edtward Fox sem „M“. Byggö
á sögu: Kevin McClory, lan
Fteming. Framleiöandi: Jack
Schwartzman. Leikstjórl:
Irvin Kershner. Myndin er
tekin i dolby-stereo.
Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.25.
Hsekkaö verö.
SALUR3
Skógarlíf
og Jólasyrpa
Mikka Mús
WALJDISNÉY^ '
----- SICTURtSPrewmt
* ÍTÍICKCT'S
Ackristíms
Einhver sú alfrægasta grin-
mynd sem gerö hefur verlö.
Ath.: Jóiasyrpan meö Mikka
| Mús, András Önd og Franda
Jóakim er 25 min. löng.
Sýnd kl. 5 og 7.
í leit að frægðinni
(The King of Comedy)
Aöalhlutverk: Robert de Niro, |
Jerry Lewis. Leikstjóri: Martin
Scorsese.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Zorro og
hýra sverðið
Sýnd kl. 5 og 11.
Ath.: Fullt verö f sal 1 og 2.
Afsláttarsýningar í sal 3 og 4.
Kópavogs-
leikhúsið
Sýnud' sí>n9'fc'K Q
a
Life is running out for Lucile Fray.
She had enough love to bear ten chiidren.
Now she needs enough love to give them all away.
Sýning sunnudag 22. jan. kl.
15.00.
Miöasalan opin:
föstudag kl. 18.00—20.00
laugardag og sunnudag kl.
13.00—15.00.
Sími 41985.
Hver vill
gæta
barna minna
Mynd fyrir þig
Frumsýning á Islandi laugardagskvöld!
meö „Grínurum hringsviðsins“
.•.v.
,* »_* *,'«*, ... e e • • v • •••••••• •
.'.AJ. • .% ... »•••»••••••• •_* •
Storkostleg söng- og skemmtidagskrá meö spaugurum spaugaranna.
Ladda. Jörundi, Erni Árna og Pálma Gests. j
Leikstjóri' Gísli Rúnar Jónsson
Hljómsveitarstjóri: Vilhjálmur Guðjónsson
Hljómband og lýsing: Gísli Sveinn Loftsson J-r.
Sérstakur matseðill í tilefni kvöldsins.
húsið opnað kl. 19:00.
Þeir sem vilja ekki missa af frumsýningunni komi fyrir kl. 22:30.
Aðgangseyrir aðeins kr. 150,00.
Húsiö opnað öðrum en frumsýningargestum kl. 23:30, en þá hefst i
frumsýningardansleikur meö Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. J
Boröapantanir í síma 20221.
n-*:1 _«r
Pantið strax!
r-T,
jfílrel!'
WA