Morgunblaðið - 21.01.1984, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1984
15
Sjóðagjöld landbúnaðarins:
Innheimt gjöld tvö-
og þrefölduðust
Mjólkurframleiðslan jókst nokkuö á sl. ári.
Mjólkurframleiðslan 1983:
1,77% aukning á
innveginni mjólk
NOKKUR aukning varö í innveginni mjólk hjá mjólkursamlögunum á síö-
asta ári miöaö viö árið á undan, eða um 1,77% samkvæmt bráðabirgðaskýrsl-
um. Tóku samlögin á móti um 106,4 milljónum lítra á árinu. í desember
síöastliönum varö aukningin 2,19% miöaö við desember 1982. Tóku samlögin
á móti 7,7 milljónum lítra í mánuöinum.
í desember varð verulegur sam-
dráttur í mjólkurinnleggi á Aust-
urlandi og hjá mjólkursamlaginu
á Húsavík. Hjá Mjólkursamlagi
KEA á Akureyri varð 3,4% aukn-
ing mjólkur miðað við desember
1982. Aukningin hjá Mjólkurbúi
Flóamanna á Selfossi reyndist
5,9% miðað við desember 1982.
MBF tók við 38,3 milljónum lítra á
árinu 1983 sem er 0,23% minni
mjólk en á árinu 1982. í frétta-
bréfi Upplýsingaþjónustu land-
búnaðarins segir að verulegrar
svartsýni hafi gætt hjá mörgum
bændum á Suðurlandi síðastliðið
haust og þeir talið að samdráttur
yrði í mjólkurframleiðslunni, því
mjólkurframleiðsla umfram það
sem nú er leiðir líklega til ein-
hverrar skerðingar á útborgunar-
verði til bænda umfram það sem
verið hefur. Það er því full ástæða
til að vara bændur við frekari
aukningu í mjólkurframleiðslu,"
segir í frétt Upplýsingaþjónustu
landbúnaðarins.
MIKIL aukning varð á innheimtu
sjóöagjalda landbúnaðarins á síö-
asta ári, samkvæmt upplýsingum
sem Mbl. fékk hjá Gunnari Guö-
bjartssyni, framkvæmdastjóra
Framleiösluráðs landbúnaöarins.
Innheimta gjalda til Stofnlánadeild-
ar landbúnaðarins tvöfaldaðist og
innheimta búnaöarmálasóösgjalda
þrefaldaöist frá árinu á undan.
Á árinu 1983 innheimtust 92,3
milljónir af gjöldum til Stofnlána-
deildar sem er 101,5% aukning frá
árinu á undan. Til Stofnlánadeild-
arinnar gengur í fyrsta lagi 1% af
heildsöluverði landbúnaðarafurða
sem dregst af kaupi bóndans og í
öðru lagi 2% neytenda- og jöfnun-
argjald sem leggst ofan á heild-
söluverðið og greiðist af neytend-
um. Svo kallað búnaðarmálasjóðs-
gjald, sem er 1,1% af heildsölu-
verði landbúnaðarafurða og er
dregið af kaupi bændanna, inn-
heimtist fyrir 32,3 milljónir á ár-
inu 1983 sem er 201,7% aukning
frá árinu á undan. Bjargráðasjóð-
ur fær 55% af búnaðarmálasjóðs-
gjaldinu, en því sem eftir er skipta
búnaðarsamböndin og Stéttar-
samband bænda með sér. Hlutföll-
in hér að ofan miðast við hinar
hefðbundnu landbúnaðarafurðir
en sjóðagjöldin eru lægra hlutfall
af sumum afurðum hinna svoköll-
uðu aukabúgreina. Gunnar Guð-
bjartsson, framkvæmdastjóri
Framleiðsluráðs landbúnaðarins
sagði að þessi mikla hækkun á
innheimtum sjóðagjöldum á síð-
asta ári stafaði aðallega af laga-
breytingu sem gerð var árið 1982,
en kom til framkvæmda á árinu
1983, þar sem ársfjórðungsleg inn-
heimta gjaldanna er tekin upp en
áður voru gjöldin innheimt einu
sinni á ári, eftir á. Því hafi sjóða-
gjöld vegna ársins 1982 verið inn-
BÚNAÐARÞING 1984 verður sett
20. febrúar næstkomandi kl. 10 í
Búnaðarþingssalnum í Bænda-
höllinni í Reykjavík. Við setn-
ingarathöfnina mun formaður
Búnaðarfélags íslands, Ásgeir
Bjarnason, flytja yfirlitsræðu og
heimt á árinu 1983, svo og stór
hluti gjaldanna vegna 1983. Þá"
sagði Gunnar einnig að meiri
vinna hefði verið lögð í innheimt-
una á árinu en oft áður og hefði
það orðið til þess að þau skiluðu
sér betur.
Jón Helgason, landbúnaðarráð-
herra flytja ávarp. Að sögn Jónas-
ar Jónssonar búnaðarmálastjóra
er búist við að þingið standi yfir í
um tvær vikur eins og undanfarin
ár.
Framleiðsluráð landbúnaðarins:
Mjólkursamlögin gæti
hófs í fjárfestingum
A SÍÐASTA fundi Framleiösluráös
landbúnaöarins var samþykkt til-
laga um að senda öllum mjólkur-
samlögum landsins bréf með ósk
um aö þau vandi mjög allar fjár-
festingaráætlanir sínar og gæti
hófs í fjárfestingum á næstunni.
Að sögn Gunnars Guðbjarts-
sonar, framkvæmdastjóra
Framleiðsluráðsins, er þessi
samþykkt gerð vegna stórauk-
innar þarfar sem orðið hefur á
verðmiðlun mjólkur, en hún væri
meðal annars tilkomin' vegna
fjárfestinga hjá samlögunum.
Sagði hann að Framleiðsluráði
þætti þess vegna þörf á að fylgj-
ast betur með þessum hlutum.
Búnaðarþing verður
sett 20. febrúar
á Honda bílum árg. ’83
Var Nú aöeins Lækkun kr.
Civic 3h beinsk. 267.900 246.100 21.800
Civic 3h sjálfsk. 303.200 282.200 21.000
Civic 3h beinsk. 325.000 uppseldur
Civic Sedan 4h beinsk. 322.100 296.300 25.800
Civic Sedan 4h sjálfsk. 330.800 uppseldur
Quintet 5h beinsk. 370.000 uppseldur
Accord 3h beinsk. 389.000 uppseldur
Accord Sedan 4h beinsk. Accord Sedan 408.900 358.200 50.700
4h beinsk. EXS Accord Sedan 448.400 386.200 62.200
4h sjálfsk. EXS Prelude 2h beinsk. 465.700 uppseldur
5 gíra EXS Prelude 2h beinsk. 461.800 436.400 25.400
5 gíra EXS, PS/V 472.800 446.900 25.900
Allt verð miðað við bankagengi Yen: 0,1233
tollgengi Yen: 0,1233.
Verö án ryövarnar og skráningar.
/4ccord
Góöir greiösluskilmálar
Opið 1—5 í dag
HONDA
Á ÍSLAND
Vatnagörðum 24
Símar 38772 — 39460 — 82081