Morgunblaðið - 21.01.1984, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 21.01.1984, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1984 31 lceland, sem áður hét Vikivaki, gerir það gott víðar en í Svíþjóð Fengu þrumugóða dóma hjá Bandaríkjamönnum Hwer man ekki eftir hljómsveit- inni Vikivaki, sem stormaði hér um landið fyrir nokkrum árum og gerði það bara gott. Ef ég man rétt var Vikivaki á þeim árum skipuð þremur íslenskum bræðrum og einum Svía. Þessu nafni, Vikivaki, héldu þeir fram til ársins 1980 er því var breytt í lceland. Hljómsveitin lceland kom hingaö til lands snemma í desember, en koma sveitarinnar vakti ekki eins mikla athygli eins og vonir stóöu e.t.v. til. Mátti þar einkum og sér í lagi kenna um klaufalegri „prómót- irui urn Mduidieyn ..prumui- ’t ekanbUslörre önABB A m&ng* eU^ng ^ la^ UlMaUn|g best&r sv fyr» ^^„tU P& 300 branschmanmsK ^ rap , en göteborgare °ch í demonpro- , brinschen pratas det ,ltkSKtwr■“““ Ein úrklippa úr sænsku blöðun- um. eringu“. Til marks um þaö má nefna, aö Járnsíöunni bárust úr- klippur frá Svíþjóö eftir aö lceland var farin af landi brott. Synd og skömm, að ekki skyldi hafa veriö betur staðið að heimsókninni þvi ef marka má tveggja laga plötuna meö laginu „Breakin’The lce“ er lceland ágætasti flokkur. Þaö eru þeir Hans, Björn, Jón og Gunnar Magnússynir, sem skipa lceland og af nokkrum úrklippum, sem síöunni bárust, mátti ráöa, aö fimmti meðlimurinn væri Svíinn Anders Ohlsson. Hans var a.m.k. getið í einni umfjöllun um tónleika lceland. Hvort sú er orðin gömul skal ekki sagt með vissu, en skv. bréfstúf frá þeim bræörum er þó ekki annað aö skilja en þeir séu aöeins fjórir i sveitinni. Hijómsveitin lceland, bræöurnir Hans, Jón, Björn og Gunnar Magnús- synir. Iceland hefur leikið mjög víöa um Svíþjóö, einkum þó í miö- og suður- hlutanum við góöan oröstir. Hefur sveitin komiö viö sögu á flestum þekktari dans- og tónleikastöðum á þessum slóöum. Þá afrekaöi hljóm- sveitin einu sinni aö „hita upp“ fyrir Black Sabbath á tónleikum í Gauta- borg. Þótt til þessa hafi lceland einkum getiö sér orö fyrir góöa tónlist í Sví- þjóö og á íslandi á flokkurinn oröiö nokkrum vinsældum aö fagna í Japan og fór í tónleikaferö til Bandaríkjanna eigi alls fyrir löngu. Þar fékk hljómsveitin undantekn- ingalaust góða dóma. Var hún á snærum kunns umboðsmanns, sem m.a. skapaöi sér nafn á sínum tíma fyrir aö kynna bæöi Bítlana og Roll- ing Stones fyrir Bandaríkja- mönnum. Iceland hefur oftsinnis komiö fram í útvarpi og sjónvarpi í Svíþjóð og á orðið stóran fylgismannahóp þar í landi. Sagöi í einni úrklippunni, sem Járnsíöunni barst, að víst væri, aö áhangendurnir biðu spenntir eft- ir næstu breiðskífu bræöranna fjög- urra frá íslandi. Kyndug katta- vinasamkunda Það var heldur óvenjuleg samsetning áhorfenda, sem var saman komin á Borginni á fimmtudag. Rosknar konur (og reyndar menn líka) og ungl- ingar mynduðu þar fremur sérkennilega blöndu meö nokkrum af því aldursskeiði, sem alla jafna sækir tónleika. Þetta voru heldur ekki neinir venjulegir tónleíkar. Katta- vinafélagið var nefnilega með hátíð. Reyndar kom umsjónarmaö-. ur Járnsíðunnar ansi seint á tónleikana og ekki fyrr en Arn- þrúður Karlsdóttir, kynnir kvöldsins, tilkynnti að hlé yrði gert á fiutningi um stund. Unnur Jensdóttir og Guðni Þ. Guðmundsson hófu dagskrána eftir hlé. Unnur söng listavel og Guöni lék undir á píanó og geröi þaö einkar laglega. Leikur Bergþóra Árnadóttir — oft verið betri. hans léttur og skemmtilega laus í reipunum, ef manni leyfist aö oröa þaö svo, á köflum. Lög á borð viö Tennessee Waltz og Summertime yljuöu eldri kyn- slóðinni greinilega um hjarta- rætur. Bergþóra Árnadóttir sté þvínæst á svið með pompi og pragt og söng kattadúettinn með Unni. Flutningurinn átti ágætlega við á þessu kvöldi, en ekki heföi einkunnin oröiö há ef lærður tónlistarspekingur hefði dæmt. Kattadúettinn hefur oftast verið betur fluttur. Aldrei aftur-hópurinn sló botninn í samkunduna. Berg- þóra var eitthvaö ólík sjálfri sér þetta kvöldiö og getur sungið miklu betur en þarna. Hins veg- ar var Tryggvi Húbner hárbeitt- ur á gítarnum og norski bassa- leikarinn Geir Atli Johnsen, sýndi skemmtileg tilþrif oft á tíðum. Hafi fyrri parturinn verið eitthvaö í líkingu viö þaö sem ég barði augum, hefur skemmt- unin verið fremur rislág. Mæt- ingin var heldur ekki upp á þaö allra besta. Ég taldi aðeins 50 manns í salnum og var þá ein- hver hluti listafólksins talinn með. Afmælis- hátíó 80 ára afmælishátíö veröur haldin í Víkingasal Hótels Loftleiöa laugardaginn 28. janúar. Hátíðin hefst kl. 19.00. Sameiginlegt boröhald. Skemmtiatriöi. Dans- aö til kl. 2 e.m. Miöasala aö Ásvallagötu 1, 23. og 24. jan. kl. 17—19. Ekki viö innganginn. Boröapantanir á sama staö. Nefndin Söngskglinn / Reykjavík Vegna mikillar eftirspurnar efnir Söngskólinn í Reykjavík til kvöldnámskeiöa „öldungadeildar" Fyrstu námskeiöin standa í 3 mánuöi febrúar til apríl. Umsóknarfrestur er til 27. janúar. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skól- ans kl. 15—17.30 daglega, sími 27366. Skólastjóri fy'Notoður Litroen nœstbcsti fíosbmmi! x\. árg. km verö Citroén CX 25 diesel 82 60 þús. 490 þús. Citroén CX 2400 Pallas ’78 53 þús. 260 þús. Citroén GSA X3 82 39 þús. 270 þús. Citroén GSA Pallas ’82 28 þús. 265 þús. Citroén GSA Pallas C-matic’82 40 þús. 280 þús. Citroén GSA Pallas '82 40 þús. 260 þús. Citroén GSA Pallas ’82 30 þús. 260 þús. Citroén GS Pallas ’78 60 þús. 115 þús. Opiö á morgun, laugardag, kl. 2—5 G/obus( LAGMUH b SIMI81555 Bladburðarfólk óskast! Austurbær »■» Þingholtsstræti Ármúli 1 —11 Freyjugata 28—49. Síðumúli Bergstaðastr. 1—57.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.