Morgunblaðið - 01.02.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984
35
##
Þessi vél mun spara
húseigendum á Islandi
milljónir króna.."
Við höfum tekið í notkun vélasamstæðu sem
hefur í för með sér byltingu í fúavörn glugga,
dyrabúnaðarog klæðningar.
Hér er um að ræða GORI-vac 6002 - mjög
fullkomið fúavarnarkerfi sem gerir okkur mögu-
legt að bæta enn gæði framleiðslu okkar.
Við undir- og yfirþrýsting erfúavarnarefnum
þrengt djúpt inn í viðinn sem verja hann síðan
gegn raka og fúa.
Fúavarnarvökvinn sem við notum erolíuupp-
lausn og nýtist hann því einnig sem grunnur og
auðveldar frekari vinnslu viðarins.
Viður sem hefur verið fúavarinn með olíuupp-
lausn hrindir frá sér vatni - rúmmálsbreytingar
verða síður á honum, en þær orsaka m.a.
sprungur.
í þessu sambandi skal tekið fram að við notum
ekki vatnsuppleyst fúavarnarefni og þarfnast
viðurinn því ekki þurrkunar eftir fúavörnina.
Hvers vegna þarf fúavörn?
Gluggar og útihurðir á íslandi verða fyrir miklu
álagi vegna raka- og hitabreytinga sem orsaka
m.a. fúa, rúmmálsbreytingar og sprungur.
Skemmdir þessar kosta húseigendur milljónir
krónaárlega.
Stuttur líftími glugga og útihurða kosta hús-
eigendur- og þjóðarbúið - miklar fjárhæðir,
bæði vegna innkaupa og viðgerðarkostnaðar
aukallraóþæginda.
Nær gagnvörn djúp inn í viðinn?
Viönum er komiö fyrir í tanknum sem síðan er lokað.
Undirþrýstingi er komið á.
Tankurinn er fylltur fúavarnariegi þar til flýturyfir allt timbur. Undirþrýst-
ingur er í tanknum meðan á áfyllingu stendur.
Því næst er undirþrýstingi aflétt og yfirþrýstingi komið á í ákveðinn tíma.
Tankurinn er tæmduraf vökva. Undirþrýstingi erkomið á að nýju tilþess
að ná úr löðrandi viðnum þeim fúavarnarvökva sem hann getur ekki nýtt
sér. Timbrið erað bessu loknu næstum þurrt viðkomu.
Undirþrýstingi eraflétt. Tankurinn er opnaður. Viðurinn er tekinn úr
tanknum. Fúavörnin hefurtekið umþað bil45mínútur.
Á undanfömum árum höfum viö stöðugt unnið að endur-
bótum framleiðslunnar. Með því að taka í notkun
fúavarnarkerfið frá GORI-vac stígum við stórt skref í
gæðamálum. Stórt skref, sem mun spara viðskipavinum
okkar milljónir króna á komandi árum.
Viðarbútarnirhafa verið lagðir íupplausn sem gefurfúavörninni
dökkan lit. Á myndunum séstað fúavörnin nærdjúpt inn í
rysjuna, gljúpasta hluta viðarins.
Óháöur eftirlitsaðili á gagnvöru:
Iðntæknistofnun íslands
glugga og hurðaveiksmiðja
Njarðvík. Sími 92-1601.
Söluskrifstofa í Reykjavík: Iðnverk hf.,
Nóatúni 17. Símar 91-25930 og 91-25945.