Morgunblaðið - 04.03.1984, Page 10
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984
DD I IIV4I rVIUMyNDANNA
Utlaginn í París
Roman Polanski í París. Ánægður með lífið og tilveruna.
Frægö er undarlegt fyrirbæri.
Og suma frægö er erfitt að þurrka
út. Sjö árum eftir að hafa flúið
kærur fyrir ólögleg mök viö 13
ára gamla stúlku í Bandaríkjun-
um, dregur Roman Polanski enn
að sér ómælda forvitni. Það sem
vekur forvitni manna er ekki lit-
ríkur ferill hans sem leikstjóra,
heldur handtaka hans 1977 fyrir
nauögun, sem seinna var breytt í
ólögleg kynmök viö stúlku undir
lögaldri. Hann var aldrei dæmdur
því hann hvarf úr landi og þess
vegna býr hann nú í París og hef-
ur gefið upp alla von um aö
leikstýra aftur í Hollywood.
I nýútkominni sjálfsævisögu
sinni, „Roman“, lýsir Polanski
ofangreindum atriöum út í hörgul
og þar gefur hann nokkuð aöra
mynd af atburöinum en blööin
gerðu á sínum tíma. Hann heldur
þó ekki aö bókin muni greiða fyrir
því að hann flytjist aftur til Banda-
rtkjanna. Staöan er nákvæmlega
sú sama eftir sem áöur. Hann haföi
farið úr landi á meöan dómur var
ákveðinn yfir honum og ef hann
sneri aftur yröi hann handtekinn
viö komuna. „Auk þess á ég sárar
minningar frá Hollywood og New
York er ekki höfuöborg kvik-
myndaiönaöarins, svo ég hef enga
löngun til aö snúa aftur til Banda-
ríkjanna. Ég bjó hér í París fyrst
eftir aö ég fór frá Póllandi og ég
hef alltaf haft þaö gott hér.“
Polanski vantreystir blaöa-
mönnum og hefur ástæöu til. Eftir
dauða konu hans, Sharon Tate,
sem myrt var meö vinum sínum af
Manson-„fjölskyldunni“ ýjuöu
blaðagreinar aö því aö Polanski
heföi kallaö þaö yfir þau meö því
aö dufla viö svartagaldur og
vingast viö hinar óvandaðri teg-
undir manna í Hollywood.
„... Allar kringumstæöur voru
svo fáránlegar og viðbjóöslegar.
Þar sem engin svör voru fyrir um
ástæöur verknaöarins, fóru blöðin
aö leita eftir einhverjum og litlu
blaöamannahausarnir tengdu
Roman
Polanski
gefur út
sjálfsæfisögu
sína og
kallar hana
„Roman“
þegar mynd eins og Rosemary's
Baby viö persónuleika mannsins
sem geröi hana. Ef einhver gerir
mynd um eiturlyfjaneytendur,
hugsa þeir aö hann hljóti að vera
einn slíkur og ef einhver gerir
mynd um svartagaldur, sem virðist
raunveruleg þá hlýtur sá aö fást
viö hann. Moröingjarnir voru svo
hryllilegir og skelfilegir aö hugs-
unin um aö hver sem er heföi get-
aö orðiö fórnarlamb þeirra, gat
ekki staöist. Þaö var þægilegra aö
segja aö þau hafi kallaö þetta yfir
sig sjálf."
Skilinn efftir
til aö deyja
Meö myndum eins og Reþuls-
ion, Cul de Sac, Rosemary’s Baby
og Macbeth hefur Polanski fengiö
orö á sig fyrir aö vera gagntekinn
af hinum dökku hliöum lífsins.
Sumir hafa skýrt þaö meö því aö
vísa til bernsku hans. Polanski flýöi
úr gyöingagettóinu ( Kraká í Pól-
landi ungur drengur og bjó í felum
hjá bændafjölskyldu. Foreldrar
hans voru fluttir til útrýmingarbúö-
anna í Auschwitz þar sem móöir
hans dó. Hann man greinilega eftir
lífinu í gettóinu, þegar nágrönnum
og fjölskyldum var hópaö saman
og faðir hans ýtti honum í gegnum
gat á giröingu áöur en þau voru
flutt til búðanna.
Þegar stríðinu lauk hélt hrylling-
urinn áfram. Lík Þjóöverjanna voru
látin liggja á götunum og pólskir
krakkar sprengdu sig í loft upp þar
sem þau voru aö leika sér aö
spengjuefni sem lá á víöavangi.
Ráöist var á Polanski og hann skil-
inn eftir til aö deyja. Þaö er atburö-
ur sem seinna bergmálaöi í dráp-
inu á húseigandanum í Repulsion.
„Þaö má vera aö bernska mín
hafi verið ein martröö út í gegn
eins og henni er lýst í bókinni, en
sem barn þekkti ég ekkert annaö
og þraukaöi bara. Þaö er ekki
eitthvaö sem sækir á mig. Þaö
eina sem mér sárnar var skilnaöur
viö foreldra mína. Þaö sem stríð
raunverulega merkir fyrir einstakl-
inga er fyrst og fremst skilnaöur
viö þá sem þeir unna.“
Polanski er nýkominn frá Pól-
landi þar sem hann var viö bana-
beö fööur síns. Dauöi fööur hans
hefur slitiö persónuleg tengsl Pol-
anskis viö Pólland og hann hefur
ekki í hyggju aö snúa þangaö aftur
til starfa.
Fyrir tveimur árum lék hann þar
í leikriti Peter Shaffers, Amadeus,
en jafnvel það haföi kostað gífur-
lega vinnu því flytja varö þangaö
meirihluta leikgerðarinnar. „Aö
gera Knife in the Water, þegar
kvikmyndaiönaöurinn í Póllandi
var betur á sig kominn en núna,
var nógu erfitt. Viö þurfum fjölda
manna og mörg tonn af tækjum til
aö fást viö okkar list. Málari þarf
eingöngu striga, pensla og liti. Þaö
sem maöur hefur heillast svo af
pólskum kvikmyndageröar-
mönnum, er aö þeim skuli yfirleitt
takast aö Ijúka viö myndir sínar.“
Skapstór
Af sjálfsævisögu Polanskis má
ráöa aö hin bráöa pólska skap-
gerö hans hafi ekki auöveldað
samskiptin viö bandaríska kvik-
myndaiönaöinn. Leit hans aö full-
komnun leiddi til kvartana frá
bæöi leikurum og fjármögnurum
yfir því hve lengi tók aö mynda
atriði. Á meðan á kvikmyndun
Chinatown stóð fór Jack Nicholson
ætíö inn í búningsherbergið sitt í
hléum til aö horfa á kýluboltaleik í
sjónvarpinu. Þaö varö til þess aö
Polanski í reiðikasti greip kúst og
ruddist inn í búningsherbergiö hjá
Nicholson, mölbraut sjónvarps-
tækiö og mokaöi því út úr herberg-
inu. Viöbrögö Nicholsons voru
jafnvel enn dramatískari. Hann
berháttaði sig fyrir allra augum og
labbaði sig rólega í burtu.
Utan sviösins liföi Polanski einn-
ig hávaöamiklu líferni. Hann átti
sér drykkjufélaga í London og Par-
ís svo sem eins og Victor Lownes
og Warren Beatty. Alls staöar voru
partý á öllum stundum og stelpna-
skarinn fylgdi þeim. Dauöi Sharon
Tates varö Polanski mikið áfall,
gróf undan bjartsýni hans og
sjálfsöryggi. Hann minntist oröa
fööur síns, gleði og hamingja kost-
ar sitt. Honum þykir ólíklegt aö
hann eigi eftir aö búa lengi meö
sömu konunni. „Ég á í vandræöum
Prinsessustóll
Kr. 3.740.-
Prinsessuborð
Kr. 2.150.-
Stóll
Kr. 2.770.-