Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 59 vegna þess að undir niðri ber ég konur saman viö Sharon. j hvert sinn sem ég hitti einhvern sem ég seinna stend í nánu sambandi viö, ber ég hann alltaf saman við eitthvað sem ég hef áöur þekkt." „Illur, losta- fullur dvergur“ Eftir lát Sharons flutti Polanski til Sviss, í kastala í Gstaad, sem stendur nálægt Montesano, heimavistarskóla fyrir ungar stúlk- ur. Stúlkurnar á aldrinum milli 16 og 19 ára, tóku uþþá því að læöast úr herbergjum sínum eftir aö Ijósin höföu veriö slökkt og stelast í kastala Polanskis. Sumar komu aðeins til aö tala og hlusta á tón- list. Eins og hann haföi oft fundiö hjá stúlkum á þessum aldri, bjuggu þær yfir „ómældu magni visku og ímyndunarafls". „Of mikill aldursmunur á hvorn veginn sem er, angrar fólk. Þegar þú segist kunna vel viö mjög ungar stúlkur fer fólk strax aö gruna eitthvaö.” Sjálfur er Polanski við- kvæmur fyrir sínum eigin aldri. „Ég er á þeim aldri sem ég vil helst ekki vera minntur á.“ Hann varö fimmtugur í ágúst sl. „Síðan um þrítugt hef ég alveg hætt aö hafa gaman af afmælunum mínum, þó aö, svo undarlegt sem þaö virö- ist, mér hafi alltaf fundist ég vera þrítugur síöan.“ Polanski hefur alltaf haldið fram aö stúlkan, sem ákæran snerist um, hafi búiö yfir kynferöislegri reynslu og aö hún hafi á engan hátt færst undan. „Á stundum sem þessari hugsar þú raunverulega ekki því allir aðrir gera þaö. Þaö var rangt af mér aö gera þetta vegna laganna í Kaliforníu. En held ég aö þaö sé siöferöilega rangt sem tvær manneskjur gera ein- faldlega vegna aldurs þeirra? Ég get ekki haldiö aö það sé rangt. Hún var ekki ókunnug í kynferö- ismálum og líkamlega var hún svo þroskuð. En ef þaö er 80 kílómetra hámarkshraði á hraöbrautum í Bandaríkjunum verður þú aö viröa þaö. Ef þú ekur hraöar og þú næst, veistu aö þaö var rangt af þér aö akka hraöar en leyfilegt er, jafnvel þó þú vitir þaö einnig aö hraöatak- mörkunin er fáránlega lág.“ Ákvöröun Polanskis aö flýja á meðan mál hans var lagt fyrir dómstóla í staö þess aö treysta á bandarískt réttarfar, má vera aö hafi veriö fljótfærnisleg. En Pol- anski sem þegar haföi fengiö for- smekkinn af fangelsisvist þá 45 daga sem hann sat inni, neitaöi aö snúa aftur. Jafnvel sú staöreynd aö Dino de Laurentis haföi þegar boöiö honum milljón dollara samn- ing fyrir að leikstýra endurgerö myndarinnar Hurricane, fékk hann ekki ofan af ákvöröun sinni. Hann kom fótunum undir sig aftur sem leikstjóri í París meö Tess en sam- band hans viö stjörnu myndarinn- ar, Nastössiu Kinski, sem aðeins var 15 ára, virkaöi eins og olía á eld þeirra sem hann sjálfur sagöi aö litu á sig sem „illan, lostafullan dverg“. Ný mynd Þeir erfiöleikar sem þaö tók aö fá Tess sýnda í London og í Bandaríkjunum uröu til þess aö Polanski varð fráhverfur kvik- myndum. Hann sneri sér aö leik- húsinu í staöinn og tók aö sér hlut- verkiö Amadeus í samnefndu leik- riti sem hann og leikstýröi í Pól- landi og París. Hann hefur nú aftur snúiö sér aö kvikmyndum. Hann hefur tekiö aö sér aö leikstýra gamanmynd í gamla Eroll Flynn- stílnum, sem hlotiö hefur nafniö The Pirates. Sá sem fjármagnar myndina er Tarak Ben Ammar, sem einnig fjármagnaöi La Travi- ata Zeffirellis. Myndin verður tekin í Túnis nú í vor. Á einum staö í bók Polanskis stendur: „Eins lengi og ég man eft- ir hefur línan á milli ímyndunar og veruleika veriö fullkomlega á reiki.“ Hann viöurkennir aö þaö sé lykillinn aö frama hans og líka lyk- illinn aö vandræöum hans. Hann hefur náö sínum takmörkum meö þvi einfaldlega aö trúa þvi aö hægt sé aö ná þeim, þegar vinir hans geröu þaö ekki. Fyrir þaö fyrsta trúöi því enginn í Póllandi aö hann gæti oröiö kvikmyndaleikstjóri. „Ég er alltaf ánægöur meö nýja lífsreynslu og hugsa aö einn dag- inn gæti komiö aö þvi aö ég þyrfti á henni aö halda. Ég hef tvisvar farið til Himalaya og í Tíbet skalf ég í tjaldinu mínu, en ég hugsaöi: „Þetta er frábært, vegna þess aö einn daginn gæti ég notaö þetta.““ Þýtt. — ai. Lukkudagar Vinningsnúmer frá 1. janúar til 31. januar1984 Vinningshafar hringi í síma 20068. 1. 33555 11. 56632 21. 49611 2. 24015 12. 12112 22. 5635 3. 33504 13. 33760 23. 1895 4. 19889 14. 18098 24. 37669 5. 24075 15. 3783 25. 22642 6. 24187 16. 36925 26. 9992 7. 47086 17. 31236 27. 4801 8. 33422 18. 20149 28. 56967 9. 59315 19. 48942 29. 24306 10. 50940 20. 38705 30. 8869 31. 56139 Vinningsnúmer LUKKUDAGA 1. febrúar til 29. febrúar 1984. 1. 46656 11. 34160 21. 10474 2. 43614 12. 19489 22. 20006 3. 16004 13. 460 23. 26556 4. 20282 14. 58611 24. 19447 5. 58380 15. 39109 25. 48104 6. 18234 16. 22153 26. 5299 7. 58628 17. 34657 27. 1390 8. 36578 18. 1797 28. 11308 9. 33325 19. 45994 29. 15986 10. 26049 20. 23986 Vinningar greiddir út 10. hvers mánaðar. Borgarspítalinn °9 Rauöi kross Islands Efna til sjúkraflutninganámskeiös dagana 30. apríl —11. maí nk. 1984. Kennsla fer aö mestu fram í Borgarspítalanum frá kl. 08—17 daglega en eftir þaö gefst þátttakendum kostur á veru á sjúkra- og slysavakt Borg- arspítalans og slökkvistöövar Reykjavíkur. Umsækjendur starfi viö sjúkraflutninga og hafi lokið almennu skyndi- hjálparnámskeiöi. Þátttökugjald er kr. 5.300. Nánari upplýsingar og innritun á skrifstofu RKÍ í síma 91-26722. (Hólmfríður eöa Höröur). Umsóknarfrestur er til 24. mars 1984. NORDMENDE „Lengi getur gott batnað“ Nýja Nordmende myndtækiö hefur nú veriö gert tíu sinnum betra og var þó valið af stærri myndbandaleigum vegna gæöa og góörar þjónustu. STUTT LÝSING: 1. Skyndi-upptaka ef mikið liggur á. 2. .14 daga upptökuminni gefur mikla möguleika á upptöku fram i timann. 3. Læsanleg myndleit á ni- földum hraöa fram og til baka. 4. Góö kyrrmynd ef skoöa parf nánar. 5. Rammi * á eftir ramma- kyrrmynd þannig aö hver hreyfieining á eftir annarri er möguleg. 6. Sjálfvirk finstilling á mót- takara. 7. Sjálfvírk bakspólun. 8. Rakaskynjari. 9. Átta stööva minni. 10. Kvartz-stýröir mótorar. 11. Digital-teljari þannig a auövelt er aö skrá hv< ákveöiö efni er á mynt. bandinu. 12. Framhlaöiö, tekur minn. pléM 13: Ldttrofar §§m ©ru sam hæföir. 14. Stsrö: Breidd 43,5 sm. Hæö 13,0 sm. Dýpt 36,0 sm. SKIPHOLTI 19 REYKJAVÍK — SÍMI 29800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.