Morgunblaðið - 04.03.1984, Síða 22

Morgunblaðið - 04.03.1984, Síða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 icjo^nu- iPÁ í hrúturinn ' |l|l 21. MARZ-lð.APRlL l*ú þarfl aA brryla ájrllunum þínum í dag til þrsx að vrrða við óskum annarra. Krlaesstörf og viðskipli tranga rkki rins og þú hafðir vonast til. I*rtta rr frrkar þrrytandi dagur. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú skalt rkki vrra mrð nritt Irynimakk í dag. Þrir srm þú vonaðir að mundu hjálpa þér standa rkki við orð sín. Gamalt vandamál krmur í Ijós á ný «g virðist rrfiðara rn nokkru sinni. m TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Þú skalt rryna að blanda þrr rkki f fjárhagsvandrirði vina þinna. Hópvinna og félagsstörf gtng* rkki nógu vrl og þú vrrð- ur fyrir vonbri|>ðum. Fólk strnd- ur rkki við loforð sín. KRABBINN 21. JÚNl—22.JÚLÍ Þú skalt rkki taka nrina áhættu í daf>. Vrrtu vandlátari f vali vina þinna. Félagi þinn rða maki rr kæruiaus og man rkki rftir loforði srm hann gaf þér. !C«klLJÓNIÐ E^li23 JÍIL|-22- ágöst Þú vrrður fyrir vonbrigðum rf þú þarft að hafa samband við fólk á fjarlsgum stöðum. Við- skipti ganga brösuglega. Þú skalt rryna að vera srm mrst heima við í dag. Gættu þrss að ofrryna þig rkki. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú skalt vrra sérlega gætinn í fjármálum. Rryndu að komast hjá því að taka ábyrgð á fé ann- arra. Þú vrrður fyrir vonbrigð- um í ástamálunum. Ástvinur þinn rr ekki tillitssamur. \Qh\ VOGIN I 23. SEPT.-22. OKT. Þér grngur rrfiðlrga að fá sam- starfsfólk til samvinnu. Þeir lofa e.t.v. öllu fögru en brjóta svo loforðin. I*ú verður að vera sérlega tillitssamur og kurtris rf allt á rkki að fara í bál og brand á heimilinu. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Ferðalög og heimsóknir verða ekki til neins í dag. Þú verður einungix fyrir vonbrigðum. Nágrannar þínir miaskilja þig og þetta verður fremur þreyt- andi dagur. U BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Pú skalt forðast að fjárfeata í dag. Fólk í kringum þig er kærulauNt með peninga. Vertu hófsamur. Petta er ekki gódur ur. Ástarmálin ganga líka fremur illa. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér grngur rrfiðlrga að lynda við aðra mrðlimi fjölskyldunn- ar. Hugmyndir þínar eru óvin- sælar og þér er betra að hætta við þær ef þú ætlar að halda friðinn. Gættu hófs og haltu hrilsunni í lagi. IHH VATNSBERINN LsmSÍS 20. JAN.-18.FEB. Það er mikil hætta á að þú verð- ir Kvikinn í dag. Iní skalt því ekki treysta hverjum aem er og geyma öll málefni sem þurfa að fara fram með leynd. Heikm- leysi verður til þeas að tefja fyrir þér. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt ekki taka þátt í fjár- festingum mrð vinum þínum. Þú hefur rkki rfni á að tapa. Þú skalt rkki rryna að apa allt rftir fólki sem rr miklu ríkara rn þú. m X-9 LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK I SAU) 50METHIN6 FUNNV ON TV LAST NI6HT ICg sá nokkuð skcmmtilogl í sjónvarpinu í gærkvöldi. THI5 BA5EBALL TEAM HAP A REAL L0UDM0UTH 0N IT... THE MANA&ER COULPN'T TAKE IT 50 HE PULLED THE LOUDAáOUTH'S CAP D0U)N o\/pi? Uit; upad * l'að var hornaboltalið og einn svaka kjaftaskur í því ... Stjórinn þoldi ekki vaðalinn svo að hann kippti húfu kjaft- asksins niður á kjamma! I tUONPER IF THAT LUOULD EVER HAPPEN in reallife:.. Svona lagað gerist varla þeg- ar út í líflð er komið ... Og þó gæti það verið. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson N-S spila 7 tígla, sem vestur gerðist svo djarfur að dobla, en hafði áður ströglað á einum spaða. Hvernig á sagnhafi að refsa honum fyrir ósvífnina? Norður ♦ 8 V KDG42 ♦ KD54 ♦ ÁG6 Suður ♦ ÁD5 VÁ5 ♦ Á863 ♦ 10542 Útspilið er tígulgosi. Trompin þurfa að skiptast 3—2, svo mikið er gefið. En þrettán slagir eru engan veg- inn auðfengnir þrátt fyrir það. Fyrsta hugsunin er að athuga möguleikann á þvi að trompa tvo spaða í blindum. Þannig fengjust sex á tígul, sem dugar í slemmuna ásamt fimm á hjarta og svörtu ásunum. En samgangsvandræði koma í veg fyrir þá fyrirætlun. Eftir að hafa drepið á tígul- kóng, spilað spaða á ás og trompað spaða, farið inn á hjartaás og trompað enn spaða, er engin leið inn á suð- urhöndina til að taka síðasta tromp andstæðinganna. Því verður að velja aðra leið. Taka einfaldlega þrisvar tígul, síðan öll hjörtun og kasta laufi heima: Norður ♦ 8 Vestur ♦ KDG42 Austur ♦ KG1097 ♦ RD54 * 6432 ¥ 86 *AG6 * 10973 ♦ G109 Suður ♦ T2 ♦ KD9 ♦ ÁD5 +873 ♦ Á5 ♦ Á863 ♦ 10542 Vestur verður að finna þrjú afköst í hjörtun. Hann má missa tvo spaða, en síðan ekki söguna meir. Kasti hann þriðja spaðanum, spilar sagnhafi spaðaás og trompar spaða og fellir kónginn í leið- inni. Það er það sama upp á teningnum ef vestur fórnar laufníunni: þá er laufás tekinn og lauf trompað og laufgosinn verður úrslitaslagurinn. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Wijk aan Zee-mótinu í Hollandi í janúar kom þessi staða upp í meistaraflokki í skák alþjóðlegu meistaranna de Wit, Hollandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Gutmans, ísrael. Byrjunin var Najdorf- afbrigðið í Sikileyjarvörn: 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6, 6. Bg5 — e6, 7. f4 — Rbd7, 8. Df3 — Dc7, 9. 0-0-0 — b5, 10. Bxb5! — axb5. 11. Rdxb5 — Db6, 12. e5 — Bb7, 13. De2 — Re4. (Nýr leikur, en lélegur. Betra er 13. — dxe5,14. fxeö — Rd5.) 14. Rxe4 - Bxe4, 15. exd6! — Hc8, 16. Rc7+ — Hxc7, fl. dxc7 — Bb7, 18. f5 — e5? 19. Dxe5+! og svartur gafst upp. Kiril Georgiev frá Búlg- aríu, heimsmeistari unglinga, sigraði í meistaraflokknum. En næstir urðu heimamenn- irnir Hartoch og Langeweg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.